Færslur: 2010 Mars

27.03.2010 21:51

úrslit úr öðru vetrarmóti

Annað vetrarmót Smára fór fram Laugardaginn 27 Mars í Norðan kalda við reiðhöllina á flúðum. Mæting var góð bæði af knöpum sem og áheyrendum. Hestakostur var  frábær bæði í eldri og yngri flokkum dómararnir áttu erfitt verk fyrir höndum en úrslit urðu eftirfarandi. 

Pollaflokkur (engin röðun, skráð eftir skráningu)

Aron Ragnarsson  Ógát    12v Brún

Viktor Logi Ragnarsson Erró frá Efraseli  6v Brúnskjótt

Ísak Gústafsson  Fönix    7v Brúnn

Þorvaldur Logi Einarsson Æsa frá Grund   19v Grá

Þórey Þula Helgadóttir Ylur frá Miðfelli 2  18v Moldóttur

Einar Ágúst Ingvarsson Þrusa    10v Jörp 

Barnaflokkur

1 Rúnar Guðjónsson Neisti frá Melum 12v Rauður
2 Helgi V Sigurðsson Kenning frá Skollagróf 8v Brún
3 Ragnheiður Björk Einarsdóttir Rúbín frá Vakurstöðum 10v Bleikskjóttur
4 Viktor Máni Sigurðarson Þýða frá Kaldbak 11v Dökkjörp
 

Unglingaflokkur

1 Guðjón Rafn Sigurðarson Grettir frá Hólmi 18v Grár
2 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Blossi frá Vorsabæ  2 7v Rauðblesóttur
3 Rosmarie Tómasdóttir Blær frá Vestra-Geldingafelli 12v Brún, nösóttur
4 Viktoría Larsen Fjallaskjóni frá Uppsölum 17v Rauðskjóttur
5 Björgvin Ólafsson Skuggi frá Hrepphólum 18v Brúnn
6 Guðjón Örn Sigurðsson Loki frá Svignaskarði 12v Jarp nösóttur
 
 

Ungmennaflokkur

1.    Matthildur María Guðmunds Logi frá Hlemmiskeiði 9v Brúnn 

Unghrossaflokkur

1 Gústaf Loftsson Gýgja frá Miðfelli 5 5v Brún
2 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Silfurdís frá Vorsabæ  2 5v Brún
3 Guðmann Unnsteinsson Blúnda frá Arakoti 5v Brún, blesótt
4 Ragnar Sölvi Geirsson Krapi frá Meiritungu 5v Grár
5 Helgi Kjartansson Röst frá Hvammi 1 5v Rauð tví stjörnótt
6 Guðjón Sigurðsson Illugi frá Kaldbak 5v Rauðlitföróttur
7 Magnús Helgi Loftsson Flipi frá Haukholtum 5v Rauður
8 Berglind Ágústdóttir Þoka frá Reiðará 4v Jarp skjótt
 
 
 
 
 
 

Fullorðinsflokkur 2. Flokkur

1 Hjálmar Gunnarsson Vígaskjóni frá Flögu 12v Rauðskjóttur
2 Rosemarie Þorleifsdóttir Jarl frá Vestra-Geldingaholti 9v Brúnn
3 Magnús Helgi Loftsson Sokki frá Haukholtum 6v Rauður, strjörnótt
4 Viktoría Larsen Kvika frá Miðfelli 5 6v Brún 
 
 

Fullorðinsflokkur 1. Flokkur

1 Gústaf Loftsson Hrafntinna frá Miðfelli 5 5v Brún
2 Hólmfríður Kristjánsdóttir Þokki frá Þjóðólfshaga 9v Brúnn
3 Guðmann Unnsteinsson Stæll frá Efriþverá 8v Jarpur
4 Einar Logi Sigurgeirsson Snerpa frá Miðfelli 8v Grá
5 Grímur Guðmundsson Glæsi frá Ásatúni 11v Brúnn
6 Unnar Steinn Guðmundsson Komma frá Reykhól 9v Brún stjörnótt
7 Ingvar Hjálmarsson Drottning frá Fjalli 8v Jarp blesótt
8 Ólafur Stefánsson Gýja frá Hrepphólum 8v Brún stjörnótt
9 Guðbjörg Jóhannsdóttir Sara frá Ásatúni 10v Móálótt
10 Sigfús Guðmundsson Framtíð frá V-Geldingaholti 10v Jörp
 
 

Við þökkum dómurum og starfsmönnum sem hjálpuðu til með að gera þetta að eins góðu móti og raun var.

Nokkrar myndir frá mótinu má finna í myndaalbúmi hér til hliðar. Ljósmyndari var Sigurður Sigmundsson.

Kveðja

Mótastjórnin. 

Stigakeppnin er frekarspennandi og margt getur gerst á 3 og síðasta mótinu en staðan lítur svona út 

Barnaflokkur Heildarstig
1 Helgi V Sigurðsson Kenning frá Skollagróf 18
2 Viktor Máni Sigurðarson Þýða frá Kaldbak 17
3 Rúnar Guðjónsson Neisti frá Melum 10
4 Ragnheiður Björk Einarsdóttir Rúbín frá Vakurstöðum 8
       
Unnlingaflokkur  
1 Rosmarie Tómasdóttir Blær frá Vestra-Geldingafelli 17
2 Björgvin Ólafsson Skuggi frá Hrepphólum 16
3 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Blossi frá Vorsabæ  2 14
4 Viktoría Larsen Fjallaskjóni frá Uppsölum 13
5 Guðjón Rafn Sigurðarson Grettir frá Hólmi 10
6 Alexandra Garðarsdóttir Úlfur frá Jarði 8
7 Gunnlaugur Bjarnason Klakkur frá Blesastöðum 2a 7
8 Guðjón Örn Sigurðsson Loki frá Svignaskarði 5
9 Kjartan Helgason Þokki frá Hvammi 1 4
10 Ragnhildur Eyþórsdóttir Glói frá 3
11 Guðjón Rafn Sigurðarson Hreimur frá Kaldbak 2
12 Guðjón Örn Sigurðsson Kenning frá Skollagróf 1
       
Ungmennaflokkur  
1 Matthildur María Guðmunds Logi frá Hlemmiskeiði 19
2 Karen Hauksdóttir Gára frá Blesastöðum 10
       
Unghrossaflokkur  
1 Gústaf Loftsson Gýgja frá Miðfelli 5 20
2-5 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Silfurdís frá Vorsabæ  2 15
2-5 Guðmann Unnsteinsson Blúnda frá Arakoti 15
2-5 Ragnar Sölvi Geirsson Krapi frá Meiritungu 15
2-5 Helgi Kjartansson Röst frá Hvammi 1 15
6 Magnús Helgi Loftsson Flipi frá Haukholtum 6
7-8 Guðjón Sigurðsson Illugi frá Kaldbak 5
7-8 Kristbjörg Kristinsdóttir Spuni frá Jaðri 5
9 Guðríður Þórarinsdóttir Breki frá Reykjadal 4
10-11 Berglind Ágústdóttir Þoka frá Reiðará 3
10-11 Hjálmar Gunnarsson Binna frá Gröf 3
       
Fullorðinsflokkur 2. Flokkur  
1 Hjálmar Gunnarsson Vígaskjóni frá Flögu 19
2 Magnús Helgi Loftsson Sokki frá Haukholtum 11
3 Aðalsteinn Aðalsteinsson Snillingur frá Vorsabæ 10
4 Rosemarie Þorleifsdóttir Jarl frá Vestra-Geldingaholti 9
5 Styrmir Þorsteinsson Hrappur frá Bergstöðum 8
6-7 Viktoría Larsen Kvika frá Miðfelli 5 7
6-7 Sigríður Eva Guðmundsdóttir Hrókur frá Helmmiskeiði 7
8 Svala Bjarnadóttir Kvika frá Fjalli 6
9 Bára Másdóttir Sólon frá Krækishólum 5
10 Rosemarie Þorleifsdóttir Seifur frá Vestra-Geldingaholti 4
       
Fullorðinsflokkur 1. Flokkur  
1 Gústaf Loftsson Hrafntinna frá Miðfelli 5 20
2 Einar Logi Sigurgeirsson Snerpa frá Miðfelli 15
3 Guðmann Unnsteinsson Stæll frá Efriþverá 14
4 Guðbjörg Jóhannsdóttir Sara frá Ásatúni 11
5 Hólmfríður Kristjánsdóttir Þökki frá Þjóðólfshaga 9
6-8 Grímur Guðmundsson Glæsi frá Ásatúni 7
6-8 Unnar Steinn Guðmundsson Komma frá Reykhól 7
6-8 Aðalheiður Einarsdóttir Moli frá Reykjum 7
9 Ólafur Stefánsson Gýja frá Hrepphólum 6
10 Bjarni Birgisson Stormur frá Reykholti 5
11-12 Ingvar Hjálmarsson Drottning frá Fjalli 4
11-12 Kristbjörg Kristinsdóttir Árdís frá Ármótum 4
13 Sigfús Guðmundsson Framtíð frá V-Geldingaholti 1

27.03.2010 00:22

Úrslit Fimmgangur-Uppsveitadeild

Í kvöld fór fram keppni í fimmgangi í Uppsveitadeildinni í Reiðhöllinni á Flúðum. 18 knapar voru mættir til leiks og var spennan mikil í lokin. Guðmann Unnsteinsson gerði sér lítið fyrir og sigraði B úrslitin á Prins frá Langholtskoti. Hann lét það ekki nægja heldur vann sig upp í fyrsta sætið eftir harða keppni í A úrslitum. Fast á hæla hans kom María Þórarinsdóttir á Eskimær frá Friðheimum og þriðji var Brynjar Jón Stefánsson á Pæju frá Bergstöðum sem stóðu efst eftir forkeppni.

Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins og staðan í einstaklings og liðakeppninni sem er mjög jöfn og spennandi. 20 stig eru eftir í pottinum og ljóst er að allt getur gerst á lokakvöldinu sem fram fer föstudagskvöldið 23 apríl næstkomandi en þá verður keppt í tölti og skeiði.

Nokkrar myndir frá kvöldinu má finna hér í myndaalbúmi til hliðar. Ljósmyndari var Sigurður Sigmundsson.

A úrslit

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

1

   Guðmann Unnsteinsson   / Prins frá Langholtskoti

6,10

2

   María Birna Þórarinsdóttir   / Eskimær frá Friðheimum

5,95

3

   Brynjar Jón Stefánsson   / Pæja frá Bergstöðum

5,50

4

   Bjarni Birgisson   / Stormur frá Reykholti

4,10

B-úrslit


  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

1

   Guðmann Unnsteinsson   / Prins frá Langholtskoti

5,95

2

   Hermann Þór Karlsson   / Blær frá Efri-Brúnavöllum I

5,79

3

   Aðalheiður Einarsdóttir   / Hvati frá Saltvík

4,81

4

   Gústaf Loftsson   / Græðir frá Eystri-Grund

4,74


Staðan í einstaklingskeppninni eftir 3 greinar

 

knapi

lið

heildarstig

1

Aðalheiður Einarsdóttir

ÚTLAGARNIR

25

2

Guðmann Unnsteinsson

ÍSL. GRÆNMETI/HÓTEL FLÚÐIR

24

3

Bjarni Birgisson

ÁRMENN

17

4

Hermann Þór Karlsson

ÁRMENN

16

5

Hólmfríður Kristjánsdóttir

VAKI

14

6

Guðrún S. Magnúsdóttir

JÁVERK

11

7

Gústaf Loftsson

VAKI

10

8

María Þórarinsdóttir

SKÁLHOLTSSTAÐUR

9

9-10 

Brynjar Jón Stefánsson

JÁVERK

8

 9-10

Cora Claas

ÍSL. GRÆNMETI/HÓTEL FLÚÐIR

8

 11-12

Knútur Ármann

SKÁLHOLTSSTAÐUR

6

11-12

Líney Kristinsdóttir

JÁVERK

6

 13-15

Ingvar Hjálmarsson

ÁRMENN

3

 13-15

Katrín Rut Sigurgeirsdóttir

JÁVERK

3

 13-15

Kristbjörg Kristinsdóttir

ÍSL. GRÆNMETI/HÓTEL FLÚÐIR

3

 16

Grímur Sigurðsson

ÚTLAGARNIR

2Staðan í liðakeppninni eftir 3 greinar

Lið

smali

fjórg.

fimmg.

Heildarstig

Ármenn

8

15

13

36

ísl.grænm./hótel flúðir

9

13

13

35

Jáverk

10

9

9

28

Útlagarnir

10

10

7

27

Vaki

13

7

4

24

Skálholtsstaður

5

1

9

15

25.03.2010 23:14

Ráslisti Uppsveitadeild Fimmgangur

Nr Knapi Hestur Lið Faðir Móðir
1 Cora Claas Rita frá Heiði Ísl.Grænmeti/Hótel Flúðir Ketill frá Heiði Fríða frá Hvítanesi
2 Hermann Þór Karlsson Blær frá Efri-Brúnavöllum I Ármenn Grunur frá Oddhóli Fríða frá Ytri-Bægisá II
3 Líney Kristinsdóttir Smjörvi frá Fellskoti JÁVERK Hilmir frá Sauðárkróki Rák frá Felli
4 Grímur Sigurðsson Tígla frá Tóftum Útlagarnir Illingur frá Tóftum Kæna frá Tóftum
5 Dorothea Ármann Egill frá Efsta-Dal II Skálholtsstaður Erpur-Snær frá Efsta-Dal II Von frá Laugarvatni
6 Viktoría Rannveig Larsen Snikkur frá Eyvindarmúla Vaki Spuni frá Miðsitju Stelpa frá Eyvindarmúla
7 Guðmann Unnsteinsson Prins frá Langholtskoti Ísl.Grænmeti/Hótel Flúðir Hrynjandi frá Hrepphólum Drottning frá Langholtskoti
8 Bjarni Birgisson Stormur frá Reykholti Ármenn Randver frá Nýjabæ Aría frá Selfossi
9 Guðrún Magnúsdóttir Ari frá Bræðratungu JÁVERK Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sif frá Bræðratungu
10 Aðalheiður Einarsdóttir Hvati frá Saltvík Útlagarnir Gustur frá Hóli Náttfreyja frá Höskuldsstöðum
11 María Birna Þórarinsdóttir Eskimær frá Friðheimum Skálholtsstaður Gustur frá Grund Askja frá Ketilsstöðum
12 Gústaf Loftsson Græðir frá Eystri-Grund Vaki Gáski frá Hofsstöðum Tvístjarna frá Norðurgarði
13 Kristbjörg Kristinsdóttir Lukka frá Jaðri Ísl.Grænmeti/Hótel Flúðir Vífill frá Dalsmynni Ljóska frá Höfða
14 Ingvar Hjálmarsson Kóngur frá Fjalli 2 Ármenn Leyndó frá Langsstöðum Glóð frá Fjalli 2
15 Brynjar Jón Stefánsson Pæja frá Bergstöðum JÁVERK Borði frá Fellskoti Skvísa frá Langagerði
16 Þorsteinn G. Þorsteinss. Þengill frá Miðsitju Útlagarnir Spuni frá Miðsitju Drottning frá Sólheimum
17 Knútur Ármann Hruni frá Friðheimum Skálholtsstaður Spuni frá Miðsitju Hrina frá Ketilsstöðum
18 Hólmfríður Kristjánsdóttir Eskill frá Lindarbæ Vaki Orri frá Þúfu Kolbrá frá Efri-Brú

24.03.2010 23:33

Fréttatilkynning frá Landsmóti


Unga fólkið hvatt til þátttöku í verðlaunaafhendingu á Landsmóti í sumar!

Landsmót hestamanna sem haldið verður í Skagafirði dagana 27.  júní - 4. júlí hefur óskað eftir samstarfi við æskulýðsnefndir hestamannafélaga landsins í þeim tilgangi að virkja ungmenni og unglinga við verðlaunaafhendingu á mótinu.


Mælst er til að unga fólkið skarti félagsbúningi sínum við afhendinguna og geta áhugasamir haft samband við æskulýðsnefndir hestamannafélaganna (sjá tengil hér til hliðar undir stjórnir og nefndir-æskulýðsnefnd)  en einnig er hægt að senda póst á  
landsmot@landsmot.is.

Í póstinum þarf að koma fram nafn og aldur ásamt upplýsingum um hvaða hestamannafélagi viðkomandi tilheyrir.

22.03.2010 19:31

Annað vetrarmót Smára

Minnum á annað vetrarmót Smára sem fram fer núna á laugardaginn 27. Mars kl 13:00 ( sjá önnur tíma setning en verið hefur)

Keppt verður í     pollaflokki - 9 ára og yngri
                            barnaflokki - 10-13 ára
                            unglingaflokki - 14-17 ára
                            ungmennaflokki 18-21 árs
                            fullorðinsflokki 1 og 2 flokki
                            unghrossaflokki hross fædd 2005 og 2006

Skráningargjald er í alla flokka nema pollaflokk og barnaflokk, 1000 kr á skráningu sem greiðist á staðnum.

Skráning er á staðnum og hefst kl 11:30. Skráningu lýkur 12:50

Riðið verður í þessari röð:

Pollaflokkur

Unghrossaflokkur

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

Fullorðinsflokkur 2

Fullorðinsflokkur 1

Keppendur eru beðnir um að mæta í flíkum sem hægt er að næla númerin á bakið á þeim.


Kaffisala í Reiðhöllinni.

Hvetjum sem flesta til að koma og vera með eða bara koma og horfa á og hitta fólkið!

Vonumst til að sjá sem flesta

Mótanefndin

21.03.2010 19:01

Uppsveitadeild

Jæja nú fer senn að líða að næstu keppni í Uppsveitadeildinni. Næstkomandi föstudagskvöld, 26 mars verður keppt í fimmgangi og verður það eflaust hörð og spennandi keppni.
Staðan í liðakeppninni er mjög jöfn sem og í einstaklingskeppninni og ljóst er að ekkert verður gefið eftir.
Hvetjum við sem flesta til að mæta og fylgjast með keppninni og hvetja sitt fólk til dáða, nánari dagskrá og ráslistar munu birtast í netmiðlum þegar nær dregur.

20.03.2010 21:00

Reiðhöll læst

Ágætu félagar

Nú er svo komið að eftir mánudagskvöldið 22 mars verður reiðhöllinni læst og eftir það hafa bara þeir aðgang sem keypt hafa árskort.

Til árskorthafa:
Þegar komið er að húsinu þarf að slá inn númerið sem þið hafið valið ykkur og ýtt svo á ferninginn neðst til hægri þá opnast lásinn. 

Ef þið viljið panta kort sendið vinsamlegast pöntun  brunir@simnet.is með nafni kt og símanúmeri, hvort þið viljið fjölskyldukort eða einstaklinskort.Með kveðju 
Guðni Árna formaður 

17.03.2010 23:28

Hræðslupúkanámskeið

Námskeiðið sem halda átti næstkomandi helgi, dagana 20 og 21 mars verður frestað um óákveðinn tíma.

Nánar auglýst síðar.

15.03.2010 13:22

Úrslit frá töltmóti Loga Trausta og Smára

Töltmót Loga, Trausta og Smára var haldið í reiðhöllinni að Flúðum laugardaginn 13.mars. Það var góð þátttaka en fámennt í barnaflokki. Mótið gekk vel fyrir sig og voru riðin A og B úrslit. Efst í barnaflokki var Karítas Ármann á Björgvin frá Friðheimum. Í unglingaflokki var efstur úr B úrslitum inn í A úrslit Halldór Þorbjörnsson á Ljóma frá Miðengi, en A úrslitin vann Linda Dögg Snæbjörnsdóttir.

Efstur Logafélaga í unglingaflokki var Katrín Rut Sigurgeirsdóttir á Blika frá Leysingjastöðum II og hlaut hún Logabikarinn. Efstur í B úrslitum fullorðinna var Knútur Ármann og Kráka frá Friðheimum og gerðu þau sér lítið fyrir og riðu sig upp í annað sæti í A úrslitum ásamt því að vera efst Logafélaga og vinna Logabikarinn.
Efstur í A úrslitum í fullorðinsflokki var Ólafur Ásgeirsson og Líf frá Þúfu með einkunnina 7,58.

A úrslit í barnaflokki:

  Sæti     Keppandi    
1     Karitas Ármann   / Björgvin frá Friðheimum  4,30  
2     Kristinn Sölvi Sigurgeirsson   / Sigga frá Fellskoti  4,25  
3     Sigríður Magnea Kjartansdóttir   / Tónn frá Bræðratungu 3,35
 
B úrslit í Unglingaflokki:
  Sæti     Keppandi    
1     Halldór Þorbjörnsson   / Ljómi frá Miðengi  5,92  
2     Sigurbjörg Bára Björnsdóttir   / Blossi frá Vorsabæ II 5,42  
3     Katrín Sigurgeirsdóttir   / Bliki frá Leysingjastöðum II 5,00  
4     Dorothea Ármann   / Hersveinn frá Friðheimum  4,75

A úrslit í unglingaflokki:

  Sæti     Keppandi    
1     Linda Dögg Snæbjörnsdóttir   / Vissa frá Efsta-Dal II     6,50  
2     Alexandra Garðarsdóttir   / Vífill frá Dalsmynni      6,17  
3     Halldór Þorbjörnsson   / Ljómi frá Miðengi        6,00  
4     Rosmarie Huld Tómasdóttir   / Blær frá Vestra-Geldingaholti 4,92

B úrslit fullorðnir:
  Sæti     Keppandi    
1     Knútur Ármann   / Kráka frá Friðheimum                  6,75  
2     María Birna Þórarinsdóttir   / Viðja frá Fellskoti      6,08  
3     Rosemarie Brynhildur Þorleifsdóttir/   Jarl frá V-Geldingaholti 5,58 
4     Kristbjörg Kristinsdóttir   / Árdís frá Ármóti       5,50

A úrslit fullorðnir:

  Sæti     Keppandi    
1     Ólafur Ásgeirsson   / Líf frá Þúfu                          7,58  
2     Knútur Ármann   / Kráka frá Friðheimum              7,08  
3     Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg   / Dögg frá Steinnesi 6,75 
4     Líney Kristinsdóttir   / Brá frá Fellskoti              6,33  Efstu fjórir í fullorðinsflokki frá hægri 1. Ólafur Ásgeirsson-Smári, 2. Knútur Ármann-Logi,  3. Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg-Smári 4. Líney Kristinsdóttir-Logi
Ljósmyndari: Sigurður Sigmundsson

12.03.2010 22:49

Reiðnámskeið barna og unglinga

Nú fer hver að verða síðastur að skrá !

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga hefst þriðjudaginn 16.mars og verður alla þriðjudaga til 13.apríl (5 skipti, 1x í viku). Námsskeiðsgjald: 3,000.-
Kennari verður Cora Claas reiðkennari.

Námskeiðið er uppbyggilegt fyrir framtíðarknapana okkar og ætlað börnum, unglingum og ungmennum. Það miðar að því að  bæta samspil knapa og hests.

Getuskiptir hópar og boðið verður uppá pollahóp þar sem yngstu knaparnir geta komið í fylgd með fullorðnum.

Upplýsingar og skráning er hjá Leifi s: 8970969, ls@btnet.is og hjá Vigdísi s: 8616652/ 4866512 sydralangholt@emax.is. Skráningu lýkur 13. mars.

Æskulýðsnefndin

04.03.2010 22:21

Töltmót Loga, Trausta og Smára

Mótið verður haldið í Reiðhöllinni á Flúðum 13 mars næstkomandi
og
hefst kl. 14.00

Keppt verður í eftirfarandi flokkum :
                                                 Barnaflokki
                                                 Unglingaflokki
                                                 Ungmennaflokki og
                                                 Fullorðinsflokki

Skráningargjald í alla flokka nema barnaflokk. Fyrir unglinga og ungmenni 1500 kr og fyrir fullorðna 2000 kr hver skráning.
Skráningargjald greiðist á staðnum og ekki er hægt að greiða með korti.

Skráning er á netfangið brunir@simnet.is og þarf að vera lokið fyrir miðvikudaginn 10 mars.

Við skráningu þarf að koma fram IS númer hests, kennitala knapa og uppá hvora hönd knapi vill fara.


02.03.2010 21:37

Frá formanni

Margt er það sem kemur inná mitt borð sem formaður Hestamannafélagsins Smára, sumt auðleyst og eðlilegt annað frekar skrýtið og torleyst.
Ástæða þessarar greinar er að fyrir skemmstu hringdi til mín kona úr Skagafirði nánar til tekið frá Lauftúni og tjáði mér að félagi í Hestamannafélaginu Smára hefði pantað hjá sér gistingu síðastliðið sumar vegna Landsmóts í Skagafirði. Þar sem langt var í mótið þegar viðkomandi pantaði skráði konan ekki hjá sér allar helstu upplýsingar en mundi eftir nafni félagsins.
Vil ég biðja ykkur sem þetta lesið að láta þetta berast, kannski les sá eða sú sem pantaði gistinguna þetta. Ef viðkomandi sem gerði þessa pöntun les þessa grein vil ég að hann hafi samband við konuna hið allra fyrsta svo ekki komi til þess að hún úthluti gistinguni til annara því stutt er í Landsmót.

Vil einnig minna  á að fyrirhugað er að halda töltmót Loga Trausta og Smára í reiðhöllinni á Flúðum þann 13 mars n.k.

Annað sem ég vil minna á að senn verður reiðhöllinni læst þannig að bara þeir sem pantað hafa árskort hafa aðgang.

Með kveðju
Guðni formaður


01.03.2010 20:22

Forsala aðgöngumiða á LM 2010

Frábær vildarkjör  fyrir LH og BÍ félaga

-           forsala aðgöngumiða á LM 2010 hafin

Forsala aðgöngumiða er hafin á Landsmót hestamanna 2010, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 27.júní - 4.júlí.

Forsalan fer fram rafrænt á slóðinni www.landsmot.is. Söluferlið er einfalt og er væntanlegur landsmótsgestur  leiddur í gegnum ferlið skref fyrir skref.

Frábær vildarkjör eru í boði fyrir félaga í aðildarfélögum Landssambands hestamannafélaga og Bændasamtökum Íslands og verulegur afsláttur veittur sé miði keyptur í forsölu. Afsláttur af fullu miðaverði í forsölu er allt að 25% og að auki fá félagar í LH og Bí 25% afslátt. Með þessu móti er hægt að lækka verð á vikupassa um þúsundir króna. Hver félagi í LH og BÍ getur keypt 5 miða að hámarki á vildarkjörum.

Unnt er að kaupa vikupassa og helgarpassa í forsölu. Lægra gjald er greitt fyrir unglinga 14 - 17 ára og ekkert fyrir börn 13 ára og yngri. Einnig er hægt að kaupa stúkusæti og hjólhýsastæði með aðgangi að rafmagni í forsölu. Með því að kaupa miða fyrirfram er hægt að spara bæði fé og fyrirhöfn.

Forsölunni lýkur 1.maí 2010 og eftir það hækkar miðaverð. Hver miði sem keyptur er í forsölu gildir einnig sem miði í happdrættispotti  Landsmóts og samstarfsaðila. Um hver mánaðarmót verður dregið um veglega vinninga, sem eru til að mynda tveir vikupassar á Landsmót, leikhúsmiðar fyrir tvo í boði VÍS, beisli og DVD diskar frá versluninni LÍFLAND.


                              

  • 1
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 375
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2084145
Samtals gestir: 302644
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 00:02:12