Færslur: 2016 Júlí

25.07.2016 23:31

Úrslit úr gæðinga og töltmóti Smára og Loga


Opið Gæðinga- og Töltmót Smára og Loga fór fram um helgina. Góð þátttaka var á mótinu, keppendur komu víða að og almenn ánægja var með mótið. Er þetta í annað sinn sem hestamannafélögin Smári og Logi halda slíkt mót á þessum tíma þannig að nú geta allir  tekið þriðju helgina í júlí frá fyrir keppni á næsta ári. 
Við þökkum öllum sem stóðu að mótinu kærlega fyrir hjálpina og samverunna. Styrktaraðilar mótsins voru Atlantik, Baldvin og Þorvaldur, Tolt.nu, Dýralæknamiðstöðin ehf, Geysisholt, Lífland, Sprettur Áburður, Flúðir Icelandair Hotels, Dýragarðurinn Slakki, Skjól og Bjarnabúð. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn. 
100 þúsund krónur voru í verðlaun fyrir 1. sætið í tölti fullorðana, glæsihryssan Skóardís frá Blesastöðum 1 A og Magnús Trausti Svavarsson tóku með sér umslagið heim eftir hörkukeppni.
Hestamannafélögin Smári og Logi verðlauna sína félagsmenn fyrir besta árangur í hverjum flokki. Þeir sem hlutu þau verðlaun eru:
Fyrir Smára: 
Í barnaflokki Þórey Þula Helgadóttir og Topar frá Hvammi sem efsti Smárafélagi og hlaut hún einnig verðlaun fyrir ásetu og stjórnun.
Í unglingaflokki Hekla Salóme Magnúsdóttir og Partur frá Byggðarhorni sem efsti Smárafélagi, hlaut hún einnig verðlaun fyrir ásetu og stjórnun.
Í ungmennaflokki Björgvin Viðar Jónsson og Þráinn frá Selfossi sem efsti Smárafélagi.
Í B- flokki gæðinga Dáð frá Jaðri og Sigurður Sigurðarson sem efsta hross í eigu Smárafélaga.
Í A-flokki gæðinga Ída frá Hlemmiskeiði 3 sem er einungis 5.vetra gömull og Sigursteinn Sumarliðason sem efsta hross í eigu Smárafélaga. Þau hlutu hina glæsilegu hreppasvipu sem er elsti verðlaunagripur í sögu hestamannafélaga. Var gaman að sjá þegar þau tóku lokasprettinn með svipuna á lofti eins og hefð er fyrir.
Fyrir Loga: Finnur Jóhannesson fékk bæði A og B flokksstytturnar, verðlaun fyrir 100 metra skeið og einnig riddarabikarinn. Finnur reið Frið frá Miðhópi í A flokki, Óðinn frá Áskoti í B flokki , Tinnu Svört frá Glæðibæi í 100 metra skeiði og í tölti Kört frá Torfastöðum.
Í unglingaflokki fékk Sölvi Freyr Freydísarson og Gæi frá Svalbarðseyri töltbikarinn, gæðingabikarinn og knapabikarinn.


Niðurstöður úrslita

A flokkur 
Atlas frá Lýsuhóli og Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,74
Frigg frá Hvolsvelli og Elvar Þormarsson 8,61
Stemma frá Bjarnarnesi og Ragnheiður Samúelsdóttir 8,58
Nasa frá Sauðárkróki og Nína María Hauksdóttir 8,52
Ída frá Hlemmiskeiði 3 og Sigursteinn Sumarliðason 8,41
Kraftur frá Breiðholti í Flóa og Bjarni Sveinsson 8,40
Oddaverji frá Leirubakka og Matthías Leó Matthíasson 8,38
Tildra frá Kjarri og Ragnheiður Samúelsdóttir 7,74

B flokkur
Hrafn frá Breiðholti í Flóa og Bjarni Sveinsson 8,88
Dáð frá Jaðri og Sigurður Sigurðarson 8,68
Védís frá Jaðri og Ólafur Ásgeirsson 8,61
Nanna frá Leirubakka og Matthías Leó Matthíasson 8,58
Leikur frá Glæsibæ 2 og Vilborg Smáradóttir 8,47
Framtíð frá Hvolsvelli og Elvar Þormarsson 8,45
Helga Möller frá Hlemmiskeiði 3 og Sigursteinn Sumarliðason 8,40
Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 og Gunnlaugur Bjarnason 8,33

Barnaflokkur
Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi 8,82
Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík 8,80
Þórey Þula Helgadóttir og Topar frá Hvammi I 8,55
Aron Ernir Ragnarsson og Ísadór frá Efra-Langholti 8,53
Herdís Björg Jóhannsdóttir og Aron frá Eystri-Hól 8,32
Valdimar Örn Ingvarsson og Kóngur frá Fjalli 8,07
Inga Vildís Þorkelsdóttir og Fiðla frá Skipholti III 8,07
Hjörtur Snær Halldórsson og Mörður frá Halldórsstöðum 0,00

Unglingaflokkur
Sölvi Freyr Freydísarson og Gæi frá Svalbarðseyri 8,40
Bergey Gunnarsdóttir og Gimli frá Lágmúla 8,39
Hekla Salóme Magnúsdóttir og Partur frá Byggðarhorni 8,01
Einar Ágúst Ingvarsson og Snerpa frá Fjalli 2 7,92

Ungmennaflokkur
Glódís Helgadóttir og Hektor frá Þórshöfn 8,69
Björgvin Viðar Jónsson og Þráinn frá Selfossi 8,54
Nína María Hauksdóttir og Sproti frá Ytri-Skógum 8,54
Hrafnhildur Magnúsdóttir og Eyvör frá Blesastöðum 1A 8,50
Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 8,39
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Fagriblakkur frá Vorsabæ II 8,34
Margrét Halla Hansdóttir Löf og Paradís frá Austvaðsholti 1 8,26
Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi 8,15

Skeið 100m (flugskeið)
Finnur Jóhannesson og Tinna Svört frá Glæsibæ 8,04 sek
Glódís Rún Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddsstöðum 8,11 sek
Védís Huld Sigurðardóttir og Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 8,30 sek
Bjarni Birgisson og Stormur frá Reykholti 8,90 sek
Arnar Heimir Lárusson og Kormákur frá Þykkvabæ I 9,27 sek
Jón Ó. Guðmundsson og Seifur frá Flugumýri II 9,33 sek
Guðjón Örn Sigurðsson og Lukka frá Úthlíð 9,85 sek
Guðjón Sigurðsson og Rauður frá Kolsholti 3 11,49 sek

Tölt T3
Barnaflokkur 
Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi 7,22
Þórey Þula Helgadóttir og Þöll frá Hvammi I 6,17
Aron Ernir Ragnarsson og Ísadór frá Efra-Langholti 6,06
Þorvaldur Logi Einarsson og Sigurrós frá Miðfelli 2 5,39
Hjörtur Snær Halldórsson og Mörður frá Halldórsstöðum 4,00
Valdimar Örn Ingvarsson og Glódís frá Fjalli 2 3,89

Tölt T3
Ungmennaflokkur
Hrafnhildur Magnúsdóttir og Eyvör frá Blesastöðum 1A 6,56
Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,44
3-4 Finnur Jóhannesson og Körtur frá Torfastöðum 6,28
3-4 Þorsteinn Björn Einarsson og Kliður frá Efstu-Grund 6,28
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Baldur frá Vorsabæ II 5,89

Tölt T3
Unglingaflokkur 
Hekla Salóme Magnúsdóttir og Tinna frá Blesastöðum 1A 6,00
Sölvi Freyr Freydísarson og Gæi frá Svalbarðseyri 5,83
Bergey Gunnarsdóttir og Flikka frá Brú 5,56
Einar Ágúst Ingvarsson og Snerpa frá Fjalli 5,11

Tölt T3
Opinn flokkur B-úrslit
Bjarni Sveinsson og Hrappur frá Selfossi 7,11
2-3 Vilborg Smáradóttir og Leikur frá Glæsibæ 2 6,72
2-3 Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Dögun frá Haga 6,72
Ingi Guðmundsson og Sævar frá Ytri-Skógum 6,61

Tölt T3
Opinn flokkur A-úrslit
Magnús Trausti Svavarsson og Skógardís frá Blesastöðum 1A 7,56
Elvar Þormarsson og Katla frá Fornusöndum 7,5
Bjarni Sveinsson og Hrappur frá Selfossi 7,39
Guðjón Sigurðsson og Lukka frá Bjarnastöðum 7,39
Ólafur Ásgeirsson og Védís frá Jaðri 7,22
Sigurður Sigurðarson og Garpur frá Skúfslæk 6,94

22.07.2016 00:57

Ráslisti,gæðingamót

Gæðinga- og Töltmót Smára og Loga 2016

Leiðréttir ráslistar (leiðrétt í B flokk og T3 opinn flokk)

A flokkur 
1. Tildra frá Kjarri og Ragnheiður Samúelsdóttir
2. Kraftur frá Breiðholti í Flóa og Bjarni Sveinsson
3. Fiðla frá Galtastöðum og Inga Hanna Gunnarsdóttir
4. Vala frá Eystri-Hóli og Jón Ó. Guðmundsson
5. Sproti frá Sauðholti 2 og Jóhann Kristinn Ragnarsson
6. Þótti frá Hvammi I og Helgi Kjartansson
7. Blæja frá Fellskoti og Helga Una Björnsdóttir
8. Gjálp frá Vöðlum og Ólöf Rún Guðmundsdóttir
9. Frigg frá Hvolsvelli og Elvar Þormarsson
10. Gáll frá Dalbæ og Sólon Morthens
11. Friður frá Miðhópi og Finnur Jóhannesson
12. Oddaverji frá Leirubakka og Matthías Leó Matthíasson
13. Stemma frá Bjarnarnesi og Ragnheiður Samúelsdóttir
14. Teigur frá Ásatúni og Guðjón Sigurðsson
15. Þytur frá Kirkjuferju og Bryndís Heiða Guðmundsdóttir
16. Atlas frá Lýsuhóli og Jóhann Kristinn Ragnarsson
17. Ída frá Hlemmiskeiði 3 og Sigursteinn Sumarliðason
18. Villimey frá Húsatóftum 2a og Gunnlaugur Bjarnason
19. Fjörður frá Kjarnholtum I og Tinna Dögg Tryggvadóttir
20. Fossbrekka frá Brekkum III og Þorsteinn Björn Einarsson
21. Nasa frá Sauðárkróki og Nína María Hauksdóttir
22. Listi frá Fellskoti og Sólon Morthens
23. Sveifla frá Vatnshömrum og Þórey Helgadóttir
24. Snös frá Hrauni og Ragnheiður Samúelsdóttir

B flokkur
1. Helga Möller frá Hlemmiskeiði 3 og Sigursteinn Sumarliðason
2. Stjarni frá Skarði og Vilborg Smáradóttir
3. Bylur frá Hrauni og Ragnheiður Samúelsdóttir
4. Óðinn frá Áskoti og Finnur Jóhannesson
5. Reisn frá Rútsstaða-Norðurkoti og Eiríkur Arnarsson
6. Framtíð frá Hvolsvelli og Elvar Þormarsson
7. Gjálp frá Hvammi I og Erna Óðinsdóttir
8. Arkiles frá Blesastöðum 2A og Bjarni Birgisson
9. Óskar frá Hafragili og Klara Sveinbjörnsdóttir
10. Hrafn frá Breiðholti í Flóa og Bjarni Sveinsson
11. Dáð frá Jaðri og Sigurður Sigurðarson
12. Vökull frá Hólabrekku og Arnar Heimir Lárusson
13. Védís frá Jaðri og Ólafur Ásgeirsson
14. Hárekur frá Hafsteinsstöðum og Hjördís Rut Jónsdóttir
15. Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 og Gunnlaugur Bjarnason
16. Leikur frá Glæsibæ 2 og Vilborg Smáradóttir
17. Nanna frá Leirubakka og Matthías Leó Matthíasson
18. Hula frá Túnsbergi og Bragi Viðar Gunnarsson
19. Katla frá Fornusöndum og Elvar Þormarsson
20. Valiant frá Vatnshömrum og Þórey Helgadóttir
21. Úlfur frá Miðhjáleigu og Guðjón Sigurðsson
22. Gunnar Jónsson og Blakkur frá Skeiðháholti 3

Barnaflokkur
1. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi
2. Valdimar Örn Ingvarsson og Kóngur frá Fjalli
3. Þorvaldur Logi Einarsson og Sigurrós frá Miðfelli 2
4. Þórey Þula Helgadóttir og Þöll frá Hvammi I
5. Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík
6. Inga Vildís Þorkelsdóttir og Fiðla frá Skipholti III
7. Aron Ernir Ragnarsson og Ísadór frá Efra-Langholti
8. Herdís Björg Jóhannsdóttir og Aron frá Eystri-Hól
9. Hjörtur Snær Halldórsson og Mörður frá Halldórsstöðum
10. Guðný Dís Jónsdóttir og Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ
11. Valdimar Örn Ingvarsson og Glódís frá Fjalli 2
12. Jón Valgeir Ragnarsson og Þyrnir frá Garði
13. Þorvaldur Logi Einarsson og Ísdögg frá Miðfelli 2
14. Þórey Þula Helgadóttir og Topar frá Hvammi I

Unglingaflokkur
1. Sölvi Freyr Freydísarson og Gæi frá Svalbarðseyri
2. Einar Ágúst Ingvarsson og Snerpa frá Fjalli 2
3. Bergey Gunnarsdóttir og Gimli frá Lágmúla
4. Hekla Salóme Magnúsdóttir og Partur frá Byggðarhorni
5. Sölvi Freyr Freydísarson og Danni frá Litlu-Brekku
6. Einar Ágúst Ingvarsson og Snör frá Útverkum

Ungmennaflokkur
1. Margrét Halla Hansdóttir Löf og Paradís frá Austvaðsholti 1
2. Elmar Ingi Guðlaugsson og Kufl frá Grafarkoti
3. Finnur Jóhannesson og Frigg frá Hamraendum
4. Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi
5. Björgvin Viðar Jónsson og Þráinn frá Selfossi
6. Inga Hanna Gunnarsdóttir og Ferdinand frá Galtastöðum
7. Glódís Helgadóttir og Hektor frá Þórshöfn
8. Marín Lárensína Skúladóttir og Amanda Vala frá Skriðulandi
9. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti
10. Nína María Hauksdóttir og Sproti frá Ytri-Skógum
11. Þorsteinn Björn Einarsson og Kliður frá Efstu-Grund
12. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Fagriblakkur frá Vorsabæ II
13. Hrafnhildur Magnúsdóttir og Eyvör frá Blesastöðum 1A

Skeið 100m (flugskeið)
1. Þorsteinn Björn Einarsson og Mínúta frá Hryggstekk
2. Guðjón Örn Sigurðsson og Lukka frá Úthlíð
3. Védís Huld Sigurðardóttir og Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi
4. Finnur Jóhannesson og Tinna Svört frá Glæsibæ
5. Arnar Heimir Lárusson og Kormákur frá Þykkvabæ I
6. Glódís Helgadóttir og Bjartey frá Ragnheiðarstöðum
7. Sólon Morthens og Gáll frá Dalbæ
8. Bjarni Birgisson og Stormur frá Reykholti 
9. Gunnlaugur Bjarnason og Garún frá Blesastöðum 2A
10. Vilborg Smáradóttir og Heggur frá Hvannstóði
11. Guðjón Sigurðsson og Rauður frá Kolsholti 3
12. Jón Ó. Guðmundsson og Seifur frá Flugumýri II
13. Glódís Rún Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddsstöðum

Tölt T3
Barnaflokkur 
1. Aron Ernir Ragnarsson og Ísadór frá Efra-Langholti
1. Hjörtur Snær Halldórsson og Mörður frá Halldórsstöðum
2. Valdimar Örn Ingvarsson og Glódís frá Fjalli 2
2. Jón Valgeir Ragnarsson og Þyrnir frá Garði
3. Þórey Þula Helgadóttir og Þöll frá Hvammi I
3. Þorvaldur Logi Einarsson og Sigurrós frá Miðfelli 2
4. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi

Tölt T3
Ungmennaflokkur
1. Elmar Ingi Guðlaugsson og Sæfaxi frá Eystra-Fróðholti
1. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Baldur frá Vorsabæ II
2. Þorsteinn Björn Einarsson og Kliður frá Efstu-Grund
2. Hrafnhildur Magnúsdóttir og Eyvör frá Blesastöðum 1A
3. Inga Hanna Gunnarsdóttir og Fiðla frá Galtastöðum
3. Finnur Jóhannesson og Körtur frá Torfastöðum
4. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti
4. Elmar Ingi Guðlaugsson og Kufl frá Grafarkoti
5. Hrafnhildur Magnúsdóttir og Kóngsvör frá Blesastöðum 1A

Tölt T3
Unglingaflokkur 
1. Sölvi Freyr Freydísarson og Danni frá Litlu-Brekku
2. Bergey Gunnarsdóttir og Flikka frá Brú
2. Hekla Salóme Magnúsdóttir og Tinna frá Blesastöðum 1A
3. Sölvi Freyr Freydísarson og Gæi frá Svalbarðseyri
3. Einar Ágúst Ingvarsson og Snerpa frá Fjalli 2
4. Bergey Gunnarsdóttir og Gimli frá Lágmúla

Tölt T3
Opinn flokkur
1. Elvar Þormarsson og Katla frá Fornusöndum
1. Gunnar Eyjólfsson og Askja frá Efri-Hömrum
2. Finnur Jóhannesson og Óðinn frá Áskoti
2. Katrín Stefánsdóttir og Háfeti frá Litlu-Sandvík
3. Vilborg Smáradóttir og Leikur frá Glæsibæ 2
3. Magnús Trausti Svavarsson og Skógardís frá Blesastöðum 1A
4. Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Dögun frá Haga
4. Jón Ó. Guðmundsson og Glufa frá Grafarkoti
5. Ragnheiður Samúelsdóttir og Sæla frá Hrauni
5. Bjarni Sveinsson og Hrappur frá Selfossi
6. Guðjón Sigurðsson og Lukka frá Bjarnastöðum
6. Sigurður Jóhann Tyrfingsson og Viðja frá Fellskoti
7. Elvar Þormarsson og Framtíð frá Hvolsvelli
7. Sigurður Sigurðarson og Dáð frá Jaðri
8. Ingi Guðmundsson og Sævar frá Ytri-Skógum
8. Ólafur Ásgeirsson og Védís frá Jaðri
9. Sólon Morthens og Ólína frá Skeiðvöllum
9. Hólmfríður Kristjánsdóttir og Jóra frá Hlemmiskeiði 3
10. Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson og Gugga frá Syðra-Langholti
10. Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Ýmir frá Ármúla
11. Kristbjörg Kristinsdóttir og Rjóð frá Jaðri 
11. Vilborg Smáradóttir og Grunnur frá Hólavatni
12. Ragnheiður Samúelsdóttir og Tildra frá Kjarri
12. Eiríkur Arnarsson og Kolla frá Blesastöðum 1A
13. Helga Una Björnsdóttir og Blæja frá Fellskoti
13. Gunnar Jónsson og Blakkur frá Skeiðháholti 3 
14. Matthías Leó Matthíasson og Hamar frá Kringlu

21.07.2016 17:49

Dagskrá gæðingamóts

Opið gæðinga og töltmót Smára og Loga

LAUGARDAGUR

08:45 Forkeppni B-flokkur gæðinga
Stutt hlé
10:45 Forkeppni barnaflokkur 
11:30 Forkeppni unglingaflokkur
MATARHLÉ
13:00 Forkeppni A-flokkur gæðinga
16:00 Forkeppni ungmennaflokkur
KAFFIHLÉ
17:30 Forkeppni tölt - fullorðnir
MATARHLÉ
20:00 B-úrslit tölt - fullorðnir
20:30 100 m. fljúgandi skeið
21:15 A-úrslit tölt - fullorðnir

SUNNUDAGUR

10:00 Forkeppni tölt - ungmennaflokkur 
10:30 Forkeppnti tölt - unglingaflokkur 
11:00 Forkeppni tölt - barnaflokkur
MATARHLÉ
12:30 Úrslit tölt - ungmennaflokkur 
13:00 Úrslit tölt - unglingaflokkur 
13:30 Úrslit tölt - barnaflokkur 
14:00 Úrslit B flokkur gæðinga
14:30 Úrslit barnaflokkur
HLÉ
15:15 Úrslit ungmennaflokkur 
15:45 Úrslit unglingaflokkur 
16:15 Úrslit A flokkur gæðinga

20.07.2016 16:08

Vinnukvöld

Kæru Smárafélagar fimmtudagskvöldið 21.júlí á að hittast á vellinum okkar á Flúðum og slá og snyrta til og gera allt klárt fyrir gæðingamót Smára og Loga sem haldið verður um helgina.
Mæting um kl.19:30 eða þegar fólk kemst.
Ef einhverjir gætu mætt með sláttuorf og hrífur væri það vel þegið.

Öll hjálp vel þegin, margar hendur vinna létt verk, hlökkum til að sjá sem flesta. Kveðja stjórnin 

19.07.2016 16:41

Gæðingamót Smára og Loga

Við hvetjum Smárafélaga og aðra hestamenn að skrá sig á Gæðingamótið sem verður haldið um helgina á Flúðum. Vegleg verðlaun í boði í tölti, 100 þúsund krónur fyrir 1.sætið í fullorðinsflokki. Hestavörur fyrir 1.sætið í barna-unglinga og ungmennaflokki. Skráning stendur til miðnættis í kvöld, mótið í fyrrasumar tókst mjög vel og er vona okkar að geta haldið en betra mót í ár Hægt er að senda okkur póst varðandi aðstöðu fyrir aðkomufólk á smari@smari.is Með bestu kveðjur Stjórn Smára og Loga

16.07.2016 17:12

Gæðingamót Smára og Loga

Kæru Smárafélagar

Nú styttist í Gæðingamótið okkar sem við ætlum að halda með hestamannafélaginu Loga, þetta verður opið mót og er von okkar að geta haldið fjölmennt og glæsilegt mót.

Að halda svona stórt mót þarf góðan mannskap og biðjum við ykkur kæru félagar að leggja okkur liðshönd, við þurfum nokkra sjálboðaliða til að vera ritarar, hliðaverði, fótaskoðunarmenn ásamt öðrum verkum. Reynt verður að hafa vaktir svo allir fái tíma til að keppa eða horfa á mótið.

Mótið verðum 23-24 júlí í Torfdal á Flúðum, endilega hafið samband við smari@smari.is ef þið hafið áhuga.?Kær kveðja og von um góð viðbrögð .?Stjórn og Mótanefnd Smára

13.07.2016 09:18

Opið Gæðingamót Smára og Loga

Opið gæðingamót Smára og Loga

23-24 júlí 2016 á Flúðum

Keppt verður í A og B flokki gæðinga, ungmenna, unglinga og barnaflokki.
Einnig verður keppt í 100 m flugskeiði með rafrænni tímatöku og öllum flokkum í tölti T3.  Mótanefnd áskilur sér rétt að fella niður flokka eða sameina sé þátttaka ekki næg.  
Peningaverðlaun í tölti fullorðinna !!
Dagskrá verður birt um leið og skráningu lýkur. 

Skráning fer fram á skraning.sportfengur.com og Velja þarf hmf. Smári sem mótshaldara. Skráningu lýkur kl. 23.59 þriðjudaginn 19 júlí. Hvetjum við fólk til að skrá tímalega til að lenda ekki í vandræðum á síðustu stundu. 
Ekki verður tekið við skráningum eftir auglýstan skráningarfrest.

Skráningargjöld skal millifæra inn á reikning 325-26-39003 kt 431088-1509  og senda skal kvittun á smari@smari.is

Skráningargjöld eru:
 2000 kr fyrir börn og unglinga í alla flokka
 2500 kr fyrir ungmenni og fullorðna í gæðingakeppni
 3500 kr fyrir ungmenni og fullorðna í tölt 
 2000 kr í flugskeið

Hvetjum sem flesta til að koma og taka þátt eða horfa á þetta flotta mót á frábæru mótssvæði á Flúðum. 

  • 1
Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083052
Samtals gestir: 302405
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 07:50:19