Færslur: 2009 Október

30.10.2009 07:49

Söluskrá

Ráslisti sölusýningarinnar í Reiðhöllinni á Lambatanga á Flúðum

Meðfylgjandi er ráslisti fyrir sölusýninguna í kvölt. 20 hross eru skráð og von á mjög skemmtilegri sýningu og flottum hrossum. Sýningin hefst klukkan 19.30.
Einnig verður uppboð á folatollum til styrktar æskulýðsnefnd, spennandi folar í boði, til dæmis Hvinur frá Vorsabæ 1, Glæsir frá Litlu Sandvík og Kaldi frá Meðalfelli.
Við ætlum okkur að hafa kvöldið sem skemmtilegast, alli velkomnir hvort sem þið viljið kaupa, selja eða bara skoða.


Nr.1 Náttfari frá Vestra-Geldingarholti
Isnr.: IS2002188031 Knapi: Guðmann Unnsteinsson
Litur: Ljósbrúnn Umr.m.: Guðmann Unnsteinsson
Faðir: Þytur frá Vestra-Geldingarholti Uppl.: Sigfús og Rósmarí
langholtskot@hotmail.com
langholtskot.123.is
Móðir: Ísafold frá Vestra-Geldingarholti Sími: Sigfús 894 1855
Rósmarí 861 7013
Guðmann 899 0772
Lýsing: Ágætis reiðhestur þægur og hreingengur. Meðal viljugur,fínn fyrir alla fjölskylduna
Verð: 300.000.-


Nr.2 Brá frá Hólavatni
Isnr.: IS2004284460 Knapi: Cora J. Claas
Litur: Brún Umr.m.: Sigmundur Jóhannesson
Faðir: Glaumur frá Svanavatni Uppl.: cjc@visir.is
Móðir: Þrá frá Kirkjubæ Sími: 894 8974
Lýsing: Brá er þæg 5 vetra meri með ágætis tölt og brokk. Hún hefur verið tamin í 3 mánuði.
Verð: 300.000.-


Nr.3 Óðinn frá Skollagróf
Isnr.: IS200188200 Knapi: Sigurður Jónsson
Litur: Brúnn Umr.m.: Sigurður og Fjóla í Skollagróf
Faðir: Toppur frá Eyjólfsstöðum Uppl.: skollagr@media.is skollagrof.is
Móðir: Mugga frá Skollagróf Sími: 894 3059
Lýsing: Alþægur góður reiðhestur, töltgengur og með góðan vilja, hesturinn er því sem næst óþjálfaður núna
Verð: 400.000.-


Nr.4 Vanadís frá Röðli
Isnr.: IS2006256384 Knapi: Ingvar Hjálmarsson
Litur: Rauðskjótt eða Jarpvindóttskjótt Umr.m.: Ingvar Hjálmarsson
Faðir: F:Áll frá Byrgisskarði Uppl.: Ingvar Hjálmarsson
hjalmarhja@simnet.is

Móðir: M: Venus frá Röðli Sími: 891 9597
Lýsing: Ótamin litfögur hryssa . Skráð rauðskjótt í worldfeng en eigandi telur að hún sé jarpvindótt skjótt
Verð: 300.000.-Nr.5 Ambátt frá Langholtskoti
Isnr.: IS2004288261 Knapi: Guðmann Unnsteinsson
Litur: Dökkjörp Umr.m.: Guðmann Unnsteinnson
Faðir: Kjarni frá Árgerði Uppl.: langholtskot@hotmail.com
langholtskot.123.is
Móðir: Drottning frá Langholtskoti Sími: 899 0772
Lýsing: Þæg,ágætis reiðhryssa fyrir alla fjölskylduna. Vel vökur, gæti hentað í skeiðgreinar
Verð: 400.000.-Nr.6 Björk frá Syðra-Langholti
Isnr.: IS2004288322 Knapi: Cora J. Claas
Litur: Rauðstjörnótt Umr.m.: Cora J. Claas
Faðir: Bjarkar frá Blesastöðum 1A Uppl.: cjc@visir.is
Móðir: Glóð frá Miðfelli 5 Sími: 844 6967
Lýsing: Björk er þæg, hágeng og mjög vel ættuð meri. Hún hefur verið notuð fyrir spræk börn. Björk hefur unnið til verðlauna í unghrossaflokki. Móðir hennar er með 1.verðlaun fyrir hæfileika og faðir hennar er með 8,39 í aðaleinkunn. Gæti hentað til keppni í barnaflokki.
Verð: 500.000.-


Nr.7 Loki frá Svignaskarði
Isnr.: IS1999136521 Knapi: Sigurður Jónsson
Litur: jarpstjörnóttur Umr.m.: Sigurður og Fjóla í Skollagróf
Faðir: Þjótandi frá Svignaskarði Uppl.: skollagr@media.is, skollagrof.is
Móðir: Byrjun frá Svignaskarði Sími: 894 3059
Lýsing: Mikið viljugur klárhestur með tölti, góður í umgengni, gæti nýst í keppni t.d. fyrir unglinga
Verð: 500.000.-
Nr.8 Flengur frá Austvaðsholti 1
Isnr.: IS2003186812 Knapi: Þórsteinn G. Þórsteinsson
Litur: Brúnn Umr.m.: Styrmir Þórsteinsson
Faðir: Kappi frá Austvaðsholti 1 Uppl.:
Móðir: Aldís frá Hveragerði Sími: 868 4292
Lýsing: Traustur reiðhestur
Verð: 450.000.-
Nr.9 Bliki frá Efri-Brúnavöllum1
Isnr.: IS2003187977 Knapi: Hermann Þór Karlsson
Litur: Móálóttur Umr.m.: Hermann Þór Karlsson
Faðir: Hrói frá Skeiðháholti Uppl.: hemmihk@hotmail.com
efri-brunavellir.is
Móðir: Katla frá Kimbastöðum Sími: 698 4822
Lýsing: Hreingengur þægur auðveldur reiðhestur.
Flottur reiðhestur fyrir hvern sem er.
Verð: 600.000.-
Nr.10 Skerpla frá Víkingsstöðum
Isnr.: IS2003276226 Knapi: Cora J. Claas
Litur: Jarpblesótt og auk leista á báðum afturfótum Umr.m.: Sigmundur Jóhannesson
Faðir: Þokki frá Árgerði Uppl.: simmisydra@visir.is
Móðir: Pamela frá Víkingsstöðum Sími: 894 8974
Lýsing: Skerpla er hreingeng klárhryssa með fínar hreyfingar. Hún er þæg og hentar fyrir flest alla.
Faðir hennar er 1.verðlauna klárhestur með 9 fyrir tölt og 8,5 fyrir brokk, stökk og fleira.
Verð: 500.000.-


Nr. 11 Hugnir frá Skollagróf
Isnr.: IS20041881980 Knapi: Sigurður Jónsson
Litur: Brúnn Umr.m.: Sigurður og Fjóla í Skollagróf
Faðir: Glitnir frá Skollagróf Uppl.: netfang
skollagr@media.is, skollagrof.is
Móðir: Hugsýn frá Skollagróf Sími: 894 3059
Lýsing: Taminn í tæplega fjóra mánuði, verulega efnilegur hestur með góðan vilja og fótaburð, alhliðahestur en eins má stilla honum upp sem klárhesti.
Verð: 600.000.-


Nr.12 Gára frá Syðra-Langholti
Isnr.: IS2003288322 Knapi: Cora J. Claas
Litur: Brún Umr.m.: Sigmundur Jóhannesson
Faðir: Gári frá Auðsholtshjáleigu Uppl.: cjc@visir.is
Móðir: Valentína frá Halldórsstöðum Sími: 894 8974
Lýsing: Gára er þæg hryssa undan úrvals foreldrum. Hún á mikið inni og gæti hentað í ræktun og jafnvel keppni með frekari þjálfun. Gára er með vaxandi vilja og þess vegna ekki fyrir byrjendur.
Verð: 1.000.000.-

Nr.13 Breyting frá Haga
Isnr.: IS2003266620 Knapi: Guðmann Unnsteinsson
Litur: Brúnstjörnótt Umr.m.: Guðmann Unnsteinsson
Faðir: Nagli frá Þúfu Uppl.: langholtskot@hotmail.com
langholtskot.123.is
Móðir: Sending frá Haga Sími: 899 0772
Lýsing: Efnileg klárkryssa með góðan fótaburð, gæti hentað sem keppnishross.
Verð: 700.000.-
Nr.14 Darri frá Kópavogi
Isnr.: IS1999124309 Knapi: Hermann Þór Karlsson
Litur: Jarpur Umr.m.: Hermann Þór Karlsson
Faðir: Samúel frá Þjótanda Uppl.: hemmihk@hotmail.com
efri-brunavellir.is
Móðir: Jasmín frá Hlemmiskeiði 1A Sími: 6984822
Lýsing: Klárhestur með tölti, alveg traustur,hágengur og ágætlega viljugur
Verð: 700.000.-

Nr.15 Hending frá Skollagróf
Isnr.: IS2004288195 Knapi: Sigurður Jónsson
Litur: Jörp Umr.m.: Sigurður og Fjóla í Skollagróf
Faðir: Glitnir frá Skollagróf Uppl.: skollagr@media.is, skollagrof.is
Móðir: Limra frá Skollagróf Sími: 894 3059
Lýsing: Tamin í tæplega fjóra mánuði,alþæg vel viljug,góður fótaburður efni í keppnishross t.d. í fjórgangi eða unglingakeppni
Verð: 600.000.-
Nr.16 Rita frá Heiði
Isnr.: IS2004286255 Knapi: Cora J. Claas
Litur: Moldótt Umr.m.: Sigmundur Jóhannesson
Faðir: Ketill frá Heiði Uppl.: cjc@visir.is
Móðir: Fríða frá Hvítanesi Sími: 894 8974
Lýsing: Rita er falleg og viljug alhliða hryssa með 1.verðlaun fyrir byggingu. Hún er framtíðar ræktunar- og/eða keppnishryssa.
Verð: 1.000.000.-Nr.17 Þögn frá Vestra-Geldingarholti
Isnr.: IS1998288037 Knapi: Guðmann Unnsteinsson
Litur: Rauðstörnótt Umr.m.: Guðmann Unnsteinsson
Faðir: Nökkvi frá Vestra-geldingaholti
Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi Uppl.: Sigfús og Rósmarí
langholtskot@hotmail.com
langholtskot.123.is
Móðir: Hrafnakló frá Vestra-Geldingaholti
Hrafnsdóttir Sími: Sigfús 894 1855
Rósmarí 861 7013 Guðmann 899 0772
Lýsing: Þæg og góð allhliða hryssa. Mjög vel ættuð, tilvalin ræktunarhryssa eða bara góð reið/keppnis hryssa
Verð: 700.000.-Nr.18 Kleópatra frá Klauf
Isnr.: IS2002284721 Knapi: Ingvar Hjálmarsson
Litur: Bleikálótt Umr.m.: Ingvar Hjálmarsson
Faðir: Stólpi frá Kópavogi
FF: Kolfinnur frá Kjarnholtum Uppl.: Ingvar Hjálmarsson
hjalmarhja@simnet.is

Móðir: M: Dísa frá Klauf Sími: 891 9597
Lýsing: Stór, nokkuð myndarleg klárhryssa sem lang flestir geta riðið. Þægileg reiðhryssa sem er einnig hægt að nota í keppni.
Verð: 700.000.-Nr.19 Agni frá Blesastöðum 1A
Isnr.: IS2001187807 Knapi: Cora J. Claas
Litur: Brún Umr.m.: Sigmundur Jóhannesson
Faðir: Nagli frá Þúfu Uppl.: cjc@visir.is
Móðir: Dúfa frá Skeiðháholti 2 Sími: 844 6967
Lýsing: Agni er skemmtilegur, hörku klárhestu sem er mikið og vel taminn. Hann hefur verið í keppni, ferðum og tamningum.
Verð: 1.500.000.-Nr.20 Árborg frá Miðey
Isnr.: IS2003280339 Knapi: Guðmann Unnsteinsson
Litur: Brún sjörnótt Umr.m.: Guðmann Unnsteinsson
Faðir: Dropi frá Haga Uppl.: langholtskot@hotmail.com
langholtskot.123.is
Móðir: Rispa frá Miðey Sími: 899 0772
Lýsing: Alvöru keppnishryssa, rúm og hágeng. Viljug og með mjög fallegt tölt. Hefur náð góðum árangri í keppnum aðeins 6 vetra gömul.
Verð: 3.000.000,-+

29.10.2009 21:52

Sölusýning og Uppboð

Minnum á sölusýningu og uppboð á folatollum sem fram fer í Reiðhöllinni á Flúðum föstudagskvöldið 30 október.
Breytt tímasetning er á viðburðinum og stefnt er að því að byrja kl. 19.30

Mörg spennandi og efnileg hross eru skráð til leiks og eflaust geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.

Boðnir verða upp folatollar og rennur ágóðinn til uppbyggingar og eflingar æskulýðsstarfs Smára, í boði eru ósýndir ungir og efnilegir hestar sem og sýndir.

Hvetjum við sem flesta til að mæta og hafa gaman

Allar frekari upplýsingar má fá hjá
Coru í síma 8446967 og Manna í síma 8990772

13.10.2009 20:07

Sölusýning og uppboð á folaldatollum á Flúðum

Sölusýning og uppboð á folaldatollum á Flúðum

 

Ef þú ert að leita þér að hest eða vilt selja hest, þá er tækifærið núna.

Föstudaginn 30.Okt.2009 verður sölusýning í reiðhöllinni á Flúðum. Sýningin hefst kl. 18:00.


Einnig verður uppboð á folatollum til styrktar æskulýðsnefnd, spennandi folar í boði.


Við ætlum okkur að hafa kvöldið sem skemmtilegast, alli velkomnir hvort sem þið viljið kaupa, selja eða bara skoða.

 

Hægt er að skrá hross á sýninguna hjá Coru og Manna.

Einnig geta þau tekið hross í undirbúningsþjálfun og sýnt fyrir þá sem vilja. Þau geta strax byrjað að taka á móti hrossum í þjálfun.

 

Á móti skráningum taka Manni og Cora:

Cora      S: 8446967    jovanna@gmx.de

Manni   S: 8990772    langholtskot@hotmail.com

 

Síðasti skráningardagur á sýninguna er þriðjudagurinn 27.10.09.

 

 


  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 375
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2084170
Samtals gestir: 302650
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 01:03:28