21.04.2014 19:08

Úrslit frá Uppsveitadeild Æskunnar

Uppsveitardeild æskunnar var haldinn í Flúðahöllinni laugardaginn 19. apríl.

Keppt var í Smala og fljúgandi skeiði. Börn og unglingar stóðu sig með mikilli prýði og gaman var að sjá tilþrifin bæði í smala og skeiði.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins og heildarstig eftir mótin.

Myndir má finna á fésbókarsíðu Loga https://www.facebook.com/hestamannafelagidlogi

Næsta mót verður haldið 4. maí og verður keppt í Fimmgangi unglinga/ Tölti unglinga og Fjórgangur barna/ Tölt barna.

 

 

 

 

          Úrslit úr þrígangi og fjórgangi í Uppsveitadeild Æskunnar 8. mars

 

 
Flettingar í dag: 427
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 319
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1970294
Samtals gestir: 282903
Tölur uppfærðar: 16.7.2019 15:13:37