Færslur: 2015 Maí

01.05.2015 23:00

Firmakeppni 2015

Firmakeppni Smára 2015 var haldin hátíðlega 1. Maí á Flúðum. Frábært veður var til mótahalds og voru skráningar á mótið ríflega 60 talsins. Haldið var upp á 70 ára afmæli Smára sem var 1 mars síðastliðinn eftir firmakeppnina. Félagið bauð upp á kaffi og veitingar og hátíðardagskrá var í reiðhöllinni þar sem börn og unglingar félagsins fóru með aðalhlutverk.

Stjórn Smára vill þakka öllum þeim sem tóku þátt í að gera þennan dag eins frábæran og ógleymanlegan og hann var . Sveitafélögunum okkar, Skeiða og Gnúpverjahrepp og Hrunamannahrepp og einnig nágrannafélögum og samstarfsaðilum í hestamannafélögunum Loga og Trausta þökkum við kærlega veittan hlýhug og gjafirnar. Þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem styrktu firmakeppnina er þakkað sérstaklega fyrir sitt framlag sem og þáttakendum, áhorfendum og öllum þeim sem lögðu leið sína á Flúðir 1 maí 2015.


Meðfylgjandi eru helstu úrslit ásamt lista yfir styrktaraðila

 

Pollaflokkur

 

Adrían Valur og Leynir

Anna Lovísa og Blesa

Darri Steinn og Villimey frá Lágafelli

Fríða Rún og Glæsir frá Syðra-Langholti

Eyþór Ingi og Prins frá Fjalli

Katrín Katla og Krúsi frá Langholtskoti

Stefán Fannar og Gyðja frá Hrepphólum

Svana Hlín og Matti frá Syðra-Langholti

Þorgeir Elís og Grása frá Syðra-Langholti

 

Barnaflokkur

 

1.     SYÐRA-LANGHOLT GISTIHEIMILI 

Þorvaldur Logi Einarsson og Brúður frá Syðra Skörðugili

 

2.     HROSSARÆKTARFÉLAG HRUNAMANNA

Þórey Þula Helgadóttir og Krapi frá Hvammi

 

3.     PIZZAVAGNINN

Jón Valgeir Ragnarsson og Þyrnir frá Garði

 

4.     SKARÐSBÚIÐ

Valdimar Örn Ingvarsson og Prins frá Fjalli

 

5.     TÓMAS ÞÓRIR JÓNSSON

Aron Ernir Ragnarsson og Hera frá Efra-Langholti

 

           

Unglingaflokkur

 

1.     FERÐAÞJÓNUSTAN STEINSHOLTI

Viktor Máni Sigurðarson og Sóley frá Syðri-Hofdölum

 

2.     STYRMIR OG KRISTÍN ERLA

Hekla Salóme Magnúsdóttir og Tinna frá Blesastöðum 1A

 

3.     HROSSARÆKTARBÚIÐ VORSABÆ 2

Helgi Valdimar Sigurðsson og Hugnir frá Skollagróf

 

4.     AUÐSHOLTSBÚIÐ EHF

Hanna Winter og Freydís frá Röðli

 

5.     VERSLUNIN ÁRBORG

Einar Ágúst Ingvarsson og Hringur frá Húsatóftum

 

Ungmennaflokkur

 

1.     HROSSARÆKTARBÚIÐ MIÐFELLI 5

Björgvin Ólafsson og Spegill frá Hrepphólum

 

2.     SKEIÐA OG GNÚPVERJAHREPPUR

Eiríkur Arnarsson og Reisn frá Rútsstaða-Norðurkoti

 

3.     ÓSABAKKABÚIÐ

Gunnlaugur Bjarnason og Villimey frá Húsatóftum

 

4.     GRÖFUTÆKNI

Tjorven Kanopka og Þeyr frá Bæ II

 

Kvennaflokkur

 

1.     VÉLAVERKSTÆÐI EINARS

Guðbjörg Jóhannsdóttir og Teigur frá Ásatúni

 

2.     ÞRÁNDARHOLTSBÚIÐ

Aðalheiður Einarsdóttir og Rökkva frá Reykjum

 

3.     GARÐYRKJUSTÖÐIN MELUM

Kristín Erla Ingimarsdóttir og Kopar frá Unnarholtskoti

 

4.     GLÆSINEGLUR KRISTÍNAR

Tanja Rún Jóhannsdóttir og Hrefna frá Skeiðháholti

 

5.     TOYOTA SELFOSSI

Anja-Kaarina Siipola og Styrmir frá Hveragerði

 

Karlaflokkur

 

1.     BJARNI OG LÁRA BLESASTÖÐUM 2A

Helgi Kjartansson og Topar frá Hvammi

 

2.     JÓN HERMANNSSON

Hermann Þór Karlsson og Rosi frá Efri-Brúnavöllum I

 

3.     HROSSARÆKTARBÚIÐ HLEMMISKEIÐI 3

Gunnar Jónsson og Blakkur frá Skeiðháholti 3

 

4.     TRÉ OG STRAUMUR

Jón Bjarnason og Aría frá Skipholti 3

 

5.     FLÚÐAFISKUR

Hannes Gestsson og Garpur frá Kálfhóli 2

 

Skeið - í gegnum höllina

 

1.     KJÖT FRÁ KOTI

Guðmann Unnsteinsson og Draupnir frá Langholtskoti  3.00 sek.

 

2.     BÍLAR OG LÖMB GRAFARBAKKA

Þorsteinn G. Þorsteinsson og Bára frá Stafholti  3.09 sek.

 

3.     TAMNINGASTÖÐIN EFRI-BRÚNAVÖLLUM I

Gunnlaugur Bjarnason og Garún frá Blesastöðum 2A  3.10 sek.

 

4.     FJALLARAF

Hermann Þór Karlsson og Gítar frá Húsatóftum  3.28 sek.

 

5.     BJARNI OG BRYNDÍS HÁHOLTI

Bjarni Birgisson og Stormur  frá Reykholti  3.38 sek.

 

 

Styrktaraðilar firmakeppni Smára 2015 eru eftirfarandi :

 

Akrílmálun ehf

Auðsholtsbúið ehf

Ásólfsstaðir

Baldvin og Þorvaldur ehf

Bílar og Lömb, Grafarbakka

Bjarni og Bryndís Háholti

Bjarni og Lára Blesastöðum 2A

Blesastaðir 1A

Bolette Hæli

Bólfélagar Ásatúni

Brigitte Brugger

Búgarðurinn Brúnum

Búið og Gert

Búnaðarfélag Hrunamanna

Búnaðarfélag Skeiðahrepps

Bökun Auðsholti

Dalbær 1

Efra Langholt

Eiríkur og Unnur Lísa Vorsabæ

Fákshólar

Ferðaþjónustan Steinsholti

Félagsheimilið Flúðum

Fjallaraf

Flúðafiskur

Flúðaleið

Flúðasveppir

Flúðaverktakar

Folaldafóðrunin Hrafnkelsstöðum

Fótboltagolfið Markavelli

Garðyrkjustöðin Melum

Gisti og veitingahúsið Flúðum - Kaffi Grund

Glæsineglur Kristínar

Grænagerði ehf

Gröfutækni

Halla og Bikki Hæli

Harri Hamar, feti framar

Haukholt 1

Hestaleigan Syðra Langholti

Hlemmiskeið 2 ehf

Hlíðarbúið

Hófadynur ehf

Hótel Flúðir

Hrafnhildur og Oddur Stöðulfelli

Hraunteigur ehf

Hrepphólabúið

Hrossaræktarbúið Hlemmiskeiði 3

Hrossaræktarbúið Kálfhóli 2

Hrossaræktarbúið Vorsabæ 2

Hrossaræktarbúið Miðfelli 5

Hrossaræktarbúið Skollagróf

Hrossarækarfélag Hrunamanna

Hrosshagi Hestamiðstöð

Hrunamannahreppur

Hugur og List

Hulda og Dóri Hrepphólum

Hæll ehf

Hænsnahöllin Húsatóftum

Ingvar og Svala Fjalli

Íþróttahúsið Flúðum

Jón Hermannsson

Jón og Helga Skeiðháholti

Jón og Þorgeir Efri Brúnavöllum

Jörðin Jaðar ehf

Jörfi

Kaffi Mika

Kaffi Sel

Kílhraun.is

Kjöt frá Koti

Korn Grís Laxárdal

Kurlproject Iceland

Kúabúið Haga

Kúabúið Kotlaugum

Kúabúið Stóru Mástungu

Land og Hestar

Landstólpi ehf

Magga og Palli Núpstúni

Magnús Víðir Guðmundsson

Margrét Steinþórsdóttir Háholti

Meike og Ralf Glóruhlíð

Miðfellshestar, Adda og Einar Logi

Norðurgarður ehf

Ólafsvellir

Ósabakkabúið

Pizzavagninn

Rabarbía Löngumýri

Rabbarbaraflokkurinn

Reykir

S.R. Grænmeti

Sauðakofinn Fossnesi

Sigfús og Rosemarie Vestra Geldingaholti

Sigurður Ingi Jóhannsson

Sigurður Kárason Öxl

Skarðsbúið

Skeiða og Gnúpverjahreppur

Skeiðháholt 3 ehf

Skipholt 3

Skjól

Smári Vignisson

Stefán Hrepphólum

Steiker ehf

Stína Kokkur

Strá ehf

Styrmir og Kristín Erla

Sauðfjárbúið Syðra Langholti

Svína og fjárbúið Haga 2

Syðra Langholt Gistiheimili

Tamningarstöðin Efri Brúnavöllum

Tamningarstöðin Langholtskoti

Tolt.nu  hnakkar og reiðtygi

Toyota Selfossi

Tómas Þórir Jónsson

Tré og Straumur ehf

Túnsbergsbúið

Verslunin Árborg

Vesturkot

Vélaverkstæði Einars

Viola, snyrtistofa Flúðum

Vörðufell ehf

Þrándarholtsbúið

Þverspyrna 

  • 1
Flettingar í dag: 149
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083109
Samtals gestir: 302408
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 09:45:04