Færslur: 2011 Ágúst

26.08.2011 22:10

Minnum á ...

Æskulýðsdag

Sunnudaginn 28. ágúst ætlum við að halda æskulýðsdag á félagssvæði Smára á Flúðum.

Dagskráin hefst kl. 14:00 og ætlum við að hafa hana létta og skemmtilega.

Við byrjum á atriðinu  "teymt undir börnunum"
Það er fyrir þau allra yngstu þar sem pabbi/mamma, afi/amma hjálpa til
Þrautakeppni - eitthvað við allra hæfi
Mjólkur - Tölt  / Leikir

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest
Kveðja, Vigdís, Einar Logi, Maja, Leifur og Kolbrún

23.08.2011 19:16

Framlengdur skráningarfrestur í úrtöku fyrir Uppsveitadeild

Reiðhöllin á Flúðum auglýsir úrtöku fyrir Uppsveitadeildina 2012

Þátttakendur skulu vera félagar í hestamannafélögunum  Loga Trausta og Smára.

Úrtakan verður haldin í Reiðhöllinni á Flúðum þann 27 ágúst kl 14.00

Keppt verður í fjórgang og fimmgang eftir FIPO reglum.

Keppt verður um 11 laus sæti í deildinni þ.e 6 sæti Smárafélaga, 2 sæti Logafélaga og 3 sæti Traustafélaga.

Í skráningu þarf að koma fram IS nr  hests og kt knapa.  Skráningar sendist á ksb@internet.is  FYRIR KL. 20.00 MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 24 ÁGÚST.

Skráningargjald er 3000 kr og greiðist á staðnum

Hægt er að nálgast reglurnar á heimasíðum hestamannafélagana.

www.smari.is  

http://hestamannafelagidlogi.bloggar.is  

http://trausti.123.is


21.08.2011 13:44

Æskulýðsdagur 2011

Æskulýðsnefnd Smára auglýsir:

Æskulýðsdag


Sunnudaginn 28. ágúst ætlum við að halda æskulýðsdag á félagssvæði Smára á Flúðum.


Dagskráin hefst kl. 14:00 og ætlum við að hafa hana létta og skemmtilega.


Við byrjum á atriðinu  "teymt undir börnunum"

Það er fyrir þau allra yngstu þar sem pabbi/mamma, afi/amma hjálpa til
Þrautakeppni - eitthvað við allra hæfi
Mjólkur - Tölt  / Leikir

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Kveðja, Vigdís, Einar Logi, Maja, Leifur og Kolbrún

20.08.2011 20:23

Úrslit frá Gæðingamóti Smára 2011

Gæðingamót Smára var haldið laugardaginn 20 ágúst á Flúðum. Veðrið lék við keppendur sem og áhorfendur og var hestakostur prýðisgóður. Félagssvæði Smára er í mikilli uppbyggingu á nýju félagssvæði við Reiðhöllina og öll aðstaða að verða til fyrirmyndar.

Glæsilegir ungir knapar prýddu barnaflokkinn en hann sigraði að lokum Helgi Valdimar Sigurðsson á Kenningu frá Skollagróf og hlaut Helgi Valdimar einnig ásetuverðlaun í barnaflokki.

Ungmennaflokkinn sigraði Tanja Rún Jóhannsdóttir á Hrefnu frá Skeiðháholti, Tanja var eini keppandinn í ungmennaflokki og reið úrslit með knöpum í B flokki gæðinga og stóð sig þar með prýði.


Hörð barátta var bæði í A og B flokki gæðinga og munaði einungis 0,01 á efstu tveimur hestum í báðum flokkum.

B flokkinn sigraði Guðmann Unnsteinsson á Breytingu frá Haga, skammt á hæla þeirra komu svo Hólmfríður Kristjánsdóttir og Þokki frá Þjóðólfshaga og ekki svo langt á eftir Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Blossi frá Vorsabæ II.

A flokkurinn var ekki síður spennandi en leikar fóru þannig að lokum að Magnús Jakobsson og Sólmundur frá Hlemmiskeiði 3 sigruðu, hársbreidd á eftir Guðmann Unnsteinsson og Prins frá Langholtskoti og því næst Hermann Þór Karlsson og Gítar frá Húsatóftum.


                

         Sólmundur frá Hlemmiskeiði 3 og Magnús Jakobsson Ljósmynd Sigurður Sigmundsson

Að lokinni gæðingakeppni fór fram opin töltkeppni þar sem margir glæsitöltarar komu fram. Margar góðar og jafnar sýningar sáust þó svo að hellidembu gerði á keppendur  undir lokin.

Að loknum B úrslitum voru jöfn þau Katrín Rut Sigurgeirsdóttir og Bliki frá Leysingjastöðum og Guðmann Unnsteinsson og Prins frá Langholtskoti og úr varð að þau riðu bæði A úrslit.

Efstur eftir forkeppni var Magnús Jakobsson á glæsihryssunni Kosningu frá Hlemmiskeiði 3 og héldu þau því sæti allt til loka. Önnur var Líney Kristinsdóttir og Brá frá Fellskoti og þriðja var Hólmfríður Kristjánsdóttir á Þokka frá Þjóðólfshaga.

                

                  Verðlaunahafar í A úrslitum í tölti. Ljósmynd Sigurður Sigmundsson

Sérstakar þakkir fá dómarar og allt starfsfólk og allir sem komu að framkvæmd mótsins.

Fleiri myndir má finna í albúmi hér til hliðar. Ljósmyndar var Sigurður Sigmundsson.

 

 

Meðfylgjandi eru helstu úrslit dagsins

 

 

 

 

BARNAFLOKKUR

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

1

   Helgi Valdimar Sigurðsson / Kenning frá Skollagróf

8,19

2

   Þorvaldur Logi Einarsson / Fákur frá Miðfelli 2

7,78

3

   Haraldur Brattaberg Ingólfsson / Fölvi frá Hrafnkelsstöðum 1

7,48

 

 

 

Helgi Valdimar hlaut ásetuverðlaun í barnaflokki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

UNGMENNAFLOKKUR

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

1

   Tanja Rún Jóhannsdóttir / Hrefna frá Skeiðháholti

8,07

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

B FLOKKUR

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

1

   Breyting frá Haga I / Guðmann Unnsteinsson

8,46

2

   Þokki frá Þjóðólfshaga 1 / Hólmfríður Kristjánsdóttir

8,45

3

   Blossi frá Vorsabæ II / Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

8,40

4

   Loki frá Skeiðháholti 3 / Gunnar Jónsson

8,25

5

   Sameignar-Grána frá Syðri-Gróf 1 / Hjálmar Gunnarsson

8,16

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A FLOKKUR

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

1

   Sólmundur frá Hlemmiskeiði 3 / Magnús Jakobsson

8,49

2

   Prins frá Langholtskoti / Guðmann Unnsteinsson

8,48

3

   Gítar frá Húsatóftum / Hermann Þór Karlsson

8,40

4

   Sýn frá Hlemmiskeiði 3 / Árni Svavarsson

8,28

5

   Flipi frá Haukholtum / Ómar H Hjaltason

7,94

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

B ÚRSLIT TÖLT

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

1-2

   Katrín Sigurgeirsdóttir / Bliki frá Leysingjastöðum II

6,22

1-2

   Guðmann Unnsteinsson / Prins frá Langholtskoti

6,22

3

   Sigrún Arna Brynjarsdóttir / Húni frá Stuðlum

6,17

4

   Gunnar Jónsson / Vífill frá Skeiðháholti 3

6,11

5

   Smári Adolfsson / Hrafntinna frá Miðfelli 5

5,33

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A ÚRSLIT TÖLT

 

 

 

 

 

 

  Sæti

   Keppandi

   Heildareinkunn

1

   Magnús Jakobsson / Kosning frá Hlemmiskeiði 3

7,44

2

   Líney Kristinsdóttir / Brá frá Fellskoti

7,22

3

   Hólmfríður Kristjánsdóttir / Þokki frá Þjóðólfshaga 1

6,67

4

   Guðmann Unnsteinsson / Prins frá Langholtskoti

6,61

5

   Sigurbjörg Bára Björnsdóttir / Blossi frá Vorsabæ II

6,56

6

   María Birna Þórarinsdóttir / Birta frá Fellskoti

6,33

7

   Katrín Sigurgeirsdóttir / Bliki frá Leysingjastöðum II

4,33

19.08.2011 19:27

UPPFÆRÐIR RÁSLISTAR

Birt með fyrirvara um breytingar
Fylgist með á www.smari.is
Kl. 10.00              Forkeppni B-flokkur
Kl. 11.15              Forkeppni Barnaflokkur
                           Forkeppni Ungmennaflokkur
Kl. 11.45              Forkeppni A-flokkur
 
                              HLÉ
 
Kl. 14.00              Úrslit Barnaflokkur
Kl. 14.20              Úrslit B-flokkur
Kl. 15.00              Úrslit A-flokkur
Kl. 16.00              Forkeppni Tölt
                              B-úrslit Tölt
                              A-úrslit Tölt

B FLOKKUR
Nr Hestur Knapi Litur Aldur
1 Sameignar-Grána frá Syðri-Gróf 1 Guðmann Unnsteinsson Grár/rauður einlitt   8
2 Loki frá Skeiðháholti 3 Gunnar Jónsson Rauður/milli- blesótt   16
3 Þota frá Miðfelli 5 Smári Adolfsson Brúnn/milli- einlitt   8
4 Sokki frá Haukholtum Ómar H Hjaltason
Rauður/milli- stjarna,nös... 7
5 Breyting frá Haga I Guðmann Unnsteinsson Brúnn/milli- einlitt   8
6 Brúður frá Syðra-Skörðugili Einar Logi Sigurgeirsson Jarpur/milli- einlitt   9
7 Glaumur frá Miðskeri Grímur Sigurðsson Jarpur/ljós einlitt   16
8 Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1 Maja Roldsgaard Vindóttur/jarp- einlitt   5
9 Blossi frá Vorsabæ II Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Rauður/milli- blesótt vag... 8
10 Röst frá Hvammi I Helgi Kjartansson Rauður/milli- tvístjörnótt   6
11 Kleópatra frá Klauf Ingvar Hjálmarsson Bleikur/álóttur einlitt   9
12 Þokki frá Þjóðólfshaga 1 Hólmfríður Kristjánsdóttir Brúnn/milli- einlitt   11
13 Eldur frá Miðfelli 2 Einar Logi Sigurgeirsson Rauður/milli- einlitt   7
14 Sigurdís frá Galtafelli Guðmann Unnsteinsson Rauður/milli- skjótt   5
BARNAFLOKKUR
Hópur Knapi   Hestur   Litur    
1 Helgi Valdimar Sigurðsson Kenning frá Skollagróf Brúnn/milli- einlitt   10
2 Þorvaldur Logi Einarsson Fákur frá Miðfelli 2 Jarpur/rauð- einlitt   8
3 Haraldur Brattaberg Ingólfsson Fölvi frá Hrafnkelsstöðum 1 Vindóttur/mó einlitt   11
4 Helgi Valdimar Sigurðsson Hugnir frá Skollagróf Brúnn/milli- einlitt   7
UNGMENNAFLOKKUR
Nr Knapi   Hestur   Litur    
1 Tanja Rún Jóhannsdóttir Hrefna frá Skeiðháholti Brúnn/milli- einlitt   7
A FLOKKUR
Nr Hestur   Knapi   Litur   Aldur
1 Þruma frá Langholtskoti Guðmann Unnsteinsson Rauður/milli- einlitt   8
2 Hringur frá Húsatóftum 2 Ingvar Hjálmarsson Rauður/sót- einlitt   13
3 Sinir frá Högnastöðum 2 Jón Hermannsson Rauður/milli- einlitt   7
4 Árdís frá Ármóti Sara Berg   Móálóttur,mósóttur/milli-... 8
5 Flipi frá Haukholtum Ómar H Hjaltason
Rauður/milli- tvístjörnótt   6
6 Gítar frá Húsatóftum Hermann Þór Karlsson Leirljós/Hvítur/milli- ei... 7
7 Vífill frá Skeiðháholti 3 Gunnar Jónsson Bleikur/álóttur einlitt   11
8 Sýn frá Hlemmiskeiði 3 Árni Svavarsson Brúnn/milli- einlitt   5
9 Topar frá Kjartansstöðum Matthías Leó Matthíasson Jarpur/dökk- tvístjörnótt   12
10 Sólmundur frá Hlemmiskeiði 3 Magnús Jakobsson Bleikur/álóttur stjörnótt   5
11 Hrefna frá Vorsabæ II Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt   13
12 Prins frá Langholtskoti Guðmann Unnsteinsson Jarpur/ljós einlitt   9
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 V Smári Adolfsson Hrafntinna frá Miðfelli 5
1 V Marta Margeirsdóttir Trilla frá Þorkelshóli 2
2 V Guðmann Unnsteinsson Sigurdís frá Galtafelli
2 V Grímur Sigurðsson Glaumur frá Miðskeri
3 H Katrín Sigurgeirsdóttir Bliki frá Leysingjastöðum II
3 H Bryndís Arnarsdóttir Moli frá Grænhólum
4 V Líney Kristinsdóttir Viðja frá Fellskoti
4 V Gunnar Jónsson Vífill frá Skeiðháholti 3
5 V Hólmfríður Kristjánsdóttir Þokki frá Þjóðólfshaga 1
5 V Helgi Valdimar Sigurðsson Hugnir frá Skollagróf
6 V Sigrún Arna Brynjarsdóttir Húni frá Stuðlum
6 V Sjöfn Sóley Kolbeins Leikur frá Kjarnholtum I
7 V Guðmann Unnsteinsson Breyting frá Haga I
7 V Einar Logi Sigurgeirsson Brúður frá Syðra-Skörðugili
8 H Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Blossi frá Vorsabæ II
8 H Marta Margeirsdóttir Frumherji frá Kjarnholtum I
9 H Smári Adolfsson Þota frá Miðfelli 5
9 H Helgi Kjartansson Þöll frá Hvammi I
10 V Líney Kristinsdóttir Brá frá Fellskoti
10 V Magnús Jakobsson Kosning frá Hlemmiskeiði 3
11 V Guðmann Unnsteinsson Prins frá Langholtskoti
11 V María Birna Þórarinsdóttir Birta frá Fellskoti
12 V Ómar H Hjaltason
Dísa frá Refsstöðum
12 V Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson Syrpa frá Lambanes-Reykjum

19.08.2011 10:23

Dagskrá og Ráslistar

Birt með fyrirvara um breytingar
Fylgist með á www.smari.is
Kl. 10.00              Forkeppni B-flokkur
Kl. 11.15              Forkeppni Barnaflokkur
                           Forkeppni Ungmennaflokkur
Kl. 11.45              Forkeppni A-flokkur
 
                              HLÉ
 
Kl. 14.00              Úrslit Barnaflokkur
Kl. 14.20              Úrslit B-flokkur
Kl. 15.00              Úrslit A-flokkur
Kl. 16.00              Forkeppni Tölt
                              B-úrslit Tölt
                              A-úrslit Tölt

B flokkur

Nr

Hestur

Knapi

Litur

Aldur

1

Loki frá Skeiðháholti 3

Gunnar Jónsson

Rauður/milli- blesótt

16

2

Þota frá Miðfelli 5

Smári Adolfsson

Brúnn/milli- einlitt

8

3

Sokki frá Haukholtum

Ómar H. Hjaltason

Rauður/milli- stjarna,nös...

7

4

Breyting frá Haga I

Guðmann Unnsteinsson

Brúnn/milli- einlitt

8

5

Brúður frá Syðra-Skörðugili

Einar Logi Sigurgeirsson

Jarpur/milli- einlitt

9

6

Glaumur frá Miðskeri

Grímur Sigurðsson

Jarpur/ljós einlitt

16

7

Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1

Maja Roldsgaard

Vindóttur/jarp- einlitt

5

8

Blossi frá Vorsabæ II

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

Rauður/milli- blesótt vag...

8

9

Röst frá Hvammi I

Helgi Kjartansson

Rauður/milli- tvístjörnótt

6

10

Kleópatra frá Klauf

Ingvar Hjálmarsson

Bleikur/álóttur einlitt

9

11

Þokki frá Þjóðólfshaga 1

Hólmfríður Kristjánsdóttir

Brúnn/milli- einlitt

11

12

Eldur frá Miðfelli 2

Einar Logi Sigurgeirsson

Rauður/milli- einlitt

7

13

Sigurdís frá Galtafelli

Guðmann Unnsteinsson

Rauður/milli- skjótt

5

14

Flinkur frá Vorsabæ II

Bára Másdóttir

Brúnn/milli- stjörnótt

8

Barnaflokkur

Nr

Knapi

Hestur

Litur

Aldur

1

Helgi Valdimar Sigurðsson

Kenning frá Skollagróf

Brúnn/milli- einlitt

10

2

Þorvaldur Logi Einarsson

Fákur frá Miðfelli 2

Jarpur/rauð- einlitt

8

3

Haraldur Brattaberg Ingólfsson

Fölvi frá Hrafnkelsstöðum 1

Vindóttur/mó einlitt

11

4

Helgi Valdimar Sigurðsson

Hugnir frá Skollagróf

Brúnn/milli- einlitt

7

Ungmennaflokkur

Nr

Knapi

Hestur

Litur

Aldur

1

Tanja Rún Jóhannsdóttir

Hrefna frá Skeiðháholti

Brúnn/milli- einlitt

7

A flokkur

Nr

Hestur

Knapi

Litur

Aldur

1

Þruma frá Langholtskoti

Guðmann Unnsteinsson

Rauður/milli- einlitt

8

2

Hringur frá Húsatóftum 2

Ingvar Hjálmarsson

Rauður/sót- einlitt

13

3

Sinir frá Högnastöðum 2

Jón Hermannsson

Rauður/milli- einlitt

7

4

Sólmundur frá Hlemmiskeiði 3

Magnús Jakobsson

Bleikur/álóttur stjörnótt

5

5

Sameignar-Grána frá Syðri-Gróf 1

Guðmann Unnsteinsson

Grár/rauður einlitt

8

6

Árdís frá Ármóti

Sara Berg

Móálóttur,mósóttur/milli-...

8

7

Flipi frá Haukholtum

Ómar H. Hjaltason

Rauður/milli- tvístjörnótt

6

8

Gítar frá Húsatóftum

Hermann Þór Karlsson

Leirljós/Hvítur/milli- ei...

7

9

Vífill frá Skeiðháholti 3

Gunnar Jónsson

Bleikur/álóttur einlitt

11

10

Stæll frá Efri-Þverá

Guðmann Unnsteinsson

Jarpur/milli- einlitt

11

11

Topar frá Kjartansstöðum

Matthías Leó Matthíasson

Jarpur/dökk- tvístjörnótt

12

12

Sýn frá Hlemmiskeiði 3

Árni Svavarsson

Brúnn/milli- einlitt

5

13

Hrefna frá Vorsabæ II

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

Brúnn/milli- stjörnótt

13

14

Prins frá Langholtskoti

Guðmann Unnsteinsson

Jarpur/ljós einlitt

9

Töltkeppni

Nr

Hönd

Knapi

Hestur

Litur

Aldur

1

V

Smári Adolfsson

Hrafntinna frá Miðfelli 5

Brúnn/dökk/sv. einlitt

7

1

V

Marta Margeirsdóttir

Trilla frá Þorkelshóli 2

Rauður/milli- einlitt

11

2

V

Guðmann Unnsteinsson

Sigurdís frá Galtafelli

Rauður/milli- skjótt

5

2

V

Grímur Sigurðsson

Glaumur frá Miðskeri

Jarpur/ljós einlitt

16

3

H

Katrín Sigurgeirsdóttir

Bliki frá Leysingjastöðum II

Bleikur/fífil/kolóttur st...

14

3

H

Bryndís Arnarsdóttir

Moli frá Grænhólum

Grár/brúnn einlitt

7

4

V

Líney Kristinsdóttir

Viðja frá Fellskoti

Brúnn/dökk/sv. einlitt

7

4

V

Gunnar Jónsson

Vífill frá Skeiðháholti 3

Bleikur/álóttur einlitt

11

5

V

Hólmfríður Kristjánsdóttir

Þokki frá Þjóðólfshaga 1

Brúnn/milli- einlitt

11

5

V

Helgi Valdimar Sigurðsson

Hugnir frá Skollagróf

Brúnn/milli- einlitt

7

6

V

Sigrún Arna Brynjarsdóttir

Húni frá Stuðlum

Brúnn/milli- einlitt

7

6

V

Sjöfn Sóley Kolbeins

Leikur frá Kjarnholtum I

Rauður/milli- blesótt

7

7

V

Guðmann Unnsteinsson

Breyting frá Haga I

Brúnn/milli- einlitt

8

7

V

Einar Logi Sigurgeirsson

Brúður frá Syðra-Skörðugili

Jarpur/milli- einlitt

9

8

H

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

Blossi frá Vorsabæ II

Rauður/milli- blesótt vag...

8

8

H

Marta Margeirsdóttir

Frumherji frá Kjarnholtum I

Bleikur/álóttur einlitt

7

9

H

Smári Adolfsson

Þota frá Miðfelli 5

Brúnn/milli- einlitt

8

9

H

Helgi Kjartansson

Þöll frá Hvammi I

Jarpur/milli- einlitt

5

10

V

Líney Kristinsdóttir

Brá frá Fellskoti

Rauður/dökk/dr. einlitt

8

10

V

Magnús Jakobsson

Kosning frá Hlemmiskeiði 3

Jarpur/milli- einlitt

5

11

V

Guðmann Unnsteinsson

Prins frá Langholtskoti

Jarpur/ljós einlitt

9

11

V

María Birna Þórarinsdóttir

Birta frá Fellskoti

Rauður/milli- tvístjörnót...

6

12

v

Ómar H. Hjaltason

Dísa frá Refsstöðum

Bleikur/fífil- nösótt

6

11.08.2011 09:15

Gæðingamót Smára

Gæðingamót Smára

Gæðingamót Smára fer fram í Torfdal þann 20 ágúst. Keppt verður í :

Barnaflokki (10-13 ára)
Unglingaflokki (14-17 ára )
Ungmennaflokki ( 18-21 árs)
A flokki
B flokki
Opin töltkeppni

Skráningum skal skilað á smari@smari.is fyrir kl 20 þann 16 ágúst.

Í skráningu þarf að koma fram nafn og kennitala knapa, is númer hests, nafn og litur, í hvaða flokki skal keppt og upp á hvora höndina skal riðið Sé greiðandi annar en knapi skal taka nafn knapa fram í skýringu.

 

Skráningargjald er í fullorðins og ungmennaflokk 2500 kr fyrir fyrsta hest en 1500 kr eftir það og í barna og

unglingaflokk 1500 kr.

Skráningargjald í töltkeppni er 3000 kr.

Skráningargjald skal leggja inná reikn Bank 325-26-39003

Kennitala: 431088-1509

                                                                                                    Nefndin

09.08.2011 09:10

Úrtaka fyrir uppsveitadeildina

Reiðhöllin á Flúðum auglýsir úrtöku fyrir Uppsveitadeildina.

Þátttakendur skulu vera félagar í hestamannafélögunum Loga Trausta og Smára.

Úrtakan verður haldinn í reiðhöllinni þann 27 ágúst kl 14, keppt verður í fjórgang og fimmgang eftir FIPO reglum. Keppt verður um 11 laus sæti í deildinni þ.e 6 sæti Smárafélaga, 2 sæti Logafélaga og 3 sæti Traustafélaga.

Skráningar sendist á ksb@internet.is  við skráningu komi fram IS nr  hests og kt knapa  Skráningum skal lokið fyrir kl 20 þriðjudaginn 23 ágúst

Skráningargjald er 3000 kr og greiðist á staðnum

Hægt verður að nálgast reglurnar á heimasíðum hestamannafélagana.

www.smari.is   http://hestamannafelagidlogi.bloggar.is    http://trausti.123.is

Nefndin

04.08.2011 20:41

Íþróttakeppni aflýst

Íþróttakeppni sem auglýst var og átti að fara fram n.k laugardag er aflýst vegna fárra skráninga.

Við viljum minna á að gæðingamót Smára verður haldið í Torfdal 20 ágúst og nánar auglýst síðar.                                                                                                        Stjórnin


  • 1
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083069
Samtals gestir: 302406
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 08:21:25