Færslur: 2015 Apríl

30.04.2015 23:17

úrslit frá þriðja vetrarmóti

Úrslit 3 vetrarmót Smára

Í pollaflokk tóku þátt Bergur Tjörvi Bjarnason á Seið frá Húsatóftum, Magnús Veigar Aðalsteinsson á Smyrli frá Húsatóftum 2A og Darri Steinn Einarsson á Mugg frá Kaldbak.

Barnaflokkur

1.sæti Þorvaldur Logi Einarsson á Brúði frá Syðra- Skörðugili

2.sæti Þórey Þula Helgadóttir á Kraka frá Hvammi 

3.sæti Aron Ernir Ragnarsson Heru frá Efra - Langholti

4.sæti Laufey Ósk Grímsdóttir Aldísi frá Ásatúni

5-6.sæti Jón Valgeir Ragnarsson á Þyrni frá Garði  og Guðrún Hulda Hauksdóttir á Glans

Unglingaflokkur

1.sæti Hekla Salóme Magnúsdóttir á Tinnu frá Blesastöðum

2.sæti Viktor Máni Sigurðarson á Sóley frá Syðri Hofdölum

3.sæti Helgi Valdimar Sigurðsson á Hugni frá Skollagróf

Keppti sem gestur Viktoria Lundsten á Dropa frá Blesastöðum

Ungmennaflokkur

1.sæti Hrafnhildur Magnúsdóttir á Eyvör frá Blesastöðum

2.sæti Björvin Viðar Jónsson á Þránni frá Selfossi

Unghrossaflokkur

1.sæti Einar Logi Sigurgeirsson á Sigurrós frá Miðfelli  - 5v.

2.sæti Björgvin Viðar Jónsson á Glóð frá Miðfelli 5 - 5v.

2.flokkur fullorðina

1.sæti Kristín Erla Ingimarsdóttir á Kopar frá Unnarholtskoti

2.sæti Hörður Úlfarsson á Flugu frá Auðsholti

3.sæti Sigfús Guðmundsson á Vonarneista frá Vestra Geldingaholti

Keppti sem gestur Anja-Kaarina Siipola á Styrmi frá Hveragerði

 

1.flokkur fullorðina

1.sæti Helgi Kjartansson á Topar frá Hvammi

2.sæti Aðalheiður Einarsdóttir á Rökkvu frá Reykjum

3.sæti Erna Óðinsdóttir á Þöll frá Hvammi

4.sæti Berglind Ágústdóttir á Ísadór frá Efra-Langholti

5.sæti Einar Einarsson á Þætti frá Reykjum

6.sæti Egill Gestsson á Sögu frá Kálfhóli

7.sæti Grímur Guðmundsson á Hvin frá Ásatúni

8.sæti Guðbjörg Jóhannsdóttir á Teig frá Ásatúni

9.sæti Gunnar Örn Marteinsson á Hljóm frá Steinsholti

10.sæti Kari Torkildsen á Loga frá Steinsholti

11.sæti Einar Logi Sigurgeirsson á Gerplu frá Miðfelli


Samanlögð stig 

1.flokkur 14.feb stig 14.mars stig 25.april stig samanlagt
Aðalheiður Einarsdóttir 10 9 9 28
Helgi Kjartansson 8 8 10 26
Berglind Ágústdóttir 7 7 7 21
Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson 9 10 0 19
Erna Óðinsdóttir 6 5 8 19
Jón William Bjarkason 5 6 0 11
Guðbjörg Jóhannsdóttir 2 3 3 8
Grímur Guðmundsson 3 0 4 7
Einar Einarsson 0 0 6 6
Egill Gestsson 0 0 5 5
Hulda Hrönn Stefánsdóttir 4 0 0 4
Gunnar Jónsson 0 4 0 4
Gunnar Örn Marteinsson 0 0 2 2
Kari Torkildsen 0 0 1 1
2.flokkur
Sigfús Guðmundsson 10 10 8 28
Rosemarie B Þorleifsdóttir 9 0 0 9
Kristín Erla Ingimarsdóttir 0 0 10 10
Hörður Úlfarsson 8 9 9 26
Ása María Ásgeirsdóttir 7 0 0 7
Ungmennaflokkur
Hrafnhildur Magnúsdóttir 10 10 10 30
Björgvin Viðar Jónsson 0 0 9 9
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 9 0 0 9
Unglingaflokkur
Hekla Salóme Magnúsdóttir 10 10 10 30
Helgi Valdimar Sigurðsson 8 9 8 25
Viktor Máni Sigurðarson 9 0 9 18
Barnaflokkur
Þórey Þula Helgadóttir 10 10 9 29
Þorvaldur Logi Einarsson 0 9 10 19
Guðrún Hulda Hauksdóttir 8,5 4,5 5,5 18,5
Aron Ernir Ragnarsson 0 8 8 16
Laufey Ósk Grímsdóttir 0 7 7 14
Jón Valgeir Ragnarsson 8,5 0 5,5 14
Valdís Una Guðmannsdóttir 0 6 0 6
Hjörtur Snær Halldórsson 0 4,5 0 4,5
Unghrossaflokkur
Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson 0 10 0 10
Viktor Máni Sigurðarson 10 0 0 10
Einar Logi Sigurgeirsson 0 0 10 10
Björgvin Viðar Jónsson 0 0 9 9


10.04.2015 23:21

Ótitlað

Sölusýningin í Reiðhöllinni á Flúðum hefur verið færð til um viku, fram til laugardagsins 18. apríl og hefst hún kl. 19:30.

Þá verða öll hross velkomin, ung, eldri, tamin og ótamin.

 

Skráning þarf að berast fyrir kl. 18:00, fimmtudaginn 16. apríl.

 

Upplýsingar um hross, IS númer, nafn, uppruna, foreldra og eiganda, ásamt lýsingu á hrossinu og ásettu verði þarf að senda á eftirtalda:

 

Guðmann Unnsteinsson, langholtskot@hotmail.com s. 899 0772

Þorsteinn G. Þorsteinsson,  steinisydra@gmail.com s. 848 7767

 

Skráningargjald er kr. 1.900,- pr. hest.

08.04.2015 21:56

Sölusýning

 

Haldin verður sölusýning á hrossum í Reiðhöllinni á Flúðum, laugardaginn 11. apríl 2015 kl. 20:00.

 

Öll hross eru velkomin á sýninguna, jafnt ung sem eldri, tamin sem ótamin.

 

Skráning hrossa þarf að berast fyrir kl. 20:00, föstudaginn 10. apríl. Við skráningu þarf að koma fram IS númer hestsins, nafn og uppruni. Nöfn foreldra og eiganda. Upplýsingar um umráðamann hestsins þurfa að koma fram eins og símanúmer og netfang. Lýsing á hrossinu ásamt ásettu verði þarf að fylgja með.

 

Skráningu skal senda á annanhvorn eftirtalinna. Þeir veita frekari upplýsinga ef þörf krefur.

Guðmann Unnsteinsson, langholtskot@hotmail.com s. 899 0772.

Þorsteinn G. Þorsteinsson, steinisydra@gmail.com s. 848 7767.

 

Skráningargjald er kr. 1.900,- pr. hest.

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083003
Samtals gestir: 302401
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 05:25:54