07.04.2014 18:49

Töltmót

Stefnt er að því halda sameiginlegt töltmót hestamannafélganna Loga, Smára og Trausta  miðvikudagskvöldið 16. Apríl í Reiðhöllinni á Flúðum.  

Keppt verður í Barna-, Unglinga-, Ungmenna- og Fullorðinsflokk, Riðið verður T3 prógram: 2 knapar saman í braut í forkeppni undir leiðsögn þuls. 

Vegleg verðlaun verða fyrir efstu sæti: t.d folatollar undir bæði unga og efnilega hesta og aðra reyndari og þekktari

– verðlaun verða nánar auglýst síðar!

 

Nánari upplýsingar um skráningu og tímasetningar verða birtar um miðja viku.

 

Opnað fyrir skráningu á fimmtudagsmorgunn fram á mánudagskvöld.

 

Mótanefndir Loga, Smára og Trausta.

 

Flettingar í dag: 427
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 319
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1970294
Samtals gestir: 282903
Tölur uppfærðar: 16.7.2019 15:13:37