Færslur: 2019 Maí

03.05.2019 22:40

Flottir pollar á Firmakeppni Smára

Ungir og efnilegir pollar á Firmakeppni Smára :)

 

03.05.2019 16:41

Firmakeppni Smára úrslit

Firmakeppni Smára 2019

Firmakeppni Smára var haldin 1.maí. Þáttaka var mjög góð eða um 60 skráningar, enda veðrið gott og fjölmenntu félagar til þess að taka þátt eða horfa á.  Stjórn Smára vill þakka öllum þeim sem keyptu firma í ár fyrir þeirra stuðninginn. Dómurunum þeim Birgittu Bjarnadóttir og Þorgeiri Ólafssyni. Þulinu  Sigurði í Skollagróf, hollvinum og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg til þess að hjálpa okkur á þessa Firmakeppni. Gaman var að sjá góða þáttöku í öllum flokkum og  var hestakosturinn mjög góður.  Í lok móts bauð hestamannafélagið upp á grillaðar pylsur og fóru allir saddir og sáttir heim í vorblíðuna. Stjórn Smára þakkar fyrir góðan dag og hlökkum til þess að sjá ykkur öll að ári ??

Úrslit Firmakeppni Smára 2019

Pollaflokkur

Ragna Magrét Larsen,  Bylur  23 v.

Guðmundur Jóhann Aðalsteinsson, Prinsessa 15 v.

Syndri Þór Stefánsson , Elísa 6v.

Filip Ingvi Stefánsson, Krummi 15 v.

Páll Axel Axelsson, Varða 10 v.

Svava Marý Þorsteinsdóttir, Spuni 17 v.

Hildur Kristín Gísladóttir, Hekla 15 v.

Barnaflokkur

1.sæti Aron Mímir Einarsson Tígulstjarna frá Bakka – Miðfellshestar, Adda og Einar Logi

2.sæti Fríða Rún Eiríksdóttir Selja frá Vorsabæ – Fögrusteinar

3.sæti Darri Steinn Einarsson Muggur frá Kaldbak – Hænsnahöllin Húsatóftum

4.sæti Svana Hlín Eiríksdóttir Gjóska frá Vorsabæ – Ólafsvellir ehf

Unglingaflokkur

1.sæti Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti -Verslunin Árborg

2.sæti Þorvaldur Logi Einarsson Stjarni frá Dalbæ – Hrossaræktunarbú Hlemmsikeiði 3

3.sæti Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi – Selásbyggingar ehf

4.sæti Melkorka Gunnarsdóttir Náma frá Gvenstang – Nagdýraræktun Svönu og Fríðu

Ungmennaflokkur

1.sæti Thelma Dögg Tómasdóttir Elísa frá Húsavík – Björgvin Ólafsson frá Bala

2.sæti Anne Sofie – Hnjúkur frá Vorsabæ 2 – Þrándarholt sf

3.sæti Sophie Dölchner Rás frá Ármóti – Skeiðháholt 3 ehf

4.sæti Rebekka Simonsen Elding frá Tjarnarkoti – Gröfutækni

 

Kvennaflokkur

1.sæti Rósa Birna Þorvaldsdóttir Hrönn frá Hlemmiskeiði – Túnsbergsbúið

2.sæti Kristín Magnúsdóttir Sirkus frá Garðshorni – Hrossaræktunarbúið Kálfhóli 2

3.sæti Berglin Ágústdóttir Ísar frá Efra-Langholti – Ingvar og Svala Fjalli

4.sæti Erna Óðinsdóttir Sólon frá Völlum – Boletta Hæli

5.sæti Elísabet Thorsteinsson Hrönn frá Hörgslandi – Rekhóll ehf

Karlaflokkur

1.sæti Helgi Kjartansson Kraki frá Hvammi – Hlemmiskeið 2 ehf

2.sæti Tómas Örn Jónsson Dúett frá Torfunesi – Land og Hestar

3.sæti Jón Bjarnason Aría frá Skipholti 3 – Ferðaþjónustan Steinsholti

4.sæti Einar Logi Sigurgeirsson Saga frá Miðfelli – Secret local adventures

5.sæti Bjarni Birgisson Uriði frá Blesastöðum 2a – Ásólfsstaðir hollyday home

Heldri manna og kvenna flokkur ( 50+)

1.sæti Elsa Ingjaldsdóttir Þrymur frá Langholti – Stefán Jónsson Hrepphólum

2.sæti Ása María Ásgeirsdóttir Blæja frá Kaldbak – Fannborg,hálendismiðstöð Kerlingarfjöll

3.sæti Guðbjörg Jóhannsdóttir Teigur frá Ásatúni – Fossi ehf

4.sæti Grímur Guðmundsson Dáð frá Ásatúni – Kópvatnsbúið

5.sæti Unnur Lísa Schram Fornadís frá Fornustöðum – Urðarholt hrossarækt

Skeið

1.sæti Jón William Bjarkarson Vaka frá Ásbrún – Tómas Þórir Jónsson

2.sæti Bjarni Birgisson Stormur frá Reykholti – Halla og Bikki Hæli

3.sæti Aron Ernir Ragnarsson Bið frá Nýja-Bæ – Sauðakofinn Fossnesi

4.sæti Elísabet Thorsteinsson Hrönn frá Hörgslandi – Kjöt frá Koti

 

  • 1
Flettingar í dag: 127
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2083087
Samtals gestir: 302406
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 08:53:23