23.04.2014 00:54

Firmakeppni Smára 2014

Verður haldin á Flúðum 1 maí að venju og hefst stundvíslega kl. 14.00

Skráning á staðnum frá 13.00 til 13.50

 

Keppt verður í eftirfarandi flokkum :

 
 

Pollaflokkur(9 ára og yngri)

Barnaflokkur ( 10-13 ára)

Unglingaflokkur ( 14-17 ára)

Ungmennaflokkur ( 18-21 árs)

Kvennaflokkur

Karlaflokkur

Heldri manna og kvennaflokkur

150 m skeið

Hvetjum alla til að mæta og gera sér glaðan dag á einum stærsta viðburði félagsins, hvort sem er ríðandi, gangandi  eða akandi. 

  STJÓRNIN

*Reglur firmakeppni má finna inn á www.smari.is undir liðnum LÖG OG REGLUR

 

Flettingar í dag: 427
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 319
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1970294
Samtals gestir: 282903
Tölur uppfærðar: 16.7.2019 15:13:37