04.02.2019 19:07

Úrslit af fyrsta vetrarmóti Smára

Fyrsta vetrarmótið okkar fór fram síðastliðinn laugardag. Það var góð mæting og skemmtileg stemming :) Við hefðum samt vilja sjá pollana okkar ! vonum að sjá þá næst ! ;) Hér koma svo niðurstöður :

Barnaflokkur:
1. Aron Mímir Einarsson og Tígulstjarna = 6,3

Unglingaflokkur:
1. Þorvaldur Logi Einarsson og Stjarni = 7,0
2. Sigrún Högna Tómasdótitr og Greifi = 6,8
3. Þórey Þula Helgadóttir og Gjálp = 6,5
4. Melkorka Gunnarsdóttir og Bassi = 6,0
5. Hjörtur Snær Halldórsson og Gjöf = 5,5

Áhugamannaflokkur
1. Berglind Ágústsdóttir og Ísar = 6,3
2. Kristín Ingimarsdóttir og Kopar = 6,0
3. Marie Louise og Óðinn = 5,8
4. Sigmundur Jóhannson og Rák = 5,5
5. Maja Vilstrup og Vaka = 5,3

Opinn Flokkur:
1. Kristín Magnúsdóttir og Sandra = 8,0
2. Thelma Dögg Tómasdóttir og Bósi = 7,5
3. Þorgeir Ólafsson og Eindís = 7,0
4. Ragnheiður Hallgrímsdóttir og Aría = 6,8
5. Hekla Salóme Magnúsdóttir og Karún = 6,5

Takk fyrir skemmtilegt mót
kveðja, Mótanefnd Smára ! :)
ps. við minnum á annað vetrarmótið okkar en það er Hjónaballsdaginn 2 mars ! fylgjist með :)

Flettingar í dag: 427
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 319
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1970294
Samtals gestir: 282903
Tölur uppfærðar: 16.7.2019 15:13:37