09.01.2010 13:09

Þjálfunarnámskeið


Hestamannafélögin Logi og Smári

Námskeið í vetur og vor 2010 í reiðhöllinni á Flúðum

Reiðkennari: Cora J. Claas

Viljum minna fólk á að nú fer að hefjast þjálfunarnámskeið í reiðhöllinni og eins og áður hefur komið fram er kennari Cora Claas.
Það er því upplagt fyrir ykkur að fara að taka inn hross sé það ekki búið og byrja undirbúning þjálfunarinnar eða áframhaldandi tamningu á að fara á námskeið.

Hér að neðan eru upplýsingar um námskeiðahald sem fram fer í reiðhöllinni í vetur og fram á vor. Frekari  upplýsingar og námskeiðslýsingar er að finna á www.smari.is

Þjálfunarnámskeið

15.01.10 Fös kl. 20:00 bóklegur tími

16.01.10 Lau 2 x 30 mín verklegur tími á milli  kl. 9:00 og 18:00

05.02.10 Fös kl. 20:00 bóklegur tími

06.02.10 Lau kl. 2 x 30 mín verklegur tími á milli  kl. 9:00 og 18:00

19.02.10 Fös kl. 20:00 bóklegur tími

20.02.10 Lau 2 x 30 mín verklegur tími á milli  kl. 9:00 og 18:00

Hræðslupúkanámskeið / Námskeið fyrir hræddar konur

Kennslan fer fram Lau 20.03.10 og Sun 21.03.10 á bilinu 9:00 til 16:00.

Byrjendanámskeið

Kennslan fer fram Lau 08.05.10 og Sun 09.05.10 frá kl. 9:00 til kl.16:30.

Einkakennsla á Þriðjudögum

Þeir sem vilja skrá sig sendi póst á jovanna@gmx.de eða hringi í síma 8446967 hjá Coru.

Kær kveðja, Cora Claas og hestamannafélögin Logi og SmáriFlettingar í dag: 128
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 429
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 2041046
Samtals gestir: 293973
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 13:07:46