Færslur: 2016 Febrúar

13.02.2016 19:36

Ótitlað

Fyrsta vetrarmót félagsins var haldið í frábæru veðri í dag, laugardaginn 13. Febrúar í Torfdal.
36 skráningar bárust og þáttaka því nokkuð góð. Gaman hefði þó verið að sjá meiri skráningu í barna- og unglingaflokk.
Gísli Guðjónsson kom og dæmdi mótið og gerði það vel, við þökkum honum kærlega fyrir. 

Veðrið lék við okkur, hestakostur var góður og því gaman að fylgjast með gæðingum félagsmanna í stilltri vetrarblíðunni.

Við þökkum keppendum og áhorfendum kærlega fyrir daginn og hlökkum til að sjá ykkur á næsta móti J

Úrslit urðu eftirfarandi:

1 Flokkur?
Sæti - Knapi - Hestur - Fæðingarár - Stig?

1. Eiríkur Arnarsson, Kolla frá Blesastöðum 1A, 2008, 10?

2. Guðríður Eva Þórarinsdóttir, Framsókn frá Litlu-Gröf, 2006, 9

3. Erna Óðinsdóttir, Gjálp frá Hvammi 1, 2009, 8?

4. Helgi Kjartansson, Topar frá Hvammi 1, 2005, 7?

5. Jón William Bjarkason, Glóð frá Miðfelli, 2008, 6

6. Guðbjörg Jóhannsdóttir, Teigur frá Ásatúni, 2009, 5 ?

7. Magga Brynjólfsdóttir, Leiftra frá Túnsbergi, 2010, 4

?8. Berglind Ágústsdóttir, Sólrún frá Efra-Langholti, 2008, 3 ?

9. Bjarni Birgisson, Stakkur frá Blesastöðum 2A, 2008, 2?

10. Grímur Guðmundsson, Hvinur frá Ásatúni, 2008, 1?

11. Ingvar Hjálmarsson, Snerpa frá Fjalli, 2009 ?

Þorsteinn G. Þorsteinsson, Una frá Stafholti, 2009, Hætti Keppni


II Flokkur

Sæti - Knapi - Hestur - Fæðingarár - Stig

1. Sigmundur Jóhannesson, Gugga frá Syðra-Lngholti, 2008, 10

2. Kristín Erla Ingimarsdóttir, Kopar frá Unnarholtskoti, 2006, 9

3. Kari Torkildssen, Hörður frá Steinsholti II, 2005, 8

4. Ása María Ásgeirsdóttir, Blæja frá Minni-Borg, 2009, 7

5. Sigfús Guðmundsson, Vonarneisti frá Vestra-Geldingaholti, 2007, 6

6. Atli Örn Gunnarsson, Ölur frá Túnsbergi, 2008, 5

7. Gunnar Marteinsson, Dynkur frá Steinsholti II, 2007, 4

8. Svala Bjarnadóttir, Gullbrá frá Fjalli, 2008, 3

9. Celina Schneider, Baldur frá Vorsabæ II, 2010 - Gestaknapi

Ungmennaflokkur

Sæti - Knapi - Hestur - Fæðingarár - Stig

1. Hrafnhildur Magnúsdóttir, Kóngsvör frá Blesastöðum 1A, 2009, 10

2. Björgvin Ólafsson, Óður frá Kjarnholtum, 2001, 9

3. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir, Ánægja frá Vorsabæ II, 2009, 8

4. Guðjón Hrafn Sigurðsson, Hrafnhetta frá MinniöBorg, 2007, 7

 

Unglingar

Sæti - Knapi - Hestur - Fæðingarár - Stig

1. Hekla Salomé Magnúsdóttir, Tinna frá Blesastöðum, 2008, 10


Barnaflokkur

Sæti - Knapi - Hestur - Fæðingarár - Stig

1. Þórey Þula Helgadóttir, Kraki frá Hvammi, 2007, 10

2. Þorvaldur Logi Einarsson, Sigurrós frá Miðfelli 2, 2010, 9

3. Aron Ernir Ragnarsson, Hera frá Efra-Langholti, 2009, 8

4-5. Jón Valgeir Rgnarsson, Þyrnir frá Garði, 1997, 6,5

4-5. Valdimar Örn Ingvarsson Kóngur frá Fjalli, 2003, 6,5

Unghrossaflokkur

Sæti - Knapi - Hestur - Fæðingarár - Stig

1. Bjarni Birgisson, Aska frá Blesastöðum 2A, 2011, 10

2. Guðjón Hrafn Sigurðsson, Jóra frá Unnarholtskoti, 2011, 9

3. Þorsteinn G. Þorsteinsson, Stella frá Syðra-Langholti, 2011, 8

06.02.2016 21:33

Fyrsta Vetrarmót 2016

Muna ekki allir eftir 1. vetrarmótinu laugardaginn 13 febrúar?
 

Mótið verður haldið í Torfdal á keppnissvæði félagssins eins og fyrri ár. Það mun fara eftir veðri og vallarfærð hvort að mótið verði haldið úti, eða inni í höll.
Pollarnir munu ríða inni.
 

Keppt verður í sömu flokkum og síðustu ár:

Pollaflokk
Unghrossaflokk (hross fædd 2011 og 2012)
Barnaflokk
Unglingaflokk
Ungmennaflokk
II Flokk
I Flokk
 

Mótið byrjar kl 14:00 á Pollaflokk, tekið er við skráningum inni í höll frá kl 13:30

Skráningargjald er 1500kr, frítt fyrir börn og polla.

Við minnum á að það er knapi sem safnar stigum sama á hvaða hrossi hann mætir. Svo lengi sem hrossið sé í eigu félagsmanns.

Vonumst til að sjá sem flesta,
 

kveðja, nefndin

  • 1
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 375
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2084145
Samtals gestir: 302644
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 00:02:12