Færslur: 2015 Júní

17.06.2015 10:39

Brokk og Skokk

Jæja gott fólk, nú ætlum við að opna fyrir skráningar í Brokk og Skokk keppni næsta sunnudag, 21.júni í Skaftholtsréttum í Skeiða-og Gnúpverjahreppi. Keppnin er opin öllu hressu fólki, engin skráningargjöld. Endilega skráið ykkur og munið að skora á vini og fjölskyldu!

Skráning fer fram á Facebooksíðu Brokk og Skokk og þar er einnig hægt að finna ýmsar upplýsingar og myndir. Þessi keppni er samstarfsverkefni Ungmennafélaganna Skeiðamanna, Gnúpverja og Hrunamanna og Hestamannafélags Smári.


Sjáumst hress og kát á Brokk og Skokk 2015 næsta sunnudag!

https://www.facebook.com/groups/567062360068945/?fref=ts


Ef ykkur langar að sjá út á hvað þetta gengur áður en þið skráið og skorið á vini og kunningja ættuð þið að horfa á þetta myndband. Frábær stemming og gaman að vera með :)


https://www.youtube.com/watch?v=BaVRJQaflOA&feature=em-share_video_user


10.06.2015 16:00

GÆÐINGAMÓT 2015

OPIÐ GÆÐINGAMÓT OG TÖLTMÓT SMÁRA VERÐUR HALDIÐ HELGINA 25-26 JÚLÍ NÆSTKOMANDI.

FREKARI UPPLÝSINGAR BIRTAST HÉR OG Á FACEBOOK SÍÐU SMÁRA, FYLGIST MEÐ OG SETJIÐ ÞESSA HELGI Í DAGATALIÐ.


  • 1
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 375
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2084159
Samtals gestir: 302648
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 00:35:27