Færslur: 2016 Maí

31.05.2016 23:05

Úrtaka fyrir LM

Úrtaka fyrir Landsmót 2016 fyrir Geysir, Loga, Smára og Trausta fer fram helgina 10-12. júní á Rangárbökkum við Hellu.
Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki.

Skráningargjald

A-flokkur, B-flokkur og ungmenni 5000kr

unglingar og börn 100kr

Skráning er hafin og lýkur þriðjudagskvöldið 7.júní 2016 kl 23:59 og fer fram á sportfengur.com undir hnappnum skráningarkerfi. Þar velur maður mót, svo hestamannafélgið Geysir og svo koll af kolli.

25.05.2016 23:01

Æfing fyrir úrtöku LM

Börn og unglingar athugið - Undirbúningur fyrir úrtöku LM2016.
Smári hefur tekið frá völlinn á Hellu sunnudagskvöldið 29. maí.
Eyrún Ýr Pálsdóttir leiðbeinandi verður á staðnum. Þeir sem vilja nýta sér þetta hafið samband við Ragga s. 8473015

17.05.2016 23:43

Úrtaka fyrir LM

Úrtaka fyrir Landsmót hestamanna verður haldin á Gaddstaðarflötum á Hellu dagana 10-12 júní. Hestamannafélagið Smári hefur rétt á að senda þrjá keppendur í hverjum flokki á LM sem verður haldið á Hólum í Hjaltadal. Nánari upplýsingar varðandi skráningu verður auglýst síðar. Smári þarf að skaffa bæði ritara og fótaskoðunarmenn á úrtökuna, við hvetjum okkar félagsmenn að bjóða sig fram og starfa fyrir sitt félag. Hægt er að skrá sig á smari@smari.is eða í síma 8950096.  Með von um góð viðbrögð, kveðja stjórn Smára

04.05.2016 21:29

Úrslit frá 3. vetrarmóti

Betra er seint en aldrei... :) 
Hérna koma loksins úrslit frá 3. vetrarmóti félagssins og samanlögð stig knapa eftir veturinn.

úrslit frá síðasta móti: 

1 Flokkur      
Einar Logi Sigurgeirsson Stjarna frá Kálfsstöðum 2002 10
Guðríður Eva Þórarinsdóttir  Framsókn frá Litlu-Gröf 2006 9
Gunnar Jónsson Blakkur frá Skeiðháholti 2007 8
Grímur Guðmundsson Teigur frá Ásatúni 2009 7
Aðalheiður Einarsdóttir Þáttur frá Reykjum 2009 6
Erna Óðinsdóttir Gjálp frá Hvammi 2009 5
Helgi Kjartansson Þótti frá Hvammi 2007 4
Jón William Bjarkason Irpa frá Jaðri 1010 3
Ragnar Geirsson Hera frá Efra-Langholti 2009 2
Þorsteinn G. Þorsteinsson Glóð frá Miðfelli 2010 1
       
II Flokkur      
Sigmundur Jóhannesson Gugga frá Syðra-Lngholti 2008 10
Kristín Erla Ingimarsdóttir Kopar frá Unnarholtskoti 2006 9
Ása María Ásgeirsdóttir Blæja frá Minni-Borg 2009 8
Gunnar Marteinsson Dynkur frá Steinsholti II 2007 7
Kari Torkildssen Hörður frá Steinsholti II 2005 6
Svala Bjarnadóttir Dama frá Fjalli 2006 5
       
Ungmennaflokkur      
Hrafnhildur Magnúsdóttir Kóngsvör frá Blesastöðum 1A 2009 10
Helgi Valdimar Sigurðsson Fylkir frá Skollagróf 2006 9
       
Unglingaflokkur      
Hekla Salomé Magnúsdóttir Tinna frá Blesastöðum 2008 10
Einar Ágúst Ingvarssson Snerpa frá Fjalli 2009 9
       
Barnaflokkur      
Aron Ernir Ragnarsson Ísadór frá Efra Langholti 2006 10
Þórey Þula Helgadóttir Þöll frá Hvammi 2006 9
Þorvaldur Logi Einarsson Sigurrós frá Miðfelli 2010 8
Jón Valgeir Ragnarsson Þyrnir frá Garði 1997 7
Hjörtur Snær Halldórsson Gyðja frá Hrepphólum 2003 5,5
Laufey Ósk Grímsdóttir Rán frá Ásatúni 2008 5,5

 

 

Stigasöfnun Knapa:

1 Flokkur 13. feb. Stig 28. mars stig 23. apríll stig Samtals
Guðríður Eva Þórarinsdóttir 9 10 9 28
Erna Óðinsdóttir 8 8 5 21
Einar Logi Sigurgeirsson 0 9 10 19
Helgi Kjartansson 7 5 4 16
Guðbjörg Jóhannsdóttir 5 7 0 12
Grímur Guðmundsson 1 3 7 11
Eiríkur Arnarsson 10 0 0 10
Jón William Bjarkason 6 0 3 9
Gunnar Jónsson 0 0 8 8
Magga Brynjólfsdóttir 4 4 0 8
Þorsteinn G. Þorsteinsson 0 6 1 7
Aðalheiður Einarsdóttir 0 0 6 6
Berglind Ágústsdóttir 3 0 0 3
Bjarni Birgisson 2 0 0 2
Ragnar Geirsson 0 0 2 2
Aðalsteinn Aðalsteinsson 0 2 0 2
         
II Flokkur 13. feb. Stig 28. mars stig 23. apríll stig Samtals
Ása María Ásgeirsdóttir 7 9 8 24
Kari Torkildssen 8 10 6 24
Sigmundur Jóhannesson 10 0 10 20
Gunnar Marteinsson 4 8 7 19
Kristín Erla Ingimarsdóttir 9 0 9 18
Svala Bjarnadóttir 3 0 5 8
Hörður Úlfarsson 0 7 0 7
         
Ungmennaflokkur 13. feb. Stig 28. mars stig 23. apríll stig Samtals
Hrafnhildur Magnúsdóttir 10 10 10 30
Guðjón Hrafn Sigurðsson 7 8 0 15
Björgvin Ólafsson 9 0 0 9
Björgvin Viðar Jónsson 0 9 0 9
Helgi Valdimar Sigurðsson 0 0 9 9
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 8 0 0 8
         
Unglingar 13.feb. Stig 28. mars stig 23. apríll stig Samtals
Hekla Salomé Magnúsdóttir 10 10 10 30
Viktor Máni Sigurðsson 0 9 0 9
Einar Ágúst Ingvarsson 0 0 9 9
         
Barnaflokkur 13. feb. Stig 28. mars stig 23. apríll stig Samtals
Þórey Þula Helgadóttir 10 9 9 28
Aron Ernir Ragnarsson 8 10 10 28
Þorvaldur Logi Einarsson 9 8 8 25
Jón Valgeir Rgnarsson 6,5 6,5 7 20
Laufey Ósk Grímsdóttir 0 6,5 5,5 12
Valdimar Örn Ingvarsson 6,5 0 0 6,5
Hjörtur Snær Halldórsson 0 0 5,5 5,5
         
Unghrossaflokkur 13. feb. Stig 28. mars stig 23. apríll stig Samtals
Bjarni Birgisson 10 0 0 10
Guðjón Hrafn Sigurðsson 9 0 0 9
Þorsteinn G. Þorsteinsson 8 0 0 8

 

 

Við þökkum öllum sem komu og tóku þátt og/eða horfðu á mótin í vetur kærlega fyrir samveruna :)

02.05.2016 14:45

Við þökkum þeim sem keyptu firma af hestamannafélaginu kærlega fyrir stuðninginn. Styrktaraðilar firmakeppni Smára 2016 eru eftirfarandi.

 
Akrílmálun ehf   
Auðsholtsbúið ehf                                             
Áhaldahúsið Steðji   
Ásólfsstaðir   
Baldvin og Þorvaldur ehf   
Bílar og Lömb, Grafarbakka                               
Bjarni Gunnlaugur Skeiðháholti. 3   
Bjarni og Lára Blesastöðum 2A   
Blesastaðir 1A   
Bolette Hæli   
Bólfélagar Ásatúni   
Birtingaholt 1 Bogi og Svava   
Búgarðurinn Brúnum   
Búið og Gert   
Búnaðarfélag Hrunamanna                               
Bökun Auðsholti    
Dalbær 1                                                                
Efra Langholt                                                         
Eiríkur og Unnur Lísa Vorsabæ   
Fákshólar Siggi Óli og Birna   
Ferðaþjónustan Steinsholti   
Félagsheimilið Flúðum                                       
Fjallaraf                                                                 
Fjarskiptafélag Skeiða og Gnúpverjahrepps                                               
Flúðasveppir   
Flúðaverktakar                                                      
Folaldafóðrunin Hrafnkelsstöðum                     
Fótboltagolfið Markavelli   
Fögrusteinar                                                           
Garðyrkjustöðin Melum                                       
Gisti og veitingahúsið Flúðum - Kaffi Grund   
Glæsineglur Kristínar   
Grænagerði ehf   
Gröfutækni   
Halla og Bikki Hæli                                                             
Harri Hamar,feti framar    
Hrosshagi,Sólon og Þórey    
Hestaleigan Syðra Langholti   
Hlemmiskeið 2 ehf   
Hialin.is   
Hitaveita Brautarholts   
Hótel Flúðir   
Hrafnhildur og Oddur Stöðulfelli   
Hraunteigur ehf   
Hrepphólabúið                                                       
Hrossaræktarbúið Hlemmiskeiði 3   
Hrossaræktarbúið Kálfhóli 2   
Hrossaræktarbúið Vorsabæ 2   
Hrossaræktarbúið Miðfelli   
Hrossaræktarbúið Skollagróf                               
Hrossarækarfélag Hrunamanna   
Hrosshagi Hestamiðstöð   
Hrútastían Ósabakka   
Hugur og List   
Hulda og Dóri Hrepphólum   
Hæll ehf   
Hænsnahöllin Húsatóftum   
Ingvar og Svala Fjalli   
Íþróttahúsið Flúðum   
Jón Hermannsson   
Jón og Helga Skeiðháholti   
Jón og Þorgeir Efri Brúnavöllum   
Jörðin Jaðar ehf   
Kaffi Mika   
Kaffi Sel   
Kílhraun.is   
Kjöt frá Koti   
Kópsvatnsbúið   
Kúabúið Haga   
Kúabúið Kotlaugum                                                   
Kúabúið Stóru Mástungu   
Land og hestar   
Landstólpi ehf   
Magga og Palli Núpstúni   
Magnús Víðir Guðmundsson   
Miðfellshestar, Adda og 
Einar Logi   
Norðurgarður ehf   
Ólafsvellir   
Pizzavagninn   
Rabarbía Löngumýri    
Sandhólaferja    
S.R.Grænmeti   
Sigurður U Sigurðsson verkfr.   
Sigurður Ingi Jóhannsson   
S.Ársælsson ehf Álfsstöðum   
Silfurber   
Skeiða og Gnúpverjahreppur   
Skeiðháholt 3 ehf   
Skipholt 3   
Skjól Camping   
Stefán Hrepphólum   
Sundlaugin Flúðum   
Steini og Steina Haukholtum                                                                 
Stína kokkur   
Strá ehf   
Styrmir og Kristín erla   
Sauðfjárbúið Syðra Langholti   
Syðra Langholt gistiheimili   
Tamningast. Efri Brúnavöllum   
Tamningastöðin Langholtskoti   
Tolt.nu hnakkar og reiðtygi   
Tómas Þórir Jónsson                                     
Teitur ehf   
Tré og straumur ehf   
Túnsbergsbúið   
Verslunin Árborg   
Varmalækur ehf   
Vélaverkstæði Einars   
Vióla snyrtistofa Flúðum 
Vörðufell ehf   
Þrándarholtsbúið   
Þverspyrna   
  
 

01.05.2016 21:47

Úrslit úr Firmakeppni Smára

Úrslit úr firmakeppni Smára 1.maí 2016

Pollaflokkur:

Adrían Valur, Hekla frá Syðra Langholti
Þorgeir Elís Elvarsson, Happur frá Syðra Langholti
Ingunn Lilja Arnórsdóttir, Hekla frá Syðra Langholti

Barnaflokkur:

1. sæti Þórey Þula Helgadóttir, Þöll frá Hvammi. Firma Ásólfdsstaðir
2. sæti Þorvaldur Logi Einarsson, Ósk frá Skagaströnd. Firma Kúabúið Hagi
3.sæti Hjörtur Snær Halldórsson, Gyðja frá Hrepphólum. Firma Flúðaleið

Unglingaflokkur:

1. sæti Hekla Salóme Magnúsdóttir, Tinna frá Blesastöðum 1a. Firma Hrepphólabúið

Ungmennaflokkur:

1.sæti Hrafnhildur Magnúsdóttir,Eyvör frá Blesastöðum 1a. Firma Viola snyrtistofa Flúðum
2.sæti Björgvin Viðar Jónsson, Þráinn frá Selfossi. Firma Bolette Hæli
3.sæti Gunnlaugur Bjarnason, Villimey frá Húsatóftum. Firma Hialin.is
4.sæti Sigurbjörg Bára Björnsdóttir, Hátíð frá Vorsabæ. Firma Hugur og List
5.sæti Elís Arnar Jónsson, Hörður frá Síðu. Firma Ólafsvellir

Kvennaflokkur:

1.sæti Guðbjörg Jóhansdóttir, Teigur frá Ásatúni. Firma Blesastaðir 1A
2.sæti Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Snillingur frá Sólheimum. Firma Baldvin og Þorvaldur ehf
3.sæti Matthildur María Guðmundsdóttir, Rosi frá Efri-Brúnavöllum. Firma Ósabakkabúið
4.sæti Maja Roldsgaard, Hrímfaxi frá Hrafnkellstöðum. Firma Glæsineglur Krístinar
5.sæti Erna Óðinsdóttir, Gjálp frá Hvammi . Firma Fjallaraf

Karlaflokkur:

1.sæti Gunnar Jónsson, Blakkur frá Skeiðháholti 3. Firma Hrossaræktunarbúið Kálfhóli 2
2.sæti Eiríkur Arnason, Reisn frá Rútstaðarnorðurkoti. Firma Bólfélagar Ásatúni
3.sæti Einar Logi Sigurgeirsson, Stjarna frá Kálfsstöðum . Firma Stína Kokkur
4.sæti Sigmundur Jóhannesson, Gugga frá Syðra -Langholti. Firma Kúabúið Kotlaugum
5.sæti Hannes Gestsson, Garpur frá Kálfhóli . Firma Bjarni og Bryndís Háholti

Heldrimenn og konur:

1.sæti Unnstein Hermansson, Prins frá Langholtskoti. Firma Hrafnhildur og Oddur
2.sæti Árni Svavarsson, Hátíð frá Hlemmiskeiði. Firma Land og Hestar
3.sæti Grímur Guðmundsson, Glæsir frá Ásatúni. Firma Magnús Víðir Guðmundsson
4.sæti Hörður Úlfarsson, Fluga frá Auðsholti. Firma Flúða Sveppir
5.sæti Gunnlaugur Magnússon, Maístjarna frá Miðfelli. Firma Búið og Gert

Skeið:

1.sæti Guðjón Örn Sigurðsson, Lukka frá Úthlíð
2.sæti Matthildur María Guðmundsdóttir, Gítar frá Húsatóftum
3.sæti Guðjón Hrafn Sigurðsson , Hrafnhettu frá Minni Borg

Stjórn Smára þakkar öllum keppendum,starfsfólki og þeim sem styrktu félagið með því að kaupa firma kærlega fyrir góðan dag. 

  • 1
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083069
Samtals gestir: 302406
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 08:21:25