Færslur: 2016 Júní

23.06.2016 20:38

Fulltrúar Smára á LH

Nú styttist í Landsmót Hestamanna á Hólum í Hjaltadal, okkar fulltrúar eru eftirfarandi Við óskum þeim góðs gengis.

B flokkur
Ólafur Ásgeirsson og Védís frá Jaðri
Sigurður Sigurðarsson og Dáð frá Jaðri
Ingunn Birna Ingólfsdóttir og Þryma frá Ólafsvöllum

A flokkur
Sleipnir frá Lynghóli og Agnes Hekla Árnadóttir
Teigur frá Ásatúni og Finnur Jóhannesson

Ungmenni
Björgvin Viðar Jónsson og Þráinn frá Selfossi
Guðjórn Örn Sigurðsson og Þeyr frá Akranesi
Gunnlaugur Bjarnason og Hátíð frá Hlemmiskeiði 3

Barnaflokkur
Þórey Þula Helgadóttir og Þöll frá Hvammi 2
Þorvaldur logi Einarsson og Ísdögg frá Miðfelli
Aron Ernir Ragnarsson og Ísdór frá Efra Langholti

07.06.2016 23:31

Útreiðatúr Smára

ÚTREIÐARTÚR HESTAMANNAFÉLAGSINS SMÁRA 2016

Á kosningadaginn þann 25. júní er fyrirhugað að ríða hringinn í kring um Vörðufell á Skeiðum. Reiðtúrinn hefst hjá Stefaníu í Vorsabæ kl 13:00 og verður aðstaða þar til þess að geyma aukahross. Riðið verður með fjallið á vinstri hönd og hægt ef vill að koma inn í túrinn við Iðu áður en farið verður í hvarf að fjallsbaki. Endað verður hjá formanninum í Fjalli þar sem étið verður grillað ket fyrir hóflegt verð. Hringurinn er um 20 km. Áhugasamir tilkynni þáttöku á netfang Smára smari@smari.is. 
Kveðja - Útreiðanefnd Smára


 
  • 1
Flettingar í dag: 127
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083087
Samtals gestir: 302406
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 08:53:23