13.02.2019 20:54

Reiðnámskeið

Reiðnámskeið :)

Einkatímar hjá Rósu Birnu Þorvaldsdóttur

Boðið verður uppá einkatíma hálfs mánaðarlega í reiðhöllinni á Flúðum í vetur. Þetta eru almennir reiðtímar þar sem lögð verður áhersla á góða reiðmennsku og skilvirkar ábendingar.
Hver einkatími er 30 mínútur og kostar 5000 kr. Bæði verður hægt að skrá sig í stakan tíma og á heilt námskeið. Námskeiðið byrjar 26. febrúar og verður aðra hvora viku eftir það. 26.febrúar - 4. mars - 19. mars - 2. apríl - 16. apríl - 30. apríl . Fyrstu tími mun hefjast um sex leitið og svo koll af kolli fram á kvöld. Skráning á smari@smari.is Gott að láta fylgja með ef það eru óskir með tímasettningu og hvort knapi ætlar að mæta öll skiptin eða stakan tíma. Kveðja stjórn Smára

Mynd frá Hestamannafélagið Smári Hestamannafélagið Smári.

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 267
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 1995558
Samtals gestir: 287707
Tölur uppfærðar: 20.9.2019 01:54:41