23.08.2011 19:16

Framlengdur skráningarfrestur í úrtöku fyrir Uppsveitadeild

Reiðhöllin á Flúðum auglýsir úrtöku fyrir Uppsveitadeildina 2012

Þátttakendur skulu vera félagar í hestamannafélögunum  Loga Trausta og Smára.

Úrtakan verður haldin í Reiðhöllinni á Flúðum þann 27 ágúst kl 14.00

Keppt verður í fjórgang og fimmgang eftir FIPO reglum.

Keppt verður um 11 laus sæti í deildinni þ.e 6 sæti Smárafélaga, 2 sæti Logafélaga og 3 sæti Traustafélaga.

Í skráningu þarf að koma fram IS nr  hests og kt knapa.  Skráningar sendist á ksb@internet.is  FYRIR KL. 20.00 MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 24 ÁGÚST.

Skráningargjald er 3000 kr og greiðist á staðnum

Hægt er að nálgast reglurnar á heimasíðum hestamannafélagana.

www.smari.is  

http://hestamannafelagidlogi.bloggar.is  

http://trausti.123.is


Flettingar í dag: 277
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 398
Gestir í gær: 95
Samtals flettingar: 2028221
Samtals gestir: 291789
Tölur uppfærðar: 11.11.2019 23:09:18