12.03.2009 13:12

Æskan og Hesturinn

Æskan og hesturinn

Farið verður á sýninguna "Æskan og hesturinn"  á laugardaginn 14.mars 2009

Sýningin hefst kl. 13:00 og gott er að hafa með sér nesti til að borða áður en sýningin hefst. Eftir sýninguna verður farið á pizzastað áður en lagt verður af stað heim.

Rúta leggur af stað frá Flúðaskóla kl. 10:30 og komið til baka ca. 18:00- 18:30. Hægt er að koma í rútuna á Sandlækjarholti og í Brautarholti. Rútan tekur 45 í sæti og félagar í Smára ganga fyrir. Munið að vera hlýlega klædd.

Kostnaður er 2.000.- og skráning þarf að hafa farið fram fyrir kl.18:00 á föstudaginn, 13.mars hjá Kolbrúnu í síma 6995178

Hlökkum til að sjá ykkur

Vafrinn styður e.t.v. ekki birtingu þessarar myndar.
    kveðja, æskulýðsnefnd Smára
Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1738
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 2017037
Samtals gestir: 290028
Tölur uppfærðar: 19.10.2019 07:50:55