Færslur: 2016 Mars

26.03.2016 11:12

Úrslit af sameginlegu töltmóti 23. mars.

Sameiginlegt Töltmót Smára, Loga og Trausta í Reiðhöllinni á Flúðum
TöLT T7
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Aron Ernir Ragnarsson    Ísadór frá Efra-Langholti Rauður/milli- stjarna,nös... Smári  5,97 
2  Þórey Þula Helgadóttir    Þöll frá Hvammi I Jarpur/milli- einlitt Smári  5,53 
3  Þorvaldur Logi Einarsson    Sigurrós frá Miðfelli 2 Jarpur/dökk- einlitt Smári  5,27 
4  Hjörtur Snær Halldórsson    Gyðja frá Hrepphólum Jarpur/milli- einlitt Smári  4,77 
5  Aron Ernir Ragnarsson    Skerpla frá Efra-Langholti Rauður/milli- blesótt Smári  4,53 
6  Aron Ernir Ragnarsson    Hera frá Efra-Langholti Bleikur/álóttur einlitt Smári  3,87 
7  Jón Valgeir Ragnarsson    Þoka frá Efra-Langholti Rauður/milli- stjörnótt Smári  3,43 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Aron Ernir Ragnarsson    Ísadór frá Efra-Langholti Rauður/milli- stjarna,nös... Smári  6,08 
2  Þórey Þula Helgadóttir    Þöll frá Hvammi I Jarpur/milli- einlitt Smári  5,83 
3  Þorvaldur Logi Einarsson    Sigurrós frá Miðfelli 2 Jarpur/dökk- einlitt Smári  5,50 
4  Hjörtur Snær Halldórsson    Gyðja frá Hrepphólum Jarpur/milli- einlitt Smári  5,08 
5  Jón Valgeir Ragnarsson    Þoka frá Efra-Langholti Rauður/milli- stjörnótt Smári  4,00 
TöLT T3
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Frigg frá Hamraendum Jarpur/milli- einlitt Logi  5,80 
2  Hekla Salóme Magnúsdóttir    Tinna frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt Smári  5,63 
3  Sölvi Freyr Freydísarson    Gæi frá Svalbarðseyri Brúnn/mó- einlitt Logi  5,23 
4  Sigríður Magnea Kjartansdóttir    Fróði frá Bræðratungu Rauður/milli- skjótt hrin... Logi  4,87 
5  Sölvi Freyr Freydísarson    Áslaug frá Ármóti Móálóttur,mósóttur/milli-... Logi  4,70 
6  Viktor Máni Sigurðsson    Paris frá Kaldbak Vindóttur/mó einlitt Smári  4,17 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hekla Salóme Magnúsdóttir    Tinna frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt Smári  6,22 
2  Sölvi Freyr Freydísarson    Gæi frá Svalbarðseyri Brúnn/mó- einlitt Logi  5,94 
3  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Frigg frá Hamraendum Jarpur/milli- einlitt Logi  5,83 
4  Sigríður Magnea Kjartansdóttir    Fróði frá Bræðratungu Rauður/milli- skjótt hrin... Logi  5,28 
5  Viktor Máni Sigurðsson    Paris frá Kaldbak Vindóttur/mó einlitt Smári  4,11 
TöLT T1
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Finnur Jóhannesson   Körtur frá Torfastöðum Brúnn Logi 6,47
2 Finnur Jóhannesson   Eldur frá Gljúfri Rauðstjörnóttur Logi 6,23
3 Björgvin Ólafsson   Aðall frá Hrepphólum Grár/rauðblesóttur Smári 5,93
 4-5 Guðjón Örn Sigurðsson   Fylkir frá Skollagróf Jarpstjörnóttur Smári 5,43
 4-5 Gunnlaugur Bjarnason   Villimey frá Húsatóftum 2a Fífilbleik Smári 5,43
6 Guðjón Örn Sigurðsson   Þeyr frá Akranesi Brúnn Smári 5,07
7 Hrafnhildur Magnúsdóttir   Kóngsvör frá Blesastöðum 1A Brún Smári 4,90
8 Emil Þorvaldur Sigurðsson   Ingadís frá Dalsholti Dreyrrauð Logi 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Finnur Jóhannesson   Körtur frá Torfastöðum Brúnn Logi 6,56
2 Hrafnhildur Magnúsdóttir   Kóngsvör frá Blesastöðum 1A Brún Smári 6,44
3 Björgvin Ólafsson   Aðall frá Hrepphólum Grár/rauðblesóttur Smári 6,06
4 Gunnlaugur Bjarnason   Villimey frá Húsatóftum 2a Fífilbleik Smári 5,83
5 Guðjón Örn Sigurðsson   Þeyr frá Akranesi Brúnn Smári 5,06
TöLT T1
Meira vanir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Magnús Trausti Svavarsson    Skógardís frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt Smári  7,83 
2  Guðjón Sigurðsson    Lukka frá Bjarnastöðum Jarpur/dökk- einlitt Trausti  7,17 
3  Sólon Morthens    Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli- einlitt Logi  7,10 
4  Líney Kristinsdóttir    Rúbín frá Fellskoti Brúnn/milli- einlitt Logi  6,97 
5  Jón William Bjarkason    Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Brúnn/mó- stjarna,nös eða... Smári  6,73 
6  Guðmann Unnsteinsson    Prins frá Langholtskoti Jarpur/ljós einlitt Smári  6,50 
7  Sólon Morthens    Hugi frá Hrepphólum Brúnn/milli- einlitt Logi  6,37 
8  Bragi Viðar Gunnarsson    Yrsa frá Túnsbergi Rauður/milli- stjörnótt g... Smári  6,33 
9  Maja Roldsgaard    Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1 Vindóttur/jarp- einlitt Smári  6,07 
 10-11  Þorsteinn Gunnar Þorsteinss.    Messa frá Stafholti Brúnn/milli- einlitt Smári  5,97 
 10-11  Ragnheiður Bjarnadóttir    Elding frá Laugarvatni Rauður/milli- blesótt glófext Trausti  5,97 
12  Líney Kristinsdóttir    Kolfinna frá Fellskoti Brúnn/dökk/sv. einlitt Logi  5,63 
13  Eiríkur Arnarsson    Kolla frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt Smári  5,60 
14  Helgi Kjartansson    Topar frá Hvammi I Rauður/sót- nösótt Smári  5,53 
15  Erna Óðinsdóttir    Gjálp frá Hvammi I Brúnn/milli- einlitt Smári  5,30 
16  Guðríður Eva Þórarinsdóttir    Framsókn frá Litlu-Gröf Brúnn/milli- tvístjörnótt Smári  5,17 
17  Hörður Úlfarsson    Fluga frá Auðsholti 2 Brúnn/milli- stjörnótt Smári  5,10 
18-19  Hildur Kristín Hallgrímsdóttir    Úlfur frá Miðhjáleigu Bleikur/álóttur skjótt hr... Trausti  4,80 
18-19  Kari Thorkildsen    Hörður frá Steinsholti II Rauður/ljós- einlitt Smári  4,80 
20  Þórey Helgadóttir    Sveifla frá Vatnshömrum Brúnn/milli- einlitt Logi  4,77 
21  Þórey Helgadóttir    Aríus frá Vatnshömrum Brúnn/milli- einlitt Logi  4,20 
22  Elísabet Thorsteinsson    Logi frá Steinsholti II Grár/rauður einlitt Smári  4,03 
23  Gunnar Marteinsson    Dynkur frá Steinsholti II Jarpur/ljós einlitt Smári  4,00 
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Jón William Bjarkason    Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Brúnn/mó- stjarna,nös eða... Smári  7,11 
2  Bragi Viðar Gunnarsson    Yrsa frá Túnsbergi Rauður/milli- stjörnótt g... Smári  6,50 
3  Ragnheiður Bjarnadóttir    Elding frá Laugarvatni Rauður/milli- blesótt glófext Trausti  6,22 H
4  Maja Roldsgaard    Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1 Vindóttur/jarp- einlitt Smári  6,22 H
5  Guðmann Unnsteinsson    Prins frá Langholtskoti Jarpur/ljós einlitt Smári  6,17 
6  Þorsteinn Gunnar Þorsteinss.    Messa frá Stafholti Brúnn/milli- einlitt Smári  6,11 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Magnús Trausti Svavarsson    Skógardís frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt Smári  7,94 
2  Sólon Morthens    Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli- einlitt Logi  7,50 
3  Guðjón Sigurðsson    Lukka frá Bjarnastöðum Jarpur/dökk- einlitt Trausti  7,00 H
4  Jón William Bjarkason    Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Brúnn/mó- stjarna,nös eða... Smári  7,00 H
5  Líney Kristinsdóttir    Rúbín frá Fellskoti Brúnn/milli- einlitt Logi  6,89 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

17.03.2016 14:22

Sameginlegt töltmót Smára, Loga og Trausta

Nú styttist í árlegt töltmót Loga, Smára og Trausta, en það verður haldið 23. mars næstkomandi í Reiðhöllinni á Flúðum og hefst klukkan 17:30.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Barnaflokk – (T7): sýnt hægt tölt og fegurðartölt, 2 inná í einu undir leiðsögn þuls. 
Unglingaflokk (T3): riðið hefðbundið tölt prógram, tveir inná í einu undir leiðsögn þuls. 
Ungmennaflokk (T3) 
Í fullorðinsflokki verður keppt í tveimur flokkum; 
II Flokkur - minna keppnisvanir (T3)
I Flokkur - meira keppnisvanir (T1) hefðbundið tölt prógram, einn inná í einu.

B-úrslit verða riðin ef þáttaka í flokk fer yfir 10 skráningar, annars verða eingöngu riðin A-úrslit.
Við hvetjum félagsmenn eindregið til að skrá sig, hvort sem er áhugamenn eða atvinnumenn.
Skráningargjöld eru 2500 fullorðinn/ungmenni fyrir fyrsta hest, 1500 fyrir næstu skráningar. 1500 kr fyrir börn og unglinga. 

Búið er að opna fyrir skráningu á mótið og með því að smella á eftirfarandi link komist þið beint inn á skráningarkerfið:
http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Opið verður fyrir skráningu fram að miðnætti sunnudagskvöldið 20. mars.   
Veljið hestamannafélagið Smára sem mótshaldara til þess að finna mótið. Hafi knapar óskir um uppá hvaða hönd þeir vilji ríða, er mikilvægt að það komi fram í skráningunni.

Ath. þið sem skráið fleyri en einn hest, sportfengur bíður ekki uppá að við getum skráð afsláttinn inn, hann rukkar því um fullt verð fyrir hverja skráningu.
Greiðslan fer fram með millifærslu, millifærið því eingöngu rétt verð miðað við afslátt.
Skráning er ekki Mikilvægt er að setja skráningarnúmerið sem þið fáið í sportfeng inn sem skýsingu við millifærluna svo aðvelt verði að para saman skráningar og greiðslur.

Vonumst til að sjá sem flesta á þessu skemmtilega móti, hvort sem er áhugamenn eða atvinnumenn.

  • 1
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083003
Samtals gestir: 302401
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 05:25:54