Færslur: 2014 Febrúar

18.02.2014 18:36

úrslit frá fyrsta vetrarmóti

Fyrsta Vetrarmót Smára fór fram laugardaginn 15 Febrúar á Flúðum. Mótið fór fram í fallegu veðri þó kuldinn hafi verið mikill, 28 skráningar voru á mótinu.

Úrslit mótsins fóru svo:

Pollar:
Eyrún Hjálmarsdóttir og Krækja frá Króki 23v

Börn:

1-2 Þorvaldur Logi Einarsson og Glóð frá Miðfelli 6v

1-2 Þórey Þula Helgadóttir og Bráinn frá Reykjavík 13v

 

Unglingar:

1. Hekla Salóme Magnúsdóttir og Tinna frá Blesastöðum 6v

2. Viktor Máni Sigurðsson og Muggur frá Kaldbak 5v

3. Helgi Valdimar Sigurðsson og Hugnir frá Skollagróf 9v

 

Ungmenni:

1. Eiríkur Arnarsson og Kráka frá Sóleyjarbakka 6v

2. Björgvin Ólafsson og Sveipur frá Hrepphólum 7v

3. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Einign frá Vorsabæ 8v

4. Gunnlaugur Bjarnason og Jóra frá Húsatóftum 6v

5. Björgvin Viðar Jónsson og Spá frá Álftarósi 11v

6. Guðjón Hrafn Sigurðsson og Sóley frá Syðri-Hofdölum 8v

7. Guðjón Örn Sigurðsson og Gerpla frá Skollagróf 5v

 

II Flokkur:

1. Rosemarie Brynhildur Þorleigsdóttir og Fursti frá Vestra-Geldingaholti 11v

2. Sigfús Guðmundsson og Vonarneisti frá Vestra-Geldingaholti 7v

3. Kari Torkildsen og Hylling frá Steinsholti 2  7v

 

I Flokkur:

Þór Steinsson og Eyrún frá Blesastöðum 7v (keppti sem gestur og hlaut því ekki sæti)

1. Jón William Bjarkason og Framsókn frá Litlu-Gröf 8v

2. Berglind Ágústsdóttir og Reisn frá Blesastöðum 1A 7v

3. Erna Óðinsdóttir og Þöll frá Hvammi 1  7v

4. Bjarni Birgisson og Andrá frá Blesastöðum 2  9v

5. Magga S. Brynjólfsdóttir og Hula frá Túnsbergi 6v

6. Einar Logi Sigurgeirsson og Krapi frá Miðfelli 6v

7. Helgi Kjartansson og Þótti frá Hvammi 1  6v

8. Gunnar Kristinn Eiríksson og Konsert frá Túnsbergi 6v

 

Unghrossaflokkur:

1. Ragnar Sölvi Geirsson og Mökkur frá Efra-Langholti 5v

2. Bjarni Birgisson og Kvika frá Blesastöðum 2  5v

3. Berglind Ágústsdóttir og Hera frá Efra-Langholti 5v

17.02.2014 19:32

 

 
 

Uppsveitadeild Hótel Geysis í Reiðhöllinni á Flúðum hefst 21. febrúar með fjórgangi. Reiðhöllinn á Flúðum og hestamannafélögin í Uppsveitunum Logi, Smári og Trausti standa að Uppsveitadeildinni í samstarfi við Hótel Geysi. 

Keppnin hefst föstudaginn 21.febrúar kl. 20.00 með keppni í fjórgangi. Sjö lið eru skráð til leiks og skarta þau helstu atvinnumönnum Uppsveitanna ásamt góðum hópi nýrra keppenda.

Liðin eru eftirfarandi:

Smári – Kílhraun
Liðsstjóri - Bjarni H. Ásbjörnsson
Guðmann Unnsteinsson
Ragnhildur Stefanía Eyþórsdóttir
Guðjón H. Sigurðarson

Smári - Baldvin og Þorvaldur
Liðsstjóri - Þórarinn Ragnarsson 
Helgi Eyjólfsson
Björgvin Ólafsson
Guðjón Örn Sigurðsson

Smári - Top Reiter 
Liðsstjóri -Björn Jónsson.
Hermann Þór Karlsson
Ingvar Hjálmarsson
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir
Ragnheiður Hallgrímsdóttir 
Berglind Ágústsdóttir

 

Smári - Lið Bjarna Birgis

Liðsstjóri - Bjarni Birgisson

Jón William Bjarkason

Kristbjörg Kristinsdóttir

Gunnlaugur Bjarnason

Aðalheiður Einarsdóttir

 

 

Logi - North Rock
Liðsstjóri - Líney Kristinsdóttir
Sölvi Arnarsson
Dóróthea Ármann
Malin Ram

Logi - Toyota Selfossi
Liðsstjóri - Sólon Morthens
Þórey Helgadóttir
Jón Óskar Jóhannesson
Finnur Jóhannesson

Trausti - Bros liðið
Liðsstjóri - Bjarni Bjarnason
Halldór Þorbjörnsson
Hildur Kristín Hallgrímsdóttir
Birgir Leó Ólafsson

Uppsveitadeildin hefur unnið sér sess í mótahaldi í Uppsveitum Árnessýslu yfir veturinn síðustu 5 árin. Góð stemning myndast á keppniskvöldum þar gestir sem hvetja sín lið til dáða. Fjórgangurinn hefst klukkan 20.00 föstudagskvöldið 21. febrúar og má búast við harðri keppni. 
Aðgangseyrir er 1500 kr fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn á grunnskólalaldri. Posi er á staðnum.

12.02.2014 15:27

Uppsveitadeild æskunnar


Börn og unglingar sem ætla að taka þátt í Uppsveitadeild æskunnar eru beðin um að tilkynna þátttöku
 í mótaröðina fyrir laugardaginn 22. Febrúar.

Fyrirhugaðar dagsetningar að mótaröðinni eru:

8.mars.  Keppt verður í :  Fjórgangi  unglingaflokkur
                           Þrígangi    barnaflokkur
                    Áætlað er að dagskrá hefjist kl: 10:00

19. apríl. Keppt verður í :   Smala í barna og unglingaflokki.
                              Fljúgandi skeið  unglingaflokki.
                              ATH. Dagskrá hefst kl: 17:00

 4.mai. Keppt verður í :  Fimmgangi unglingaflokkur
                          Tölt   unglingaflokkur
                          Fjórgangur  barnaflokkur
                           Tölt     barnaflokkur
                Áætlað er að dagskrá hefjist kl: 10:00

Óskum við því eftir að fá sent mail þar sem að fram kemur í hvaða greinum börn/ungl.
 ætla að taka þátt í . ( Skráningin er samt ekki bindandi )

Smári :  asatun@simnet.is
Logi :   freyorly@gmail.com

Æskulýðsnefndirnar

07.02.2014 08:45

Í dag föstudag og um helgina verður unnið að því að laga gólf reiðhallarinnar. Stefnt er að því að plana það betur, tæta og bæta í það skeljasandi.

Allar nánari upplýsingar veitir Þórarinn 8935456

  • 1
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 375
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2084159
Samtals gestir: 302648
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 00:35:27