Færslur: 2013 Mars

26.03.2013 21:26

Töltmót

Vegna lítillar þátttöku og í kjölfarið töluvert af afskráningum í dag hefur verið ákveðið að fella niður/fresta áður auglýstu sameiginlegu töltmóti sem halda átti í Reiðhöllinni á Flúðum 27 mars.

Fyrirhugað er að halda töltmót Smára, Loga og Trausta á útivelli í sumar. Nánar auglýst síðar.

25.03.2013 20:05

Töltmót

Töltmót Smára, Loga og Trausta verður haldið næstkomandi miðvikudag 27 mars í Reiðhöllinni á Flúðum.

 

 

Dagskrá

18.30 Forkeppni Börn

        Forkeppni Unglingar

       Forkeppni Ungmenni

kl. 19.00 Forkeppni 2. flokkur

            Forkeppni 1. flokkur

kl. 20.00 A úrslit Börn

                A úrslit Unglingar

                A úrslit Ungmenni

               A úrslit 2 flokkur

              A úrslit 1 flokkur


Hægt verður að kaupa pylsur, kleinur, nammi og ýmislegt góðgæti ásamt drykkjum við allra hæfi.


 

19.03.2013 20:45

Minnum á ...

 

 

Minnum einnig á ....

 

 

 

16.03.2013 18:43

Úrslit frá öðru vetrarmóti

Annað Vetrarmót Smára fór fram í dag, laugardaginn 16. mars að Flúðum. Sólin vermdi knapa, hesta og áhorfendur en þó var svolítið kalt.

 

Pollaflokkur hóf keppnina inni í reiðhöllinni en þar tóku Anton Óskar Ólafsson á Brúnku frá Brjánsstöðum, Jón Valgeir Ragnarsson á Mosa frá Reykjaflöt og Valdimar Örn Ingvarsson á Gusa frá Borgarholti þátt og stóðu sig með prýði.

 

Þá var komið að því að fara út í sólina því unghrossaflokkurinn var næstur á dagskrá en unghrossin eru fædd 2008 og 2009. Eftir þau tók hver flokkurinn við af öðrum. Úrslit urðu eftirfarandi:

 

Unghrossaflokkur:

 1. Hannes Gestsson og Rjóð frá Kálfhóli II
 2. Berglind Ágústsdóttir og Sólrún frá Efra-Langholti

 

Barnaflokkur:

 1. Aron Ernir Ragnarsson og Þyrnir frá Garði
 2. Halldór Fjalar Helgason og Þokki frá Hvammi I
 3. Hekla Salóme Magnúsdóttir og Hróðný frá Blesastöðum
 4. Þorvaldur Logi Einarsson og Eldur frá Miðfelli 2A
 5. Einar Ágúst Ingvarsson og Prins frá Fjalli

 

Unglingaflokkur:

 1. Hrafnhildur Magnúsdóttir og Eyvör frá Blesastöðum
 2. Björgvin Ólafsson og Óður frá Kjarnholtum 1
 3. Guðjón Hrafn Sigurðsson og Sóley frá Syðri-Hofdölum
 4. Björgvin Viðar Jónsson og Spá frá Álftarósi
 5. Helgi Valdimar Sigurðsson og Hending frá Skollagróf

 

 

Ungmennaflokkur:

 1. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Silfurdís frá Vorsabæ II
 2. Karen Hauksdóttir og Hrafnkatla frá Blesastöðum
 3. Eiríkur Arnarsson og Móhildur frá Blesastöðum
 4. Guðjón Örn Sigurðsson og Jólaug frá Skollagróf

 

2. flokkur fullorðina:

 1. Einar Einarsson og Rökkva frá Reykjum
 2. Valgeir Jónsson og Strákur frá Þverspyrnu
 3. Svala Bjarnadóttir og Kvistur frá Fjalli
 4. Jón Bjarnason og Kjarkur frá Skipholti
 5. Haukur Már Hilmarsson og Glanni frá Steinum

 

1. flokkur fullorðina:

 1. Bragi Gunnarsson og Bragur frá Túnsbergi
 2. Berglind Ágústsdóttir og Reisn frá Blesastöðum
 3. Gestur Þórðarson og Garpur frá Kálfhóli II
 4. Ragnar S. Geirsson og Þoka frá Reyðará
 5. Hannes Gestsson og Nös frá Kálfhóli II
 6. Gunnar Jónsson og Jarl frá Skeiðháholti III

 

Staðan í stigasöfnun eftir annað vetrarmót Smára

Unghrossaflokkur:

 1. Berglind Ágústsdóttir 15 stig 
 2. Hannes Gestsson 10 stig
 3. Helgi Kjartansson 9 stig
 4. Gunnlaugur Bjarnason 8 stig
 5. Einar Logi Siggeirsson 7 stig
 6. Guðjón Hrafn Sigurðarson 6 stig

 

Barnaflokkur:

 1. Hekla Salóme Magnúsdóttir 18 stig
 2. Halldór Fjalar Helgason 18 stig
 3. Aron Ernir Ragnarsson 17 stig
 4.  Þorvaldur Logi Einarsson
 5.  Þórey Þula Helgadóttir 10,5 stig
 6. Einar Ágúst Ingvarsson 6 stig
 7.  Laufey Ósk Grímsdóttir 5,5 stig
 8.  Kristófer Agnarsson 4 stig

 

Unglingaflokkur:

 1. Hrafnhildur Magnúsdóttir 20 stig
 2. Guðjón Hrafn Sigurðsson 17 stig
 3. Björgvin Ólafsson 16 stig
 4. Helgi Valdimar Sigurðsson 14 stig
 5. Björgvin Viðar Jónsson 13 stig

 

 

Ungmennaflokkur:

 

1-2.    Karen Hauksdóttir 18 stig

1-2.    Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 18 stig

3.    Guðjón Örn Sigurðsson 14 stig 

4.        Eiríkur Arnarsson 8 stig

5.        Gunnlaugur Bjarnason 6 stig

 

 

 

2. flokkur fullorðina:

1.        Haukur Már Hilmarsson 16 stig

2.        Jón Bjarnason 15 stig

3.        Einar Einarsson 10 stig

4-5.    Loftur Magnússon 9 stig

4-5.    Valgeir Jónsson 9 stig

6.        Svala Bjarnadóttir 8 stig

 

1. flokkur fullorðina:

1.        Bragi Gunnarsson 20 stig

2-3.    Berglind Ágústsdóttir 17 stig

2-3.    Gestur Þórðarson 17 stig

4.        Ragnar S. Geirsson 14 stig

5.        Gunnar Jónsson 7 stig 

6.        Hannes Gestsson 6 stig

7.        Erna Óðinsdóttir 5 stig

8.        Guðmann Unnsteinsson 4 stig

9.        Gunnar Örn Margeinsson 3 stig

10.     Hulda Hrönn Stefánsdóttir 1 stig

 

Mótanefnd vill þakka öllum þeim sem komu að undirbúningi og störfum á mótinu, dómurum og þá sérstaklega knöpum og hestum sem skemmtu öllum svo vel í dag.

 

Við minnum á þriðja vetrarmót Smára sem haldið verður 20. apríl. 

16.03.2013 16:00

Úrslit frá fimmgangi í Uppsveitadeild

FIMMGANGUR F1
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðmann Unnsteinsson    Prins frá Langholtskoti Jarpur/ljós einlitt Smári  6,63 
2  Ólafur Ásgeirsson    Álmur frá Skjálg Brúnn Smári  6,43 
3  Helga Una Björnsdóttir    Rammur frá Höfðabakka Brúnn/milli- einlitt Smári  6,37 
4  María Birna Þórarinsdóttir    Svali frá Tjörn Moldóttur/d./draug einlitt Logi  6,17 
5  Halldór Þorbjörnsson    Tónn frá Austurkoti Grár/brúnn skjótt Trausti  6,13 
6  Hólmfríður Kristjánsdóttir    Askja frá Kílhrauni Rauður/milli- einlitt Smári  5,97 
7  Hermann Þór Karlsson    Gítar frá Húsatóftum Leirljós/Hvítur/milli- ei... Smári  5,50 
8  Þórarinn Ragnarsson    Vakning frá Sandhólaferju Brúnn/milli- einlitt Smári  5,47 
9  Jón Óskar Jóhannesson    Svipall frá Torfastöðum Bleikur/álóttur einlitt Logi  5,43 
10  Knútur Ármann    Hruni frá Friðheimum Móálóttur,mósóttur/milli-... Logi  5,23 
11  Björgvin Ólafsson    Óður frá Kjarnholtum I Rauður/milli- einlitt Smári  5,10 
12  Kristján Ketilsson    Diljá frá Fornusöndum Rauður/milli- tvístjörnótt Logi  4,97 
13  Gunnar Jónsson    Vífill frá Skeiðháholti 3 Bleikur/álóttur einlitt Smári  4,87 
14  Sólon Morthens    Sandra frá Jaðri Bleikur/fífil- einlitt Logi  4,80 
15  Þorsteinn Gunnar Þorsteinss.    Gustur frá Gýgjarhóli Rauður/milli- tvístjörnótt Smári  4,77 
16  Ingvar Hjálmarsson    Dama frá Fjalli 2 Jarpur/milli- skjótt Smári  4,73 
17  Gunnlaugur Bjarnason    Húmi frá Votmúla 1 Brúnn/milli- stjörnótt Smári  4,67 
18  Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Hrefna frá Vorsabæ II Brúnn/milli- stjörnótt Smári  4,50 
19  Líney Kristinsdóttir    Þáttur frá Fellskoti Jarpur/milli- einlitt Logi  4,47 
20  Bjarni Bjarnason    Freyja frá Þóroddsstöðum Rauður/milli- einlitt vin... Trausti  4,10 
21  Guðmundur Birkir Þorkelsson    Rjóð frá Saltvík Rauður/ljós- einlitt glófext Trausti  3,90 
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hólmfríður Kristjánsdóttir    Askja frá Kílhrauni Rauður/milli- einlitt Smári  6,52 
2  Halldór Þorbjörnsson    Tónn frá Austurkoti Grár/brúnn skjótt Trausti  6,17 
3  Hermann Þór Karlsson    Gítar frá Húsatóftum Leirljós/Hvítur/milli- ei... Smári  5,98 
4  Þórarinn Ragnarsson    Vakning frá Sandhólaferju Brúnn/milli- einlitt Smári  5,86 
5  Jón Óskar Jóhannesson    Svipall frá Torfastöðum Bleikur/álóttur einlitt Logi  5,45 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðmann Unnsteinsson    Prins frá Langholtskoti Jarpur/ljós einlitt Smári  6,89 
2  Helga Una Björnsdóttir    Rammur frá Höfðabakka Brúnn/milli- einlitt Smári  6,69 
3  Ólafur Ásgeirsson    Álmur frá Skjálg Brúnn Smári  6,45 
4  Hólmfríður Kristjánsdóttir    Askja frá Kílhrauni Rauður/milli- einlitt Smári  6,45 
5  María Birna Þórarinsdóttir    Svali frá Tjörn Moldóttur/d./draug einlitt Logi

 5,86

 

 

 

KNAPI-LIÐ 4-G 5-G TÖLT SKEIÐ SAMTALS
Helga Una Björnsdóttir BALDVIN OG ÞORVALDUR 10 9     19
Guðmann Unnsteinsson KÍLHRAUN 8 10     18
Ólafur Ásgeirsson BALDVIN OG ÞORVALDUR 9 8     17
Hólmfríður Kristjánsdóttir KÍLHRAUN 4 7     11
Þórarinn Ragnarsson FRUMHERJAR 7 3     10
María Þórarinsdóttir JÁVERK 1 6     7
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir STUÐMENN 6 0     6
Sólon Morthens NORTH ROCK 5 0     5
Halldór Þorbjörnsson 0 5     5
Hermann Karlsson STUÐMENN 0 4     4
Líney Kristinsdóttir JÁVERK 3 0     3
Aðalsteinn Aðalsteinsson STUÐMENN 2 0     2
Jón Óskar Jóhannesson NORTH ROCK 0 2     2
Knútur Ármann NORTH ROCK 0 1     1

 

  4-G 5-G TÖLT SKEIÐ SAMTALS
BALDVIN OG ÞORVALDUR 19 17 0 0 36
KÍLHRAUN 12 17 0 0 29
STUÐMENN 8 4 0 0 12
FRUMHERJAR 7 3 0 0 10
JÁVERK 4 6 0 0 10
NORTH ROCK 5 3 0 0 8
VÍKINGARNIR 0 5 0 0 5

13.03.2013 22:50

VETRARMÓT

                                                                                                                               

 

                                 

Annað vetrarmót er laugardaginn 16 mars kl 14.oo á Flúðum.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum :                                                                                                                 

Pollaflokkur (9 ára og yngri)                                                                                            

Barnaflokkur (10-13 ára)                                                                                            

Unglingaflokkur (14-17 ára)                                                                                                

Ungmennaflokkur  (18-21 árs)                                                                                

Unghrossaflokkur(hross fædd 2008 og 2009)                                                                      

2 flokkur Fullorðnir                                                                                                                                                                                                                                                  

1 flokkur Fullorðnir                                                                                                                                                                                                                                                     

Skráning á staðnum frá 13.00 - 13.45  

Skráningargjald 500.–  skráningin, frítt fyrir polla og börn, greiðist á staðnum             ATH. EKKI POSI.

Á vetrarmótum Smára þurfa bæði knapi og eigandi hests að vera í félaginu.

Að gefnu tilefni hvetjum við fólk að kynna sér reglur vetrarmóta sem finna má í heild sinni hér til hliðar undir liðnum LÖG OG REGLUR

     

 MINNUM SVO Á 3.VETRARMÓT SEM ER 20 APRÍL

 

 

09.03.2013 21:30

úrslit úr smala

 

     Úrslit frá Uppsveitadeild Æskunnar - smala - þann 9. mars 2013

 

 

Börn

 

 

 

Sæti

Knapi

Hestur

Félag

Stig

1

Sigríður Magnea Kjartansdóttir

Eyja frá Bræðratungu

Logi

290

2

Rósa Kristín Jóhannesdóttir

Freyja frá Kjóastöðum

Logi

270

3

Aron Ernir Ragnarsson

Erró frá Neðra Seli

Smári

260

4

Guðný Helga Einarsdóttir

Logi frá Bergsstöðum

Logi

255

5

Halldór Fjalar Helgason

Þokki frá Hvammi I

Smári

245

6

Einar Ágúst Ingvarsson

Prins frá Fjalli

Smári

235

7

Sölvi Freyr Freydísarson

Bára frá Bræðratungu

Logi

230

8

Laufey Ósk Grímsdóttir

Iðunn frá Ásatúni

Smári

210

9

Birgit Ósk Snorradóttir

Álfur frá Syðra Langholti

Smári

210

10

Þorvaldur Logi Einarsson

Fákur frá Miðfelli

Smári

205

 

 

 

 

 

 

Unglingar

 

 

 

Sæti

Knapi

Hestur

Félag

Stig

1

Eva María Larsen

Glampi frá Fellskoti

Logi

280

2

Guðjón Hrafn Sigurðarson

Jóvin

Smári

280

3

Marta Margeirsdóttir

Ljóska frá Brú

Logi

270

4

Helgi Valdimar Sigurðsson

Hugnir frá Skollagróf

Smári

255

5

Vilborg Rún Guðmundsdóttir

Drífandi frá Bergstöðum

Logi

255

6

Dóróthea Ármann

Mávur frá Stóra Vatnsskarði

Logi

245

7

Karitas Ármann

Glóð frá Sperðli

Logi

230

8

Finnur Jóhannesson

Geisli frá Brekku

Logi

230

9

Katrín Rut Sigurgeirsdóttir

Flotta-Skotta frá Fellskoti

Logi

225

10

Egill Björn Guðmundsson

Mús

Logi

180

11

Gunnar Steinn Gunnarsson

Dilja frá Fornusöndum

Logi

160

12

Elín Helga Jónsdóttir

Straumur frá Brattholti

Logi

135

13

Viktor Máni Sigurðsson

Embla frá Eskilholti

Smári

100

 

 

 

 

 

 

 

Stigakeppni liða

Logi

69

 

 

 

Smári

41

06.03.2013 13:51

ÁRSHÁTÍÐ LOGA SMÁRA OG TRAUSTA VERÐUR HALDIN

19 OKTÓBER 2013

TAKIÐ DAGINN FRÁ

NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR

ÁRSHÁTÍÐARNEFND

 • 1
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083003
Samtals gestir: 302401
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 05:25:54