Færslur: 2017 Maí

03.05.2017 22:32

Úrslit Vetrarmót

Seinna vetrarmót Smára fór fram í Torfdal þann 22. apríl síðastliðinn. Það var blíðviðri og sólin skein sínu skærasta. Þátttakan hefði mátt vera betri en þó nokkuð var af áhorfendum. Hestakosturinn var góður að vanda og urðu úrslit eftirfarandi.

Barnaflokkur

1. Þórey Þula Helgadóttir á Topari frá Hvammi
2. Hjörtur Snær Halldór á Greifa frá Hóli
3. Valdimar Örn Ingvarsson á Snerpu frá Fjalli 2
Eyþóri Inga Ingvarssyni á Prins frá Fjalli var ekki raðað í sæti

Unglingaflokkur

1. Aron Ernir Ragnarsson á Vála frá Efra-Langholti 
2. Laufey Ósk Grímsdóttir á Teigi frá Ásatúni
3. Þorvaldur Logi Einarsson á Gerplu frá Miðfelli 2
4. Einar Ágúst Invarsson á Gullbrá frá Fjalli 2

Ungmennaflokkur

1. Björgvin Viðar Jónsson á Vísu frá Högnastöðum 2
2. Rebekka Simonsen á Fáki frá Vatnahjáleigu

Unghrossaflokkur

1. Grímur Guðmundsson á Ívu frá Ásatúni
2. Björgvin Viðar Jónsson á Blússu frá Forsæti

1. flokkur fullorðinna

1. Helgi Kjartansson á Kraki frá Hvammi 1
2. Gunnar Jónsson á Blakk frá Skeiðháholti III
3. Klara Sveinbjörnsdóttir á Golu frá Þingnesi
4. Grímur Guðmundsson á Gusti frá Ásatúni
5. Ragnar Sölvi Geirsson á Þoku frá Reyðará
6. Þorsteinn G. Þorsteinsson á Klauf fra Kýrholti
7. Erna Óðinsdóttir á Váki frá Hvammi 1
8. Berglind Ágústsdóttir á Ísadór frá Efra-Langholti

Heildarstig að loknum vetrarmótum urðu svo eftirfarandi.

Barnaflokkur

1-3. sæti Þórey Þula Helgadóttir -18 stig
1-3 sæti Hjörtur Snær Halldórsson -18 stig
1-3 sæti Valdimar Örn Ingvarsson -18 stig
Eyþór Ingi Ingvarsson fékk að keppa upp fyrir sig úr pollaflokki og keppti með barnaflokki. Honum var því ekki raðað í sæti.

Unglingaflokkur

1-2. sæti Þorvaldur Logi Einarsson -18 stig (fékk 1. sætið samanlagt vegna fleirri sigra)
1-2. sæti Laufey Ósk Grímsdóttir -18 stig
3. sæti Aron Ernir Ragnarsson -10 stig
4. sæti Einar Ágúst Ingvarsson -7 stig

Ungmennaflokkur

1. sæti Björgvin Viðar Jónsson -20 stig

Unghrossaflokkur

1. sæti Grímur Guðmundsson og Íva frá Ásatúni -20 stig
2. sæti Björgvin Viðar Jónsson og Blússu frá Forsæti -18 stig

2. Flokkur fullorðinna

1. sæti Ása María Ásgeirsdóttir -10 stig
2. sæti Svala Bjarnadóttir -9 stig

1. Flokkur fullorðinna

1. sæti Helgi Kjartansson -20 stig
2. sæti Grímur Guðmundsson -14 stig
3. sæti Þorsteinn G. Þorsteinsson -13 stig
4. sæti Erna Óðinsdóttir -10 stig
5-6. sæti Gunnar Jónsson og Maja Vilstrup, bæði með 9 stig

01.05.2017 21:32

Úrslit úr Firmakeppni

Úrslit úr Firmakeppni Smára 1.maí 2017

Hin árlega Firmakeppni Smára var haldin í dag 1.maí, þáttaka var ágætt. Við þökkum öllum þeim sem keyptu firma fyrir stuðninginn, keppendum og áhorfendum fyrir komuna.  Sjáumst að ári,  kveðja stjórn Smára :) 

Pollaflokkur: 
Adrían Valur Stefánsson, Aldís frá Ásatúni 10.v grá

Barnaflokkur:
1. Hjörtur Snær Halldórsson Greifi frá Hóli 16.v brún. Ferðaþjónusta Steinsholt
2. Þórey Þula Helgadóttir Topar frá Hvammi 12.v sótrauður. Vélaverkstæði Einars

Unglingaflokkur:
1. Laufey Ósk Grímsdóttir Teigur frá Ásatúni 8.v jarpur. Hófadynur ehf.
2: Þorvaldur Logi Einarsson Gerpla frá Miðfelli 8.v jarpskjótt. Fossi ehf.

Ungmennaflokkur:
1. Björgvin Viðar Jónsson Vísa frá Högnastöðum 6.v rauð. Flúðasveppir
2. Tjorven Kanopha Byr frá Bæ 2, 7.v bleikstjörnótt. Jón og Helga Skeiðháholti

Kvennaflokkur:
1. Erna Óðinsdóttir Vákur frá Hvammi 7.v rauður. Jón Friðrik
2. Klara Sveinbjörnsdóttir Gola frá Þingnesi 8.v brún. Skeiðháholt 3 ehf.
3. Bára Másdóttir Glæsir frá Efra-Seli 12.v rauðskjóttur. Dalbær 1

Karlaflokkur:
1. Helgi Kjartansson Gjálp frá Hvammi 1. 8.v brún. Ólafsvellir
2. Grímur Guðmundsson Íva frá Ásatúni 5.v móálótt. S.R grænmeti
3. Hermann Þór Karlsson Goði frá Efri-Brúnavöllum 6.v brúnn. Núpsverk
4. Gunnar Jónsson Blakkur frá Skeiðháholti 10.v brún. Varmalækur
5. Einar Logi Sigurgeirsson Ísdögg frá Miðfello 9.v grá. Ásólfsstaðir hollyday home

Heldri manna og kvennaflokkur:
1. Unnsteinn Hermannsson Prins frá Langholtskoti 16.v jarpur. Íþróttahúsið Flúðum
2. Jón Vilmundarson Brák frá Skeiðháholti 12.v fífilbleik. Álftröð gistiheimili

Skeið:
1. Hermann Þór Karlsson Goði frá Efri-Brúnavöllum 6.v brúnn. Hæsna höllin Húsatóftum
2. Þorvaldur Logi Einarsson Ísdögg frá Miðfelli 9.v grá. Bílar og lömb Grafarbakka
3. Vilmundur Jónsson Aþel frá Brúarreykjum 16.v brún. Bjarni og Lára Blesastöðum 2
4. Klara Sveinsbjörnsdóttir Gola frá Þingnesi 8.v brún. Fótboltagolfið Markavelli

  • 1
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083018
Samtals gestir: 302401
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 06:00:08