Færslur: 2011 Apríl

30.04.2011 19:45

UPPSVEITADEILD ÆSKUNNAR - ÚRSLIT

Í dag fór fram lokamót í Uppsveitadeild Æskunnar þar sem börn og unglingar þreyttu kappi í tölti og skeiði. Ljóst er að framtíðin er björt, krakkarnir voru vel ríðandi og sýndu prúða reiðmennsku og eru til fyrirmyndar jafnt innan vallar sem utan.

Mikil spennan var í samanlögðum stigum, bæði í einstaklingskeppninni sem og liðakeppninni.

Verðlaunaðir voru 10 efstu knapar í barnaflokki og 10 efstu knapar í unglingaflokki fyrir samanlögð stig eftir öll mótin. Einnig voru verðlaunaðir stigahæstu knapar í Smára og Loga í báðum flokkum og hlaut svo stigahæsta félagið samanlagt í öllum flokkum og greinum glæsilegan bikar.

Frábært framtak í æskulýðsstörfum félaganna sem unnu vel að þessu verkefni saman og verður klárlega haldið áfram að vinna með.

Nokkrar myndir má finna í myndaalbúmi hér ti hliðar. Ljósmyndari var Sigurður Sigmundsson

 

Meðfylgjandi eru helstu úrslit

 

 

BARNAFLOKKUR TÖLT

 

 

 

 

 

A-ÚRSLIT

 

 

 

 

1

Karitas Ármann

Logi

Björgvin frá Friðheimum

5,17

 

2

Ragnheiður Björk Einarsdóttir

Smári

Rúbín frá Vakurstöðum

5

(upp úr b-úrsl.)

3

Helgi Valdimar Sigurðsson

Smári

Hugnir frá Skollagróf

4,67

 

4

Natan Freyr Morthens

Logi

Spónn frá Hrosshaga

4,33

 

 

 

 

 

 

 

 

B-ÚRSLIT

 

 

 

 

5

Aníta Víðisdóttir

Smári

Skoppi frá Bjargi

4,83

 

6

Eva María Larsen

Logi

Brá frá Fellskoti

4,5

 

7

Sigríður Magnea Kjartansdóttir

Logi

Sindri frá Saltvík

4

 

 

 

 

 

 

 

 

UNGLINGAFLOKKIR TÖLT

 

 

 

 

 

A-ÚRSLIT

 

 

 

 

1

Björgvin Ólafsson

Smári

Núpur frá Eystra-Fróðholti

6,5

 

2

Dorothea Ármann

Logi

Bríet frá Friðheimum

6,33

 

3

Bryndís Heiða Guðmundsd.

Smári

Dynur frá Vestra-Geldingaholti

6

(upp úr b-úrsl.

4

Ragnhildur S Eyþórsdóttir

Smári

Sameignar-Grána frá Syðri-Gróf 1

5,33

 

 

 

 

 

 

 

 

B-ÚRSLIT

 

 

 

 

5

Alexandra Garðarsdóttir

Smári

Vífill frá Dalsmynni

5,67

 

6

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

Smári

Silfurdís frá Vorsabæ II

5,5

 

7

Marta Margeirsdóttir

Logi

Krummi frá Sæbóli

5,33

 

8

Guðjón Örn Sigurðsson

Smári

Hárekur frá Skollagróf

5,17

 

9

Vilborg Rún Guðmundsdóttir

Logi

Drífandi frá Bergstöðum

4,5

 

 SKEIÐ

1 Dóróthea Ármann, Dögg frá Ketilsstöðum 19v. Brún 4,48
2 Bryndís Heiða Guðmunsdóttir, Prins frá V-Geldingaholti 11v. Móbrúnn 4,53
3 Guðjón Örn Sigurðsson, Seðill frá Skollagróf 9v. Móvindóttur 4,6
4 Marta Margeirsdóttir, Glaður frá Brú 16v. Jarpur 4,64
5 Katrín Rut Sigurgeirsdóttir, Smjörvi frá Fellskoti 14v. Bleikskjóttur 4,98
6 Kjartan Helgason, Þokki frá Hvammi 11v. Jarpur 5,42
7 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir, Hrefna frá Vorsabæ II 13v. Brúnstjörn. 5,58
8 Sigríður Magnea Kjartansdóttir, Bára frá Bræðratungu 8v. Jörp 7,48

 

10 EFSTU Í SAMANLÖGÐUM STIGUM Í BARNAFLOKKI

 

 

 

SAMTALS

Karítas Ármann

LOGI

36,5

Sigríður Magnea Kjartansdóttir

LOGI

28

Helgi Valdimar Sigurðsson

SMÁRI

25

Eva María Larsen

LOGI

22

Natan Freyr Morthens

LOGI

21

Ragnheiður Einarsdóttir

SMÁRI

21

Aníta Víðisdóttir

SMÁRI

17

Viktor Logi Ragnarsson

SMÁRI

16

Sölvi Freyr Jónasson

LOGI

14,5

Hrafndís Katla Elíasdóttir

SMÁRI

7,5

 

10 EFSTU Í SAMANLÖGÐUM STIGUM Í UNGLINGAFLOKKI

 

 

 

SAMTALS

Bryndís Heiða Guðmundsdóttir

SMÁRI

40

Dórothea Ármann

LOGI

33

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

SMÁRI

24

Björgvin Ólafsson

SMÁRI

22

Katrín Rut Sigurgeirsdóttir

LOGI

22

Ragnhildur Eyþórsdóttir

SMÁRI

20

Marta Margeirsdóttir

LOGI

19

Kjartan Helgason

SMÁRI

17

Finnur Jóhannesson

LOGI

15,5

Guðjón Örn Sigurðsson

SMÁRI

14

 

 

 

BARNAFLOKKUR

UNGLINGAFLOKKUR

HEILDARSTIG

SMÁRI

87

161

248

LOGI

128

107

235

30.04.2011 01:16

Uppsveitadeild - úrslit tölt og skeið

Í kvöld fór fram lokamót Uppsveitadeildar Fullorðinna í Reiðhöllinni á Flúðum þegar keppt var í tölti og fljúgandi skeiði í gegnum höllina. Húsfylli var og frábær stemmning meðal áhorfenda og keppenda.

Hart var barist og var keppnin jöfn og spennandi fram á lokamínútur. Glæsileg tilþrif sáust í skeiðinu þar sem riðnir voru tveir sprettir í forkeppni og að því loknu riðu 10 efstu knapar úrslit þar sem einnig voru riðnir tveir sprettir. Skeiðið sigraði Sigvaldi Lárus Guðmunsson, önnur var Aðalheiður Einarsdóttir og þriðji Hermann Þór Karlsson.

Í töltinu var einnig hart barist, þrír efstu knapar eftir forkeppni voru þau Guðmann Unnsteinsson, Líney Kristinsdóttir og Hólmfríður Kristjánsdóttir sem unnu sér rétt til keppni í a-úrslitum. 3 knapar voru jafnir í 6-8 sæti og úr varð að 6 knapar riðu b-úrslit. Að þeim loknum voru enn jöfn þau Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Þórey Helgadóttir og úr varð að þau fóru bæði upp í a-úrslit. Töltið sigraði svo að lokum Guðmann Unnsteinsson á Breytingu frá Haga I.

Einstaklings og liðakeppnin var ekki síður spennandi og var heilmikil spenna í loftinu eftir skeiðið þegar aðeins hálft stig skildi að efstu 2 knapana, það Aðalheiði og Sigvalda. Sigvaldi nældi sér þó í fleiri stig í töltinu og stóð uppi sem verðskuldaður sigurvegari vetrarins. Aðalheiður Einarsdóttir í öðru sæti í samanlögðum stigum og Guðmann Unnsteinsson í því þriðja.

Lið JÁVERKS sigraði svo liðakeppnina með ágætu forskoti, næst á eftir kom lið O.K. PROSTHETICS og þriðju í liðakeppninni var lið VORMANNA .

 

Uppsveitadeildin hefur nú lokið sínu öðru starfsári sem ekki gekk síður vel en það fyrsta, sérstaklega er það þó að þakka öllu því starfsfólki sem að framkvæmd deildarinnar komu, án þeirra væri þetta ekki framkvæmanlegt. Mikill áhugi og uppsveifla er í hestamennskunni í þessum þremur hestamannafélögum sem að deildinni standa, Smári, Logi og Trausti hafa sýnt það og sannað að góð samvinna er dýrmæt og þessi mótaröð er svo sannarlega komin til að vera.

Nokkrar myndir má finna undir myndaalbúm hér hægra megin á síðunni, ljósmyndari var Sigurður Sigmundsson

Meðfylgjandi eru helstu úrslit


 

TÖLT

 

 

A-ÚRSLIT

 

 

 

 

1

Guðmann Unnsteinsson

Breyting frá Haga I

O.K. PROSTHETICS

7,28

 

2

Líney Kristinsdóttir

Viðja frá Fellskoti

JÁVERK

6,56

 

3

Hólmfríður Kristjánsdóttir

Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1

O.K. PROSTHETICS

6,33

 

4-5.

Þórey Helgadóttir

Frægur frá Flekkudal

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

6,06

(upp úr b-úrsl.)

4-5.

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Breiðfjörð frá Búðardal

JÁVERK

6,06

(upp úr b-úrsl.)

 

B-ÚRSLIT

 

 

 

 

6

Einar Logi Sigurgeirsson

Brúður frá Syðra-Skörðugili

VORMENN

5,83

 

7

Sólon Morthens

Hnoss frá Torfastöðum

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

5,56

 

8-9.

Aðalheiður Einarsdóttir

Bríet frá Skeiðháholti

HAUKARNIR

5,39

 

8-9.

Knútur Ármann

Eskimær frá Friðheimum

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

5,39

 

 

 

SKEIÐ

 

1

Sigvaldi Lárus Guðmundsson, Sóldögg frá Skógskoti 10v. Bleikálótt

JÁVERK

2,94

2

Aðalheiður Einarsdóttir, Amor frá Hvammi 21v. Brúnskjóttur

HAUKARNIR

3,08

3

Hermann Þ. Karlsson, Gítar frá Húsatóftum 7v. Leirljós

VORMENN

3,1

4

Kristbjörg Kristinsdóttir, Felling frá Hákoti 9v. Brún

O.K. PROSTHETICS

3,28

5

Bjarni Birgisson, Stormur frá Reykholti 12v. Jarpur

LAND OG HESTAR

3,38

6

Sólon Morthens, Hula frá Miðhjáleigu 7, 7v. Grá

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

3,41

7

Sigurður Halldórsson, Þoka frá Miðengi 6v. Brúnskjótt

BYKO

3,46

8

Einar Logi Sigurgeirsson, Rúbín frá Vakursstöðum 12. bleikskjóttur

VORMENN

3,57

9

Ingvar Hjálmarsson, Frostrós frá Langsstöðum 13v. Rauðskjótt

VORMENN

3,72

10

Hólmfríður Kristjánsdóttir, Spá frá Skíðbakka 12v. Jörp

O.K. PROSTHETICS

LÁ EKKI

 

 

EINSTAKLINGSKEPPNI

 

 

KNAPI - LIÐ

SAMTALS

1

Sigvaldi Lárus Guðmundsson        JÁVERK

34

2

Aðalheiður Einarsdóttir                HAUKARNIR

30,5

3

Guðmann Unnsteinsson         O.K. PROSTHETICS

29

4

Bjarni Birgisson                  LAND OG HESTAR

24,5

5

Líney Kristinsdóttir                     JÁVERK

20

6

Sólon Morthens             HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

19

7

Einar Logi Sigurgeirsson              VORMENN

19

8

Hólmfríður Kristjánsdóttir        O.K. PROSTHETICS

19

9

Hermann Þór Karlsson             VORMENN

16

10

Knútur Ármann              HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

11,5

11-12.

Guðrún S. Magúsdóttir                JÁVERK

9

11-12.

Gunnlaugur Bjarnason         LAND OG HESTAR

9

13-14

Ingvar Hjálmarsson                    VORMENN

7

13-14

Kristbjörg Kristinsdóttir           O.K. PROSTHETICS

7

15

Þórey Helgadóttir           HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

6,5

16-17

Hulda Hrönn Stefánsdóttir       LAND OG HESTAR

4

16-17

Sigurður Halldórsson                  BYKO

4

18-19

Sölvi Arnarsson                           BYKO

2,5

18-19

María Þórarinsdóttir                   JÁVERK

2,5

20

Sigurður Sigurjónsson            HAUKARNIR

1

 

LIÐAKEPPNIN

 

 

 

SAMTALS

1

JÁVERK

65,5

2

O.K. PROSTHETICS

55

3

VORMENN

42

4

LAND OG HESTAR

37,5

5

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

37

6

HAUKARNIR

31,5

7

BYKO

6,5

28.04.2011 22:19

Ráslistar Uppsveitadeild Æskunnar

UPPSVEITADEILD ÆSKUNNAR LAUGARDAGINN 30 APRÍL KL 14.00

RÁSLISTAR

 

TÖLT BARNAFLOKKUR

 

 

 

 

1

Aníta Víðisdóttir

Smári

Skoppi frá Bjargi

12v

Jarpur

2

Sigurður Arnar Leifsson

Smári

Fluga SL97 frá Kópavogi

14v.

Brúnn

3

Rósa Kristín Jóhannesdóttir

Logi

Dalrós frá Efra-Seli

13v.

Jarpskjótt

4

Helgi Valdimar Sigurðsson

Smári

Hugnir frá Skollagróf

7v.

Brúnn

5

Eva María Larsen

Logi

Brá frá Fellskoti

8v.

Rauður

6

Natan Freyr Morthens

Logi

Spónn frá Hrosshaga

11v.

Rauður

7

Sölvi Freyr Freydísarson

Logi

Ýmir frá Bræðratungu

9v.

Jarpur

8

Karitas Ármann

Logi

Björgvin frá Friðheimum

9v.

Jarpurskjóttur 

9

Hrafndís Katla Elíasdóttir

Smári

Eldar frá Mosfellsbæ

9v.

Jarpur 

10

Rúnar Guðjónsson

Smári

Neisti frá Melum

14v.

Rauður

11

Ragnheiður Björk Einarsdóttir

Smári

Rúbín frá Vakurstöðum

12v.

Bleikskjóttur

12

Sigríður Magnea Kjartansdóttir

Logi

Sindri frá Saltvík

11v.

Bleikálóttur

13

Birgit Ósk Snorradóttir

Smári

Maístjarna frá Syðra-Langholti

11v.

Grá

14

Viktor Logi Ragnarsson

Smári

Venus frá Reykjavík

12v.

Rauð

 

 

 

 

 

 

 

TÖLT UNGLINGAFLOKKUR

 

 

 

 

1

Vilborg Rún Guðmundsdóttir

Logi

Drífandi frá Bergstöðum

7v.

Leirljós

2

Dorothea Ármann

Logi

Bríet frá Friðheimum

8v.

Brún

3

Guðmunda Ellen Sigurðardóttir

Smári

Alvar frá Nýjabæ

8v.

Grár

4

Guðjón Hrafn Sigurðsson

Smári

Jóvin frá Syðri-Hofdölum

5v

Brúnn

5

Finnur Jóhannesson

Logi

Körtur frá Torfastöðum

6v

Brúnn

6

Marta Margeirsdóttir

Logi

Krummi frá Sæbóli

12v

Brúnn

7

Guðjón Örn Sigurðsson

Smári

Hárekur frá Skollagróf

8v.

Vindóttur

8

Björgvin Ólafsson

Smári

Núpur frá Eystra-Fróðholti

15v

Rauður

9

Jón Óskar Jóhannesson

Logi

Seljadís frá Hnausum II

11v

Brúnskjótt

10

Gylfi Dagur Leifsson

Smári

Illugi frá Blesastöðum 1A

7v

Brúnn

11

Ragnhildur S Eyþórsdóttir

Smári

Sameignar-Grána frá Syðri-Gróf 1

8v.

Grá

12

Bryndís Heiða Guðmundsd.

Smári

Dynur frá Vestra-Geldingaholti

15v

Jarpur

13

Alexandra Garðarsdóttir

Smári

Vífill frá Dalsmynni

16v

Móálóttur

14

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

Smári

Silfurdís frá Vorsabæ II

6v

Brún

15

Katrín Sigurgeirsdóttir

Logi

Prins frá Fellskoti

8v.

Rauður

16

Kjartan Helgason

Smári

Þöll frá Hvammi I

5v

Jörp

 

 SKEIÐ

1

Ragnhildur S. Eyþórsdóttir, Birtingur 22v. bleikur

SMÁRI

2

Sigríður Magnea Kjartansdóttir, Bára frá Bræðratungu 8v. Jörp

LOGI

3

Sólveig Arna Einarsdóttir, Æsa frá Grund 20v. Grá

SMÁRI

4

Marta Margeirsdóttir, Glaður frá Brú 16v. Jarpur

LOGI

5

Katrín Rut Sigurgeirsdóttir, Smjörvi frá Fellskoti 14v. Bleikskjóttur

LOGI

6

Guðjón Hrafn Sigurðsson, Illugi frá Kaldbak 7v. Rauðlitföróttur

SMÁRI

7

Helgi Valdimar Sigurðsson, Fengur frá Skollagróf 19v. Rauðstjörn.

SMÁRI

8

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir, Hrefna frá Vorsabæ II 13v. Brúnstjörn.

SMÁRI

9

Bryndís Heiða Guðmunsdóttir, Prins frá V-Geldingaholti 11v. Móbrúnn

SMÁRI

10

Dóróthea Ármann, Dögg frá Ketilsstöðum 19v. Brún

LOGI

11

Jón Óskar Jóhannesson, Erró fra Reyðarfirði 12v. Brúnn

LOGI

12

Kjartan Helgason, Þokki frá Hvammi 11v. Jarpur

SMÁRI

13

Guðjón Örn Sigurðsson, Seðill frá Skollagróf 9v. Móvindóttur

SMÁRI

14

Guðmunda Ellen Sigurðardóttir, Gletta frá Fákshólum 8v. Brúnblesótt

SMÁRI

15

Karitas Ármann, Egill frá Efstadal 11v. Jarpskjóttur

LOGI

16

Björgvin Ólafsson, Stirnir frá Hrepphólum 20v. Brúnn

SMÁRI

17

Finnur Jóhannesson, Hlekkur frá Brekku 11v. Rauðtvístjörn.

LOGI

     18     Alexandra Garðarsdóttir, Vífill frá Dalsamynni, 16v. móálóttur                   SMÁRI

27.04.2011 21:50

Uppsveitadeild

 Á föstudagskvöldið kl. 20.00 fer fram lokamótið í Uppsveitadeildinni en þá verður keppt í tölti og fljúgandi skeiði gegnum höllina. Staðan í stigakeppninni er mjög jöfn og spennandi og ljóst er að allt getur gerst enda fullt af stigum eftir í pottinum.
Minnum einnig á Uppsveitadeild Æskunnar sem fram fer á laugardaginn kl. 14.00 og verður þá einnig keppt í tölti og skeiði. EKki er staðan minna spennandi þar, einungis 5 stig sem skilja að félögin!


Meðfylgjandi eru ráslistar föstudagskvöldsins
 

DAGSKRÁ

KL.20.00 KYNNING Á LIÐUM

               FORKEPPNI TÖLT

                   HLÉ

               FORKEPPNI SKEIÐ

               ÚRSLIT SKEIÐ

               B-ÚRSLIT TÖLT

                  HLÉ

               A-ÚRSLIT TÖLT


TÖLT

1

Hulda Hrönn Stefánsdóttir, Gyðja frá Hrepphólum 9v. Jörp

LAND OG HESTAR

2

Þórey Helgadóttir, Frægur frá Flekkudal 9v. Grár

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

3

Sigurður Halldórsson, Pála frá Breiðabólsstað 6v. Brún

BYKO

4

Sigvaldi Lárus Guðmundsson, Breiðfjörð frá Búðardal 8v. Svartur

JÁVERK

5

Einar Logi Sigurgeirsson, Brúður frá Syðra-Skörðugili 8v. Jörp

VORMENN

6

Guðmann Unnsteinsson, Breyting frá Haga 8v. Brún

O.K. PROSTHETICS

7

Sigurður Sigurjónsson, Þruma frá Langholtskoti 8v. Rauð

HAUKARNIR

8

Bjarni Birgisson, Tvistur frá Reykholti 15v. Rauðtvístjörn.

LAND OG HESTAR

9

Knútur Ármann, Eskimær frá Friðheimum 13v. Brún

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

10

Halldór Þorbjörnsson, Valíant frá Ósi 10v. Brúnn

BYKO

11

Líney Kristinsdóttir, Viðja frá Fellskoti 7v. Brún

JÁVERK

12

Ingvar Hjálmarsson, Hringur frá Húsatóftum 13v. Rauður

VORMENN

13

Hólmfríður Kristjánsdóttir, Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 7v. Rauðbles.glóf.

O.K. PROSTHETICS

14

Helgi Kjartansson, Röst frá Hvammi 6v. Rauðtvístjörn.

HAUKARNIR

15

Gunnlaugur Bjarnason, Andrá frá Blesastöðum 2a 6v. Brúnn

LAND OG HESTAR

16

Sólon Morthens, Hnoss frá Törfastöðum 7v. Bleikálótt

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

17

Sölvi Arnarsson, Glóð frá Sperðli, 9v. Rauðglófext

BYKO

18

Guðrún Magnúsdóttir, Baugur frá Bræðratungu 7v. Rauðtvístjörn.

JÁVERK

19

Hermann Þ. Karlsson, Abel frá Brúarreykjum 10v.brúnn

VORMENN

20

Kristbjörg Kristinsdóttir, Hugrún frá Syðra-Garðshorni 9v. Grá

O.K. PROSTHETICS

21

Aðalheiður Einarsdóttir, Bríet frá Skeiðháholti 10v bleikblesótt

HAUKARNIR

 

 

 

 

SKEIÐ

1

Líney Kristinsdóttir, Muska frá Skógskoti 9v. Móálótt

JÁVERK

2

Hermann Þ. Karlsson, Gítar frá Húsatóftum 7v. Leirljós

VORMENN

3

Sölvi Arnarsson, Maísól frá Efstadal II 7v. Grá

BYKO

4

Þórey Helgadóttir, Frægur frá Flekkudal 9v. Grár

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

5

Helgi Kjartansson, Panda frá Hvammi 9v. Moldótt

HAUKARNIR

6

Hulda Hrönn Stefánsdóttir, Brana frá Hrepphólum 14v. Jörp

LAND OG HESTAR

7

Kristbjörg Kristinsdóttir, Felling frá Hákoti 9v. Brún

O.K. PROSTHETICS

8

Guðrún Magnúsdóttir, Ari frá Bræðratungu 8v. Vindóttur

JÁVERK

9

Einar Logi Sigurgeirsson, Rúbín frá Vakursstöðum 12. bleikskjóttur

VORMENN

10

Halldór Þörbjörnsson, Mirra frá Miðengi 13v. Rauð

BYKO

11

Knútur Ármann, Drýsill frá Efra-Seli 12v. Brúnskjóttur

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

12

Aðalheiður Einarsdóttir, Amor frá Hvammi 21v. Brúnskjóttur

HAUKARNIR

13

Bjarni Birgisson, Stormur frá Reykholti 12v. Jarpur

LAND OG HESTAR

14

Guðmann Unnsteinsson, Þruma frá Langholtskoti 8v. Rauð

O.K. PROSTHETICS

15

Sigvaldi Lárus Guðmundsson, Sóldögg frá Skógskoti 10v. Bleikálótt

JÁVERK

16

Ingvar Hjálmarsson, Frostrós frá Langsstöðum 13v. Rauðskjótt

VORMENN

17

Bjarni Bjarnason, Hrund frá Þóroddsstöðum 9v. Brún

BYKO

18

Sólon Morthens, Djákni frá Minni-Borg 10v. Móálóttur

HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND

19

Sigurður Sigurjónsson, Hríma frá Kotlaugum 9v. Grá

HAUKARNIR

20

Gunnlaugur Bjarnason, Arnar frá Blesastöðum 2a 7v. Brúnn

LAND OG HESTAR

21

Hólmfríður Kristjánsdóttir, Spá frá Skíðbakka 12v. Jörp

O.K. PROSTHETICS


26.04.2011 21:02

Firmakeppni 2011


Verður haldin á Flúðum næstkomandi sunnudag 1 maí að venju og hefst stundvíslega kl. 14.00

Keppt verður í eftirfarandi flokkum :

·      Pollaflokkur (9 ára og yngri)

·      Barnaflokkur (10-13 ára)

·      Unglingaflokkur (14-17 ára)

·      Ungmennaflokkur (18-21 árs)

·      Kvennaflokkur

·      Karlaflokkur

·      Heldri manna og kvennaflokkur

·      150 m skeið

 

Skráning verður á staðnum og lýkur henni kl. 13.50

Hvetjum alla til að mæta og gera sér glaðan dag á             einum stærsta viðburði félagsins, hvort sem                              er ríðandi, gangandi  eða akandi.

 

Vonumst til að sjá sem flesta

Stjórnin

24.04.2011 11:41

Skráning í Uppsveitadeild æskunnar - tölt / skeið

Nú líður senn að síðustu keppni Uppsveitadeildar æskunnar þetta árið. Keppnin fer fram

laugardaginn 30. apríl kl.14:00 en keppt verður í tölti og skeiði.

Skráningu verður  að vera lokið í síðasta lagi kl. 19.00 miðvikudaginn 27. apríl. 

Skráningu þarf að   fylgja nafn og kennitala knapa og IS númer hests, nafn og litur.

Skráning fer fram hjá Vigdísi í síma 8616652 eða á netfanginu sydralangholt@emax.is

Keppnisreglur má finna á slóðinni: lhhestar.is / um LH / Lög og reglur, http://lhhestar.is/is/page/lh_log_og_reglur   á bls. 74 er fjallað um tölt.

Skeiðkeppnin fer fram í gegnum Reiðhöllina. Útfærsla er svipuð og í 100 m skeiði.

Upplýsingar um framkvæmd mótsins má finna á heimasíðu Smára, smari.is

Við minnum á æfingatíma Smárafélaga fyrir Uppsveitadeild æskunnar í Reiðhöllinni á

þriðjudaginn 26. apríl kl. 18:00 - 20:00.

Æskulýðsnefndin

21.04.2011 11:57

Hestheimaferð

Hestheimaferð æskulýðsnefndar Smára 7. - 8. maí 2011

Farin verður helgarferð í Hestheima 7.- 8.maí, þar sem við ætlum að gista og gera margt skemmtilegt á hestbaki og fleira. 

Aldurstakmark: börn fædd 2001 og fyrr.        Verð 10,000.-

Endilega skráið ykkur sem fyrst en í síðasta lagi miðvikudaginn 27. apríl

hjá Kolbrúnu í síma 699-5178 eða Leifi í síma 897-0969.

Við vonumst til að sjá ykkur sem flest J

bestu kveðjur, æskulýðsnefnd Smára

20.04.2011 23:00

Úrslit frá töltmóti Smára, Loga og Trausta

Í kvöld var haldið sameiginlegt töltmót hjá hestamannafélögunum Smára, Loga og Trausta í reiðhöllinni á Flúðum. Ágætis þátttaka var á mótinu og þakkar mótsstjórn keppendum, áhorfendum, dómurum og öðrum sem að mótinu komu kærlega fyrir skemmtilegt kvöld.

Mjótt var á munum og nokkrum sinnum þurfti að varpa hlutkesti til að skera úr um sætaröðun. Barnaflokkinn sigraði Eva María Larsen á Brá frá Fellskoti, glæsilegt par þar á ferð. Jöfn í 1-2 sæti í unglingaflokki voru smárafélagarnir Gunnlaugur Bjarnason og Sigurbjörg Bára Björnsdóttir en að hlutkesti loknu sigraði Gunnlaugur.

Efst eftir forkeppni í 2 flokki fullorðinna var Þórey Helgadóttir á Fræg frá Flekkudal, fast á hæla hennar kom Sigurður Sigurðarson sem að lokum landaði sigri í úrslitunum á Þrumu frá Langholtskoti. Hart var einnig barist í 1 flokki fullorðinna þar sem Knútur Ármann stóð efstur eftir forkeppni en eftir jafna og mikla keppni í úrslitunum endaði Sólon Morthens eftstur á Hnoss frá Torfastöðum.

 

Meðfylgjandi eru helstu úrslit

 

A ÚRSLIT BARNAFLOKKUR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

 

 

1

   Eva María Larsen / Brá frá Fellskoti LOGI

4,83

 

 

2

   Karitas Ármann / Björgvin frá Friðheimum LOGI

4,75

 

 

3

   Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu LOGI

3,42

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A ÚRSLIT UNGLINGAFLOKKUR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

 

 

1

   Gunnlaugur Bjarnason / Tvistur frá Reykholti  SMÁRI

5,25

vann með hlutkesti

2

   Sigurbjörg Bára Björnsdóttir / Silfurdís frá Vorsabæ II SMÁRI

5,25

 

 

3

   Kjartan Helgason / Þöll frá Hvammi I SMÁRI

5,17

 

 

4

   Katrín Sigurgeirsdóttir / Prins frá Fellskoti LOGI

5,00

vann með hlutkesti

5

   Marta Margeirsdóttir / Krummi frá Sæbóli LOGI

5,00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A ÚRSLIT FULLORÐNIR 2 FLOKKUR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

 

 

1

   Sigurður Sigurjónsson / Þruma frá Langholtskoti SMÁRI

6,08

 

 

2

   Þórey Helgadóttir / Frægur frá Flekkudal SMÁRI

5,75

 

 

3

   Ragnar Ólafsson / Öðlingur frá Arnarhóli LOGI

5,42

 

 

4

   Ingimar Ásgeirsson / Sylgja frá Högnastöðum 2 SMÁRI

4,92

 

 

5

   Jóhann Pétur Jensson /Krummi frá Skálholti LOGI

4,83

vann með hlutkesti

6

   Rosemarie Þorleifsdóttir / Hetja frá Vestra-Geldingaholti SMÁRI

4,83

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

B ÚRSLIT FULLORÐNIR 1 FLOKKUR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

 

 

1

   Grímur Sigurðsson / Glaumur frá Miðskeri SMÁRI

5,75

 

 

2

   Björn Jónsson / Blossi frá Vorsabæ II SMÁRI

5,67

 

 

3

   Linda Dögg Snæbjörnsdóttir / Drottning frá Efsta-Dal II TRAUSTI

5,58

 

 

4

   Ingvar Hjálmarsson / Hringur frá Húsatóftum 2 SMÁRI

5,50

 

 

5

   Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Lokkur frá Fellskoti LOGI

5,25

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A ÚRSLIT FULLORÐNIR 1 FLOKKUR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

 

 

1

   Sólon Morthens / Hnoss frá Torfastöðum LOGI

6,83

 

 

2

   Hjálmar Gunnarsson / Breyting frá Haga I SMÁRI

6,67

 

 

3

   Guðmann Unnsteinsson / Prins frá Langholtskoti SMÁRI

6,17

 

 

4

   Grímur Sigurðsson / Glaumur frá Miðskeri SMÁRI

6,08

vann með hlutkesti

5

   Knútur Ármann / Bríet frá Friðheimum LOGI

6,08

 

 

19.04.2011 19:07

Sameiginlegt töltmót - DAGSKRÁ og RÁSLISTAR

Sameiginlegt töltmót

Smára, Loga og Trausta

Reiðhöllinni Flúðum

20 apríl 2011

Dagskrá

Kl 17.00           Forkeppni Barnaflokkur

Forkeppni Unglingaflokkur

Kl. 18.00          Forkeppni Fullorðnir 2. Flokkur

Kl. 18.30          Forkeppni Fullorðnir 1. Flokkur

HLÉ

Kl. 20.00          A-úrslit Barnaflokkur

 A-úrslit Unglingaflokkur

B-úrslit Fullorðnir 1. Flokkur

A-úrslit Fullorðnir 2. Flokkur

A-úrslit Fullorðnir 1. Flokkur

 

BARNAFLOKKUR

1          Eva María Larsen                   LOGI    Brá frá Fellskoti             H             1          Karitas Ármann                     LOGI    Björgvin frá Friðheimum       H

2          Sigríður Kjartansdóttir          LOGI    Baugur frá Bræðratungu H         2          Karitas Ármann                     LOGI    Egill frá Efsta Dal                   H

 

UNGLINGAFLOKKUR

 

1          Katrín Sigurgeirsdóttir           LOGI    Prins frá Fellskoti                   V  

1          Gunnlaugur Bjarnason          SMÁRI Andrá frá Blesastöðum 2a   V

2          Marta Margeirsdóttir                        LOGI    Krummi frá Sæbóli                H     

2          Sigurbjörg Björnsdóttir         SMÁRI Hrefna frá Vorsabæ II           H                                

3          Guðjón Hrafn Sigurðsson     SMÁRI Jóvin frá Syðri-Hofdölum      V 

 3         Dóróthea Ármann                 LOGI    Eskimær frá Friðheimum      V

4          Bryndís Guðmundsdóttir      SMÁRI Dynur frá V-Geldingaholti     H        

4          Kjartan Helgason                   SMÁRI Þöll frá Hvammi I                  H

5          Gunnlaugur Bjarnason          SMÁRI Tvistur frá Reykholti              H

5          Marta Margeirsdóttir              LOGI    Frumherji  frá Kjarnholtum

6          Sigurbjörg Björnsdóttir         SMÁRI Silfurdís frá Vorsabæ II          V

6          Björgvin Ólafsson                  SMÁRI Núpur frá Eystra-Fróðholti   V

 

2. FLOKKUR FULLORÐNIR

1          Jóhann Pétur Jensson              LOGI             Krummi frá Skálholti             H   

1          Alexandra Hofbauer     LOGI             Krókur frá Fljótshólum            H

2          Þórey Helgadóttir         LOGI             Djákni frá Minni-Borg                       V   

2          Rosmarie Þorleifsdóttir SMÁRI     Hetja frá V-Geldingaholti                     V

3          Berglind Ágústsdóttir               SMÁRI          Birta frá Kolugili                    H

3          Sigfús Guðmundsson    SMÁRI          Fróði frá V-Geldingaholti        H

4          Sigurður Sigurjónsson              SMÁRI          Þruma frá Langholtskoti         H 

4          Ingimar Ásgeirsson       SMÁRI          Sylgja frá Högnastöðum        H

5          Aðalsteinn Aðalsteinsson  SMÁRI    Snillingur frá Vorsabæ II       H 

5          Alexandra Hofbauer      LOGI                        Lex frá Litlu-Tungu II             H

6          Þórey Helgadóttir      LOGI                Frægur frá Flekkudal             H
6          Ragnar Ólafsson       Logi                Öðlingur frá Arnarhóli               H

 

1.     FLOKKUR FULLORÐNIR

1          Guðmann Unnsteinsson    SMÁRI    Prins frá Langholtskoti          H            

1          Sigvaldi Guðmundsson       LOGI      Lokkur frá Fellskoti                H

2          Linda Dögg Snæbjörnsd.    TRAUSTI Glóð frá Sperðli                    V 

2          Grímur Sigurðsson              SMÁRI    Glaumur frá Miðskeri                       V

3          Björn Jónsson                     SMÁRI    Blossi frá Vorsabæ II             H 

3          Knútur Ármann                   LOGI       Bríet frá Friðheimum            H

4          Sif Kerger                            SMÁRI     Stikla frá Eystra-Fróðholti     V  

4          Sölvi Arnarsson          TRAUSTI         Þytur frá Efsta-Dal II              V

5          Helgi Kjartansson             SMÁRI      Röst frá Hvammi I                 V  

5          Líney Kristinsdóttir            LOGI        Viðja frá Fellskoti                  V

6          Hólmfríður Kristjánsd.       SMÁRI    Þokki frá Þjóðólfshaga          V

 6         María Þórarinsdóttir         LOGI        Birta frá Fellskoti                   V

7          Bjarni Birgisson                 SMÁRI      Sandra frá Blesastöðum 2a  H

7          Hjálmar Gunnarsson        SMÁRI      Breyting frá Haga 1               H

8          Sigurður Halldórsson        TRAUSTI   Pála frá Breiðabólsstað         H

8          Sólon Morthens                 LOGI        Hnoss frá Torfastöðum         H

9          Linda Dögg Snæbjörnsd.   TRAUSTI  Drottning frá Efsta-Dal II       V

10        Ingvar Hjálmarsson         SMÁRI       Hringur frá Húsatóftum        H
10        Sigurþór Jóhannesson    LOGI        Krummi frá Kollaleiru            H


18.04.2011 21:00

Úrslit frá þriðja vetrarmóti og samanlögð stig

Vetrarmót Smára

Þriðja og síðast vetrarmót Smára var haldið laugardaginn 16 apríll. Þátttaka var ágæt og voru veðurguðirnir okkur hliðhollir. Veit voru sérstök verðlaun fyrir stigahæsta parið í öllum flokkunum eftir öll þrjú mótin, bæði eignarbikarar og faraldsbikarar. Heildarúrslit eru hér fyrir neðan ásamt úrslitum úr þriðja mótinu.

Mótanefnd þakkar dómurum, knöpum, reiðhöllinni, Árna á Útlaganum, Tómas Þórir og þeim sem komu að mótinu fyrir gott samstarf í vetur. Nú eru spennandi tímar framundan með hækkandi sól fyrir okkur hestamenn,  verður gaman að fylgjast með öllum þeim viðburðum sem framundan eru. Mótanefnd óskar hestmönnum gleðilegra páska og þökkum fyrir okkur að sinni.


Úrslit úr þriðja vetrarmóti Smára

Barnaflokkur:

 

1.Helgi Valdimar Sigurðsson, Huggnir frá Skollagróf 6v

2.Rúnar Guðjónsson, Neisti frá Melum 14v

3.Einar Ágúst Ingvarsson, Þrusa 9v

4.Viktor Máni Sigurðsson, Þerna frá Kaldbak 10v

 

Unglingaflokkur:

 

1.Björgvin Ólafsson, Núpur frá Eystra-Fróðholti, 14v

2.Sigurbjörg Björnsdóttir, Silfurdís frá Vorsabæ 2, 5v

3.Gunnlaugur Bjarnason, Andrá frá Blesastöðum 2a, 5v

4.Guðjón Hrafn Sigurðsson, Illugi frá Kaldbak, 6v

5.Guðjón Örn Sigurðsson, Fjósi frá Skollagróf, 10v

 

Ungmennaflokkur:

 

1.Matthildur María Guðmundsdóttir,Gítar frá Húsatóftum, 7v

2.Nadía Barndt, Gletta frá Efri-Brúnavöllum, 7v

 

Unghrossaflokkur:

 

1.Helgi Kjartansson, Þöll frá Hvammi 1, 5v

2.Sigfús Guðmundsson,Vonarneisti frá Vestra-Geldingarholti,5v

3.Guðjón Hrafn Sigurðsson, Jóvin frá Syðri-Hófdölum ,4v

4.Bjarni Birgisson, Garún frá Blesastöðum 2a, 4.v

5.Gunnlaugur Bjarnason, Sandra frá Blesastöðum 2a, 4v

6.Björgvin Ólafsson, Sveipur frá Hrepphólum, 5v

7.Cora Claas, Vísir frá Syðri-Langholti, 5v

 

 Flokkur 2:

 

1.Valgeir Jónsson, Katla frá Þverspyrnu, 7v

2. Guðjón Birgisson, Hrímnir frá Hrafnkelsstöðum, 15v

3.Rosmarie Þorleifsdóttir,Hetja frá Vestra-Geldingarholti 10.v

4.Svala Bjarnadóttir,Kafteinn frá Miðhjáleigu, 12v

 

Flokkur 1:

 

1.Hermann Þór Karlsson, Hörpustrengur, 9.v

2.Gunnar Jónsson, Vifill frá Skeiðháholti 3, 10v

3.Bjarni Birgisson, Bylgja frá Blesastöðum 2a, 5v

4.Sigfús Guðmundsson, Prins frá Vestra-Geldingarholti 10v

5.Aðalsteinn Aðalsteinsson, Snillingur frá Vorsabæ 2,

6.Sif Kerger, Loftur frá Hábæ, 8v

 

Samanlögð heildarstig vetramót Smára 2011


Barnaflokkur:

 

1. Helgi Valdimar Huggnir frá Skollagróf, 29 stig

2. Rúnar Guðjónsson Neisti, 26 stig

3. Viktor Máni Sigurðsson , 15 stig

4-5. Aníta Víðisdóttir Skoppa frá Bjargi, 8 stig

4-5.Einar Ágúst Ingvarsson,Þrusa frá Fjalli, 8 stig

6. Hrafndís Katla Elíasdóttir Eldar frá Mosfellsbæ, 7  stig

 

Unglingaflokur:

 

1. Sigurbjörg Björnsdóttir Silfurdís frá Vorsabæ, 29stig

2. Björgvin Ólafsson Núpur frá Eystra-Fróðholti, 26 stig

3. Gunnlaugur Bjarnason Andrá frá Blesastöðum 2a, 25 stig

4-5.Hrafnhildur Magnúsdóttir Kráka frá Syðra-Langholti,13 stig

4-5.Guðjón Hrafn Sigurðsson,Illugi frá Kaldbak, 13 stig

6. Rósmarie Tómasdóttir Blær frá Vestra-Geldingarholti, 12 stig

7. Guðjón Örn Kappi frá Skollagróf, 11 stig

8-9. Bryndís Heiða Guðmundsdóttir Dynur frá Vestra-Geldingarholti, 5 stig

8-9.Sara Björk Giljá,5 stig

10-11. Alexandra Garðarsdóttir Spönn frá Þorkelshóli, 3 stig

10-11. Ragnhildir Stefanía Eyþórsdóttir Kindill frá Langholtskoti, 3 stig

 

Ungmennaflokkur:

 

1. Matthildur María Guðmundsdóttir Gítar frá Húsatóftum, 30 stig.

2. Nadia Barndt Gletta, 18 stig

 

Unghrossaflokkur:

 

1. Helgi Kjartansson,Þöll frá Hvammi 1, 24 stig

2. Gunnlaugur Bjarnadóttir Sandra frá Blesastöðum 2a, 21 stig

3. Sigfús Guðmundsson, Vonarneisti frá Vestra-Geldingarholti, 19 stig

4.Guðjón Hrafn Sigurðsson,Jóvin frá Kaldbak, 16 stig

5.Björgvin Ólafsson, Sveipur frá Hrepphólum, 14 stig

6.Bjarni Birgisson Garún frá Blesastöðum 2a, 12 stig

7-9. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir, Einning frá Vorsabæ 2, 10 stig

7-9. Gunnar Jónsson Stjarni frá Skeiðháholti 3, 10 stig

7-9. Guðmann Unnsteinsson Kulur frá Skollagróf, 10 sti

10-11Jóhanna Ingólfsdóttir Lygna frá Hrafnkelsstöðum, 8 stig

10-11 Cora Claas Vísir frá Syðra-Langholti, 8 stig

 

 

 

 

Fullorðinsflokkur 2 flokkur:

 

1.Valgeir Jónsson Katla frá Þverspyrnu, 28 stig

2. Guðjón Birgisson Hrímnir, 27 stig

4. Hjálmar Gunnarsson Sameignargrána, 18 stig

5.Rosmarie Þorleifsdóttir, Hetja frá Vestra-Geldingarholti, 8 stig

6-7. Ása María Ásgeirsdóttir Nóttsól frá Kaldbak, 7 stig

6-7.Svala Bjarnadóttir, Kafteinn frá Miðhjáleigu, 7 stig


Fullorðinsflokkur 1 flokkur.

 

1.Hermann Þór Karlsson Hörpustrengur, 21 stig

2-3. Guðmann Unnsteinsson Breyting frá Haga, 20 stig

2-3. Bjarni Birgisson Bylgja frá Blesastöðum 1a, 20 stig

4.Sigfús Guðmundsson Prins frá Vestra-Geldingarholti,19 stig

5. Aðalsteinn Aðalsteinsson Snillingur frá Vorsabæ, 14 stig

6-7.Aðalheiður Einarsdóttir Blöndal frá Skagaströnd, 9 stig

6-7.Gunnar Jónsson Vifill frá Skeiðháholti 3, 9 stig

8. Cora Class Agni frá Blesastöðum, 8 stig

9-10. Grímur Sigurðsson Glaumur frá Miðskeri, 6 stig

9-10. Helgi Kjartansson, Röst frá Hvammi 1, 6 stig

11. Sif Kerger Loftur frá Hábæ, 5 stig

12. Einar Logi Sigurgeirsson Gjöf frá Kýrholti, 4 stig

13. Berglind Ágústsdóttir Kráka frá Ósabakka, 2 stig

17.04.2011 14:08

Ekki gleyma að skrá !!

Sameiginlegt töltmót Smára, Loga og Trausta

 

Verður haldið í Reiðhöllinni á Flúðum miðvikudaginn 20 apríl næstkomandi og hefst kl. 17.00

Keppt verður í eftirfarandi flokkum

-        Barnaflokkur (10-13 ára)

-        Unglingaflokkur (14-17 ára)

-        2. Flokkur Fullorðnir

-        1. Flokkur fullorðnir

Keppt eftir FIPO reglum, 2 inn á í einu í forkeppni.

Skráningu þarf að fylgja nafn og kennitala knapa, is númer, nafn og litur hests, í hvaða flokk er skráð og upp á hvora hönd skal riðið.

Skráningu þarf að vera lokið í síðasta lagi kl 19.00 mánudagskvöldið 18. Apríl  á netfangið smari@smari.is  eða í síma 8666507 eftir kl. 18.00            

Hver skráning er 1500 kr í barnaflokk og 2.000 kr í aðra flokka og greiðist á staðnum.

Einungis verður tekið við peningum.

Nánari dagskrá og fyrirkomulag mun birtast á heimasíðum hestamannafélaganna.

15.04.2011 08:39

Minnum á ...

Þriðja vetrarmót Smára sem haldið verður laugardaginn 16. apríl kl.14.00  

  Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Pollaflokkur, Unghrossaflokkur, Barnaflokkur, Unglingaflokkur,  Ungmennaflokkur, Fullorðinsflokkur 1. flokkur,  Fullorðinsflokkur 2. flokkur

Skráning á staðnum. Skráning hefst kl. 12.45 og lýkur kl. 13.45.   

Skráningargjald er 500 kr. á hest, frítt er fyrir polla og barnaflokk.       

Pollaflokkurinn verður inni í Reiðhöllinni en aðrir flokkar á vellinum.

Veitingasala verður í Reiðhöllinni.

                                                        

                                      Með von um góða þátttöku.                                                                    

Mótsstjórn


14.04.2011 15:35

Ræktunarveisla

Verður í reiðhöllinni á Flúðum föstudaginn 15.apríl kl:20
Aðgangseyrir er 1000.kr
Sýnd verða hross frá nokkrum búum í sveitinni og stóðhestar víða að kynntir.
Þetta verður hin besta skemmtun og hvetjum við alla til að mæta.
Stjórn HRFH

12.04.2011 23:01

Töltmót

Sameiginlegt töltmót Smára, Loga og Trausta

 

Verður haldið í Reiðhöllinni á Flúðum miðvikudaginn 20 apríl næstkomandi og hefst kl. 17.00

Keppt verður í eftirfarandi flokkum

-        Barnaflokkur (10-13 ára)

-        Unglingaflokkur (14-17 ára)

-        2. Flokkur Fullorðnir

-        1. Flokkur fullorðnir

Keppt eftir FIPO reglum, 2 inn á í einu í forkeppni.

Skráningu þarf að fylgja nafn og kennitala knapa, is númer, nafn og litur hests, í hvaða flokk er skráð og upp á hvora hönd skal riðið.

Skráningu þarf að vera lokið í síðasta lagi kl 19.00 mánudagskvöldið 18. Apríl  á netfangið smari@smari.is  eða í síma 8666507 eftir kl. 18.00            

Hver skráning er 1500 kr í barnaflokk og 2.000 kr í aðra flokka og greiðist á staðnum.

Einungis verður tekið við peningum.

Nánari dagskrá og fyrirkomulag mun birtast á heimasíðum hestamannafélaganna.


 

11.04.2011 22:17

Þriðja vetrarmót

Þriðja vetrarmót Smára verður haldið laugardaginn 16. apríl kl.14.00  

  Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Pollaflokkur, Unghrossaflokkur, Barnaflokkur, Unglingaflokkur,  Ungmennaflokkur, Fullorðinsflokkur 1. flokkur,  Fullorðinsflokkur 2. flokkur

Skráning á staðnum. Skráning hefst kl. 12.45 og lýkur kl. 13.45.   

Skráningargjald er 500 kr. á hest, frítt er fyrir polla og barnaflokk.       

Pollaflokkurinn verður inni í Reiðhöllinni en aðrir flokkar á vellinum.

Veitingasala verður í Reiðhöllinni.

                                                        

                                      Með von um góða þátttöku.                                                                    

Mótsstjórn

 

Samanlögð stig eftir tvö fyrstu vetrarmótin.

Barnaflokkur:

 

1. Helgi Valdimar Huggnir frá Skollagróf, 19 stig

2. Rúnar Guðjónsson Neisti, 18 stig

3. Viktor Máni Sigurðsson , 9 stig

4. Aníta Víðisdóttir Skoppa frá Bjargi, 8 stig

5. Hrafndís Katla Elíasdóttir Eldar frá Mosfellsbæ, 7  stig

 

Unglingaflokkur:

 

1. Sigurbjörg Björnsdóttir Silfurdís frá Vorsabæ, 20 stig

2. Gunnlaugur Bjarnason Andrá frá Blesastöðum 2a, 17 stig

3. Björgvin Ólafsson Núpur frá Eystra-Fróðholti, 16 stig

4. Hrafnhildur Magnúsdóttir Kráka frá Syðra-Langholti, 13 stig

5. Rósmarie Tómasdóttir Blær frá Vestra-Geldingarholti, 12 stig

6-7. Guðjón Örn Kappi frá Skollagróf, 6 stig

6-7. Guðjón Hrafn Sigurðsson Illugi frá Kaldbak, 6 stig

8-9. Bryndís Heiða Guðmundsdóttir Dynur frá Vestra-Geldingarholti, 5 stig

8-9.Sara Björk Giljá,5 stig

10-11. Alexandra Garðarsdóttir Spönn frá Þorkelshóli, 3 stig

10-11. Ragnhildir Stefanía Eyþórsdóttir Kindill frá Langholtskoti, 3 stig

 

Ungmennaflokkur

 

1. Matthildur María Guðmundsdóttir Gítar frá Húsatóftum, 20 stig.

2. Nadia Barndt Glæta frá Efri-Brúnavöllum II, 9 stig

 

Unghrossaflokkur:

 

1. Gunnlaugur Bjarnadóttir Sandra frá Blesastöðum 2a, 16 stig

2. Helgi Kjartansson Þöll frá Hvammi 1, 14 stig

3-6. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir, Einning frá Vorsabæ 2, 10 stig

3-6. Gunnar Jónsson Stjarni frá Skeiðháholti 3, 10 stig

3-6. Guðmann Unnsteinsson Kulur frá Skollagróf, 10 stig

3-6. Sigfús Guðmundsson Vonarneisti frá Vestra-Geldingarholti, 10 stig

7-9. Björgvin Ólafsson Sveipur frá Hrepphólum, 8 stig

7-9. Guðjón Hrafn Sigurðarson Jóvin, 8 stig

7-9 Jóhanna Ingólfsdóttir Lygna frá Hrafnkelsstöðum, 8 stig

10. Cora Claas Vísir frá Syðra-Langholti, 4 stig


Fullorðinsflokkur 2 flokkur:

 

1-3.Valgeir Jónsson Katla frá Þverspyrnu, 18 stig

1-3. Guðjón Birgisson Hrímnir, 18 stig

1-3. Hjálmar Gunnarsson Sameignargrána, 18 stig

4. Ása María Ásgeirsdóttir Nóttsól frá Kaldbak, 7 stig

 


Fullorðinsflokkur 1 flokkur.

 

1. Guðmann Unnsteinsson Breyting frá Haga, 20 stig

2-3. Bjarni Birgisson Bylgja frá Blesastöðum 1a, 12 stig

2-3.Sigfús Guðmundsson Prins frá Vestra-Geldingarholti,12 stig

4. Hermann Þór Karlsson Hörpustrengur, 11 stig

5-6. Aðalheiður Einarsdóttir Blöndal frá Skagaströnd, 9 stig

5-6. Aðalsteinn Aðalsteinsson Snillingur frá Vorsabæ, 9 stig

7. Cora Class Agni frá Blesastöðum, 8 stig

8. Grímur Sigurðsson Glaumur frá Miðskeri, 6 stig

9. Einar Logi Sigurgeirsson Gjöf frá Kýrholti, 4 stig

10. Berglind Ágústsdóttir Kráka frá Ósabakka, 2 stig

Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 375
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2084200
Samtals gestir: 302653
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 02:37:47